Morgunblaðið - 23.05.2000, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA/FRETTIR
ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 2000 5 7
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Frá stofnun Dansíþróttasambands íslands, frá vinstri: Svanhildur Sig-
urðardóttir, Sigurbjörg Auður Jónsdóttir, Birna Bjarnadóttir.Ellert B.
Schram, Eggert Claesen, Eyþór Árnason og Stefán Konráðsson.
Dansíþróttasamband
íslands stofnað
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr.
800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem
til að tala við. Svarað kl. 20-23.__________
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls aUa daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUr!
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl.
Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn-
artími á geðdeild er frjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: A öldmnarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldmnarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í
s. 525-1914.__________________
ARNARHOLT, Kjalamesi: Frjáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12:
Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífílsstöðum: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-
20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkmnarheimili í Kópavogi: Heimsókn-
artími kl. 14—20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alla daga kl. 16-16 og 19-
19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐUENESJA, KEFLAVÍK: Heimsókn-
artími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum
kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðv-
ar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKHAHÚSip: Heimsóknartl'mi alla
daga kl. 15.30-16 og 19-20. A bamadeild og hjúkmn-
ardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími
frá kl. 22-8, s. 462-2209.__________________
BILANAVAKT___________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópa-
vogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita
Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936
SOFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Arbæjar em lokuð frá 1.
september en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á
mánudögum, miðvikudögum og fóstudögum kl. 13.
Einnig er tekið á móti skólanemum og hópum sem
panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16
alla virka daga. Nánari upplýsingar í síma 577-1111.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mán.-fím. kl. 10-20,
fóstud. kl. 11-19.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-
fim. kl. 10-20, föst. 11-19. S. 557-9122._
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 10-20, föst-
11-19. S. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Opið
mán.-fím. 10-19, fóstud. 11-19.___________
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mán.
ki. 11-19, þrið.-fóst. kl. 15-19.___________
SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kl.
11-19, þrið.-föst. kl. 11-17._______________
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið
mán.-fim. kl. 10-20, fóst. kl. 11-19._______
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.
BÖKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið
verður lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN REYKJ ANESBÆJAR: Opið mán.-fóst. 10-
20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud,-
fimmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1.
okt.-30, apríl) kl. 13-17.________________
BÓKASAFN SAMTAKANNA '78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og id. 13-16.
Sími 563-1770. Sýningin „Mundu mig, ég man þig“ á 6.
hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á
fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Húsinu á Eyrarbakka: Opið apríl, maí, september og
október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnudaga. Júní,
j£lí og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vikunnar.
A öðrum tímum er opið eftir samkomulagi. Uppl. í s:
483 1504 og 891 7766. Fax: 483 1082. www.south.is/
husid.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá
kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní
- 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-
5420. Siggubær, Kirkjuvegi 10, 1. júní - 30. ágúst er
opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins
verða opnar alla virka daga kl. 9-17.
BYGGÐASAFNDD í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. Slmi 431-11255.___
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöð-
inni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fímmtud. og
sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum
timum eftir samkomulagi.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sand-
gerði, sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga
kl. 13-17 og eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga i
sumar frá kl. 9-19.
GÖETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., fóstud. og
laugardaga kl. 15-18. Sími 651-6061. Fax: 552-7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnar-
fjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.-fóst. kl. 9-17. Laugd. 10-14. Lokað á
sunnud. Þjóðdeild og handritadeild eru lokaðar á laug-
ard. S: 525-5600. Bréfs: 525-5615.________
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið
laugard. og sunnud. frá kl. 14-17. Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
8ögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þnðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//
www.natgall.is
USTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 11-17 nema mánud. Á fimmtud. er opið til kl.
19.
LISTASAFN IÍEYKJAVÍKUR:
Kjarvalsstaöir: Opið daglega frá kl. 10-17, miðvikudaga
kl. 10-19. Safnaleiðsögn íd. 16 á sunnudögum.
Hafnarhúsið við Tryggvagötu: Opið daglega kl. 11-18,
^fimmtud. kl. 11-19.___________________
finundarsafn í Sigtúni: Opið daglega kl. 10-16. Leið-
sögn er veitt um öll söfnin fyrir hópa. Bókanir í síma
552-6131.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er op-
ið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í
síma 553-2906.
LISTASAFNIÐ á Akureyri: Opið þriðjud-fimmtud. kl.
14-18, föstud. og laugard. kl. 14-22. Sunnud. kl. 14-18.
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Op-
ið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Opið
laug., sun., þri. og fim. kl. 13-17. Hópar geta skoðað
safnið eftir samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri,
Aðalstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-
31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir sam-
komulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl.
8-16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg-
um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga
kl. 11-17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17
má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir
leiðsögri eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og
handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-
1412, netfang minaust@eldhom.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam-
komulagi. S. 567-9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-
sept. kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safn-
verði á öðrum tímum í síma 422-7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið
frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudög-
um. Sími 462-3550 og 897-0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS,
Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á
öðrum tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard.
kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN er opið á þriðjud., fimmtud., laugard.
og sunnud. kl. 13-17.
