Morgunblaðið - 16.05.2000, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 16.05.2000, Blaðsíða 78
78 ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 2000 MORGUN BLAÐIÐ j$þ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 SÍMstftW kt. 20.00 ABEL SNORKO BYR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt I kvöld þri. 16/5 næstsíðasta sýning og sun. 21/5 síðasta sýning. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT eftir William Shakespeare 8. sýn. mið. 17/5 örfá sæti laus, 9. sýn. fim. 25/5 örfá sæti laus, 10. sýn. fös. 26/5 örfá sæti laus, 11. sýn. lau. 27/5 nokkur sæti laus, 12. sýn. fim. 1 /6 nokkur sæti laus. LANDKRABBINN — Ragnar Arnalds Fim. 18/5 nokkur sæti laus, fös 19/5 nokkur sæti laus, lau. 20/5, mið. 24/5. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 21/5 kl. 14 uppselt, sun. 28/5 kl. 14 nokkur sæti laus og kl. 17, sun. 4/6 kl. 14 og sun. 18/6 kl. 14. KOMDU NÆR — Patrick Marber Mið. 31/5. Sýningin er hvorki við hæfi barna né viðkvæmra. Smiðai/erkstteöið kt. 20.00: VÉR MORÐINGJAR — Guðmundur Kamban Fös. 19/5 næstsíðasta sýning og lau. 20/5, síðasta sýning. Litta sttiðið kt. 20.30: HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir Fös. 19/5, lau. 20/5. Sýningum fer fækkandi. Miðasalan er opin mánud.—þríðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daf>a. Sími 551 1200. thorev@theatre.is. SJEIKSPÍR EINS OG HANN LEGGUR SIG fim 18/5 kl. 20 örfá sæti laus fös 19/5 kl. 20 UPPSELT lau 20/5 kl. 20 örfá sæti laus fim 25/5 kl. 20 nokkur sæti laus fös 26/5 kl. 20 nokkur sæti laus sun 28/5 kl. 20 nokkur sæti laus STJÖRNUR Á MORG UNHIMNI sun 21/5 kl. 20 nokkur sæti laus lau 27/5 kl. 20 nokkur sæti laus LEIKIR: HÁDEGISLEIKHÚS Kl. 12. þri 16/5, þri 23/5 www.idno.is LADDI “ 2000 Lau. 20.maíkl.20 Lau. 27.maíkl.20 Fös. 2. júní kl.20 Fös. 9.iúní kl.20 Ath: svnliiBiim fer fækkantli Pöntunarsimí: 551-1384 BlOmKHÚS v Fimmtudaginn 18. maí kl. 20 Hljómsveitarstjóri: Bernharður Wilkinson Einsöngvararar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Bergþór Pálsson Söngsveitin Fílharmónía Andrzej Panufnik: Sinfonia Sacra Þorkell Sigurbjörnsson: Immanúel 25.maí WBSBt Hljómsveitarstjóri: Diego Masson Einleikari: Sascho Gawriloff Karólína Eiriksdóttin Toccata Varese: intégrales Ligeti: Fiðluíconsert G immanúel iii i—rnin ISI.I ASKV OI'liKW II' I-11111 Simi 5114201) Leikhópurinn Á senunni 11 Mið. 17. maí kl. 20 i iipinn . Fim.18.mai kl. 28 fullkomni Lau. 27. maí kl. 20 jafriingi Sun.28. maí kl. 20 (á ensku) Leikrit eftir Felix Bergsson í leikstjórn Kolbrúnar Halldórsdóttur Miðasala: sími 551 1475 Miðasala opin frá kl. 15-19, mán.—lau. og aila sýningardaga fram að sýningu. Símapantanir frá kl. 10. FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Arni Sæberg Anna Rakel, Sigríður Lára og Arnþrúður skemmtu sér vel. Samstarfi fagnað ÍSLENSKA sjónvarpsfélagið og Fínn miðill undirrituðu á dögunum samning um samstarf fyrirtækj- anna tveggja. Að því tilefni var efnt til blaðamannafundar í Iðnó og veislu í kjölfarið þar sem út- varpsmenn frá Fínum miðli og sjónvarpsfólk af Skjá einum fékk tækifæri til að bera saman bækur