Morgunblaðið - 23.05.2000, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 23.05.2000, Blaðsíða 55
aiGAJfftfUOHOM MORGUNBLAÐIÐ 000S IAM .82 ÍUJOACTJLGIH'I £3 ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 2000 5 5 KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Sumarnámskeið Dómkirkjunnar GUÐ fer ekki í sumarfrí, en það gera hins vegar skólamir. Þess vegna dettur ekki barnastarf dómkirkjunn- ar niður eftir veturinn. Starfsfólk kirkjunnar mun mæta við til leiks með skemmtileg sumamámskeið sem era sambland af fjöri, fræðslu og ævintýram. Inn í hverju nám- skeiði er mikil útivera með þrosk- andi leikjum og í lok hverrar viku er farið í ferðalag. Námskeiðin era ætl- uð börnum á aldrinum 6-19 ára. Það vora haldin fjögur sumarnám- skeið á vegum Dómkirkjunnar sumarið 1999. Nú í sumar er boðið upp á fleiri námskeið. Það verða tvö í júní, eitt í júlí og tvö í ágúst. Lagt hefur verið upp úr því að halda nám- skeiðsgjaldi í lágmarki. Gjaldið fyrir vikuna er 1500 krónur, en þau börn sem sótt hafa barnstarf Dómkirkj- unnar yflr veturinn greiða aðeins 1000 krónur fyrir vikuna. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir hefur umsjón með starfinu. Innritun hófst 15. maí og verður fyrir hádegi alla virka daga í síma 562-2755 og 869-5745. Vorferð eldri borgara í Neskirkju VORFERÐ félagsstarfs eldri borg- ara í Neskirkju. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 13. Farið verður í heimsókn til Hitaveitu Suðumesja. Sýningin í „Gjánni" skoðuð. Kaffi- veitingar í Bláa lóninu. Þátttaka til- kynnist í síma 511-1560 milli kl. 10 og 12 fram á föstudag. Allir velkomnir. Sr. Frank M. Halldórsson. Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald- urshópa í safnaðarheimilinu kl. 10- 14. Léttur hádegisverður framreidd- ur. Mömmu- og pabbastund í safnað- arheimilinu þriðjudag kl. 14-16. Dómkirkja. Barnastarf í safnaðar- heimilinu kl. 14 fyrir 6-7 ára böm, kl. 15.30 fyrir 8-9 ára börn og kl. 17 fyr- ir 10-12 ára börn. Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Orgelleikur, ritningarlestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta ki. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Laugarneskirkja. Morgunbænir í kirkjunni kl. 6.45-7.05. Neskirkja. Litli kórinn, kór eldri borgara þriðjudag kl. 16.30 í umsjón Ingu J. Backmann og Reynis Jónas- sonar. Seltjarnarneskirkja. , Foreldra- morgunn kl. 10-12. Fríkirkjan í Reykjavík. Kyrrðar- stund í hádeginu á morgun, miðviku- dag, kl. 12-13 í kapellunni. Súpa og brauð á eftir. Breiðholtskirlga. Bænaguðsþjón- Dómkirkjan usta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum hans. Fella- og Hólakirkja. Foreldra- stund kl. 10-12.Kyrrðar- og bæna- stund kl. 12.10-12.25. Organisti kirkjunnar leikur á orgelið frá kl. 12. Þakkar- og bænaefnum má koma til presta og djákna kirkjunnar. Starf fyrir 9-10 ára stúlkur kl. 15-16. Starf fyrir 11-12 ára stúlkur kl. 16.30-17.30. Æskulýðsfélagið fyrir 8. bekk kl. 20-22. Grafarvogskirkja. Opið hús eldri borgara kl. 13.30-16. Kyrrðarstund, handavinna, söngur, spil og spjall. Kaffiveitingar. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Kópavogskirkja. Foreldramorg- unn í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 10-12. Kyrrðar- og fyrirbæna stund í dag kl. 12.30. Fyrirbænaefn- um má koma til prests eða kirkju- varðar Seljakirkja. Mömmumorgnar kl. 10-12. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10-12 ára börn í Vonarhöfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús kl.17-18.30 fyrir 7-9 ára börn. Lágafellskirkja. Foreldramorg- unn kl. 9.30-11.30. Umsjón Þórdís og Þuríður. Grindavíkurkirkja. Foreldra- morgunn kl. 10-12. Borgarneskirkja. TTT tíu-tólf ára starf alla þriðjudagakl. 17-18. