Morgunblaðið - 23.05.2000, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 23.05.2000, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 2000 33 LISTIR Kammerkdr Hafnarfjarðar. Styrktartónleikar í Hásölum KAMMERKÓR Hafnarfjarðar stendur fyrir styrktartónleikum annað kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20, í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar, Hásölum. Tónleikarnir eru til styrktar FABS, Félagi aðstand- enda barna með sérþarfír. Fjöldi listamanna kemur fram á tónleik- unum svo sem Gunnar Gunnars- son, flautuleikari, Guðrún Guð- mundsdóttir, píanóleikari, Eyjólfur Eyjólfsson, tenór, Túbuleikarafé- lagið, Carl Möller og Karlakórinn Þrestir. Allir sem að tónleikunum koma gefa vinnu sína og rennur að- gangseyririnn, 1.000 kr., óskiptur til félagsins. Skipt verð- ur um listaverk á Trafalgar- torgi London. Morgunblaðid. NÚ HEFUR verið horfið frá því að setja einhverja höggmynd til fram- búðar á íjdrða hornstdlpann á Trafalgartorgi í London, heldur skal þar skipt reglulega um lista- verk, eins og reyndar byrjað er á. Sérstök nefnd var sett á laggirn- ir til að skera úr um hvaða verk skyldi sett á stdlpann og gerði al- menningur tillögur þar um. Stofn- uð var sérstök nefnd til þess að berjast fyrir því að koma að minn- ismerki um brezkar konur í siðari lieimsstyrjöldinni, en nefndin hafn- aði því sem öðru, en lagði reyndar til að minnismerki um konurnar verði komið upp hjá varnarmála- ráðuneytinu, ekki fjarri minnis- merkinu um þá föllnu. Meðal þeirra 328, sem tillögur voru gerðar um, eru; Charles Verk Bill Woodrows, sem nú er á fjórða stdlpanum. Darwin, Batman, Cook skipherra, Nelson Mandela, Hillary Clinton, Margaret Thatcher, David Beck- ham, Elísabet II, Díana prinsessa af Wales, Linda McCartney, Neil Armstorng, Salman Rushdie, Shakespeare, Oscar Wilde, lög- reglumaður Lundúnaborgar og dúfa. Eftir nokkrar vangaveltur komst nefndin að þeirri niðurstöðu, að bezt færi á því að stöpullinn yrði vettvangur þessa bezta í brezkri og alþjöðlegi höggmyndalist. Fjdrði stöpullinn á Trafalgar- torgi hefur staðið auður í 150 ár, en þar átti að koma höggmynd af Vilhjálmi IV, en konungi láðist að taka frá fé til framkvæmdarinnar þannig að ekkert varð af henni. Á hinum stöplunum þremur eru; Georg IV og hershöfðingjarnir Henry Havelock og Charles James Napier. Nú er á stöplinum höggmynd eft- ir Bill Woodrow og þar áður var Kristsmynd Mark Wallinger. Þriðja verkið verður eftir Raehel White- read. ' Göturnar bíða ■ Það er engin ástæða til að gera við malbikið. BMW X5 verður kominn um næstu helgi. ■ 27. og 28. maí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.