sínar og ræða komandi samstarf á léttu nótunum. Starfsmenn Skjás eins og Fíns miðils ræddust við. Ný kvikmynd um stormasama ævi knattspyrnusnillingsins George Best Komst ekki á frumsýn- inguna vegna veikinda NÝLEGA var frumsýnd í Lundún- um kvikmynd um skrautlega ævi eins merkasta knattspyrnumanns sögunnar Georges Bests. Gamla Manchester United-kempan sá sér ekki fært að mæta á frumsýninguna vegna þreytu í kjölfar veikinda sem hafa hrjáð hann undanfarið en lang- varandi og margumrædd rimma hans við Bakkus hefur tekið sinn toll. Það var einmitt hið linnulausa sukk- lífemi sem gerði það að verkum að ferillinn varð skemmri og tilþrifa- minni en efni stóðu til en áður en Best villtist af braut voru fáir sem stóðu honum á sporði, kannski eng- inn. Það er írski leikarinn John Lynch sem hefur það erfiða verkefn að fara í föt Bests í nýju myndinni sem heitir „Best: The Man Who Played Hard and Played Even Harder“. Aðspurð- George Best ur hvort það væru ekki vonbrigði að goðsögnin hefði ekki komist á frumsýninguna svaraði Lynch að hann væri fyrst og fremst feginn að hún væri á batavegi en Best lýsti því yfir í kjölfar nýjasta áfallsins að hann mundi aldrei smakka það fram- ar, nokkuð sem hann reyndar gerh- nokkuð reglulega. Leikarinn Lynch, sem hvað kunn- astur er fyrir hlutverk sín í „In the Name of the Father“ og „Sliding Doors“ segir um myndina: „Hún reynir af bestu samvisku að draga upp sanna og heiðarlega mynd af sársaukafullu lífi Bests.“ Þær sögu- sagnir eru þó komnar á kreik að meginástæðan fyiir fjarveru Bests sé sú að hann sé alls ekki sáttur við þá meðferð sem hann fær í myndinni en talsmenn hennar segja það vera hinn mesta þvætting. IMiöasala kl. 9-17 virka daga Hóskólabíó v/Hagatorg Slmi 562 2255 www.sinfonia.is SINFÓNÍAN MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 Breska leikhúsið NEW PERSPECTIVES sýnir INDEPENDENT PEOPLE— SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Laxness í leikgerð Charles Way Fim. 18. maí kl. 20.30 örfá sæti laus Fös. 19. maí kl. 20.30 Lau. 20. maí kl. 20.30 Sun. 21. maí kl. 20.30 Aðeins þessar fjórar sýningar http://www.islandia.is/ml Aðsendar greinar á Netinu /g) mbl.is ÍC LL.TAf= e!TTH\SA£? NÝTT Júgrin höfðu bestu sviðsframkomuna. Raularinn í Mýrdal SÖNGVAKEPPNIN Raularinn var haldin á Höfðabrekku í Mýrdal á dögunum. Keppendur voru níu tals- ins, bæði einstaklingar og hópar. Hver keppandi varð að fá sér um- boðsmann sem auglýsti viðkomandi keppanda síðustu viku fyrir keppni og var frumleikinn þar hafður í fyr- irrúmi. Góð stemtnning skapaðist í sveitarfélaginu í kringum keppn- ina, sem þótti takast mjög vel, enda húsfyllir á Höfðabrekku. Sigurvegarar kvöldsins voru Snörurnar, en þær dönsuðu og sungu kúrekalag. Besti utnboðs- maðurinn var Sædís íva Elíasdóttir og besta sviðsframkoma Júgrin (starfsfólk Víkurprjóns). Guðrún Olafsdóttir (Júgrin) fékk viður- kenningu fyrir frumsaminn texta. Styrktaraðili Raularans var Víkur- prjón í Vík sem gaf öll verðlaun. Sædís Iva var valin besti umboðsmaðurinn. Morgunbiaðið/Jónas Erlendsson Snörurnar flytja sigurlagið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.