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.15-19. Fíladelfía. Menn með markmið, samvera kl. 20. Krossinn. Almenn samkoma kl.20.30 í Hlíðasmára 5. Allir vel- komnir. Hvammstangakirkja. Æskulýðs- fundur í kvöld kl. 20.30 á prestssetr- inu. Ilólaneskirkja Skagaströnd. Kl. 10 mömmumorgunn í félagsheimil- inu Fellaborg. Kl. 16 KFUM og KFUK fyrir börn 9-12 ára. Þorlákskirkja. Mömmumorgnar þriðjudögum kl. 10-12. Frelsið, kristileg miðstöð. Biblíu- skóli í kvöld kl. 20. * Irskir dagar á Akranesi Þúáttgóöa AF ÞEIM12 mönnum sem sagt er að hafi numið land sunnan Skarðsheiðar var helmingur af írskum eða suður- eyskum upprana. í þeim hópi vora bræðurnir Ketill og Þormóður Bresasynir, bomir og barnfæddir á Irlandi en af norskum ættum. Bresa- synir námu Akranes allt, Þormóður sunnan Akrafjalls og Ketill norðan. Þormóður reisti sér bæ á Innra- Hólmi en líklegt er að Ketill hafi búið á Ytra-Hólmi. Þannig er saga landn- áms á Akranesi í stuttu máli og hin keltneska byggð hafði nokkra sér- stöðu þar sem landnámsmenn vora kristnir. Akumesingar efna nú til írskra daga til að minna á þessi tengsl við írland. Nokkur örnefni á og við Akranes minna á þennan uppruna enn þann dag í dag s.s. Bekansstaðir, Kalmansvík og fleiri. Dagskrá írskra daga verður fjöl- breytt og blandað saman efni frá heimamönnum og öðram sem áhuga hafa á írskri menningu. Dagamir verða formlega settir í Fjölbrauta- skólanum að kvöldi 24. maí kl. 20.30 og þar koma meðal annars fram kór- ar sem flytja írsk lög, þjóðlagasveit og harmonikusveit. A fimmtudegin- um verður Sigurður A. Magnússon með fyrirlestur í Bæjar- og héraðs- bókasafninu kl. 17.30 sem hann nefn- ir „Dublin og James Joyce“ en um kvöldið verður sýnd írska myndin „Waking Ned“ í Bíóhöllinni kl. 20. Bókasafnið sýnir alla daga bækur um Irland og Kelta í samvinnu við bóka- safn Fjölbrautaskólans. Nemendur í Grandaskóla efna til sýningar í Listasetrinu Kii-kjuhvoli sem þeir nefna „List, leikur lærdómur". Upp- lestur verður á írskum þjóðsögum og írsk hljómsveit leikur á Café 15 kl. 16 föstudag og laugardag. I Safnaðar- heimilinu flytur kirkjukórinn írska tónlist m.m. á föstudagskvöld kl. 20. Öll kvöldin koma fram hljómsveit- ir sem leika írska tónlist en það era írska hljómsveitin The Celts, hljóm- sveitin Tamóra sem leikur írsk lög og syngur á keltnesku, og Paparnii’. Hljómsveitimar koma fram á Grand Rock, Hótel Barbró þar sem Sam- vinnuferðir / Landsýn kynna írland á Breiðinni frá fimmtudagskvöldi til laugardagskvölds en einnig á daginn á Café 15 þar sem einnig verður upp- lestur á írskum þjóðsögum. Á laugardeginum verður keppt í þeirri fornu íþrótt „Hurling" þar sem keppnisskap íranna fær notið sín. Á laugardeginum verður mikið um að vera um allan bæ. Leiktæki verða sett upp fyrir börnin og götum lokað svo bæjarlífið fái notið sín. Þegar írskum dögum lýkur, sunnudaginn 28. maí tekur við menn- ingardagskrá í tengslum við M2000 - Reykjavík menningarborg Evrópu og þá verða afhjúpuð útilistaverk við Leyni, Langasand og Elínarhöfða. möguleika efþú velur Forgjöffyrir 26. maíi Fjárfestu á hlutabréfamarkaði án þess að taka áhættu B ■ I COLONIALI ídagogámorguní Lyíju, Lágmúla OQ 0/ Spa-medterö *Þú kaupir grenningarkremiö og færð leirbaö með án þess aögreitt séfyrirþaö. Leirbaöið inniheldur Ginkgo Biloba sem ön/ar blóörásina og undirbýr húðina fyrir grenningarmeðferöina. *Meðan birgöir endasL 0 Kynningarafsláttur! Grennir og fegrar á byltingarkenndan hátt Náttúruleg efni sem minnka appelsínuhúð, auka blóðstreymið, styrkja húðina, fegra húðlit og gera húðina silkimjúka. Njóttu þess að grenna og fegra líkamann á náttúrulegan hátt Hb LYFJA Lyf á lágmarksverði Lyfja LágmúlaeLyfja SetbergisEgilstaðaapótek « Lyfja Hamraborg Húsavíkurapótek rnDP inr rUKbJUr Þú getur ekki tapaö Sölutímabil 4.-26. maí Landsbankinn Þiónustuver 560 6000 Opið fra 8 ti\ 19 60TT fðU MtCANNJBICKSON - SlA ■ 10»15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.