NORRÆNA HÚSIÐ, Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17.
Lokað 20.4-24.4. (páskar) Sýningarsalur opinn þri.-
sun. kl. 12-17, lokað mán. Lokað 21.4. og 23.4. Kaffi-
stofan opin mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Lokað
21.4. og 23.4. Skrifstofan opin mán.-fóst. kl. 9-16, lokað
20. -24.4. Sími 551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur:
nh@nordice.is - heimasíða: hhtpy/www.nordice.is.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum v/Stokkseyri: Opið fré kl.
13-18 laugardaga og sunnudaga á tímabilinu 1. júh' til
ágústloka. Uppl. í s: 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74. s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmynd-
um. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30-16.____________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði,
er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir sam-
komulagi. S: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ,
s: 530-2200, netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl.
13-17. S. 581-4677._____________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið apríl, maí,
september og október frá kl. 14-17 laugardaga og
sunnudaga. Júní, iúlí og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla
daga vikunnar. Á öðrum tímum er opið eftir sam-
komulagi. Uppl. í s: 483 1165 og 861 8678. Fax: 483
1145. www.arborg.is/sjominjasafn.
ÞURÍÐARBÚÐ á Stokkseyri: Opið alla daga. Uppl. eru
veittar hjá Sjóminjasafninu á Eyrarbakka. S: 4831165
og861 8678._________________________________
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-
18. Sími 435-1490.__________________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suð-
urgötu. Handritasýning er opin þriðjudaga til fóstu-
daga kl. 14-16 til 15. maí.
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga
ki. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningarhúsnæði safns-
ins er lokað vegna endurbóta.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til
fóstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-
18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti
81. Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið
samband við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, í síma
462-2983.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1.
júm' -1. sept Uppl. í síma 462-3555.
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í
sumar frá kl. 11-17. _________________________
ORÐ PAGSINS______________________________________
ReyKjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.______________________
SUNDSTAÐIR_______________________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d.
kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er opin
v.d. 6.30-22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.d.
6.50-22, helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.d. kl.
6.50- 22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl.
6.50- 22.30, helgar kl. 8-22. Árbæjarlaug er opin v.d. kl.
6.50-22.30, helgar Jd. 8-22. Kjalameslaug opin v.d. 15-
21, helgar 11-17. Á frídögum og hátíðisdögum verður
opið eftir nánari ákvörðun hverju sinni. Upplýsinga-
sími sunstaða í Reykjavík er 570-7711.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22.
Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst. 7-20.30.
Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. S-17. Sundhöll HafnarQarðar:
Mád.-fóst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opi« virka daga kl.
6.30- 7.45 cg kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið aila virka daga kl.
7-21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud.
kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. k1. 9-16._
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst kl. 7-9 og
16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-
7300.__________________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laug-
ard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-föst 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLAA LÓNH)! Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
UTIVISTARSVÆÐI __________________________________
HÚSDÝRAGARÐURINN cr opinn alla daga kl. 10-18.
Kaffihúsið opið á sama tlma. Sími 5757-800.___
SORPA____________________________________________
SKRIFSTOFA SORFU er opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokað-
ar á stðrhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær
og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Upplsími
520-2205.
DANSÍÞRÓTTASAMBAND fslands
var formlega stofnað fimmtudaginn
18. maí sl. Stofnþingið var haldið á
vegum ÍSÍ á Grand Hótel Reykjavík
og var stjóraað af forseta ÍSÍ, Ellert
B. Schram. Ávörp fluttu sérstakir
gestir þingsins, Björn Bjarnason,
menntamálaráðherra og séra Pálmi
Matthíasson.
Dansíþróttasambandið er 23. sér-
samband ÍSÍ. Stofnþingið tókst
ákaflega vel í alla staði og voru
gestir þingsins 95 talsins. Á stofn-
þinginu voru auk hefðbundinna
þingstarfa kynntar niðurstöður
stefnumótunarvinnu dansnefndar
ÍSÍ og framtíðarsýn þess. Stefnu-
mótunin var sérstaklega unnin
vegna stofnþingsins af íjölmörgum
dansáhugamönnum og keppendum.
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi yfirlýsing frá Verka-
mannasambandi íslands sem send
er stjórn Bifreiðastjórafélagsins
Sleipnis, en félagið hefur gagnrýnt
kjarasamninga sem VMSI gerði við
Samtök atvinnulífsins.
„í yfirlýsingu frá Bifreiðastjóra-
félaginu Sleipni eru látin falla þung
orð í garð Verkamannasambands
íslands vegna samningskafla um
hópferða- og sérleyfisbifreiðastjóra,
sem er nýr inni í samningi þess.
Ekki er meiningin hér að fara að
elta ólar við yfirlýsingu stjórnar
Sleipnis, enda hljóta þeir að vita
betur heldur en þar kemur fram.
Enginn ber brigður á rétt Sleipn-
is til að semja fyrir sína félagsmenn.
Sá réttur er ótvíræður. Með sama
hætti er réttur annarra félaga
launamanna til að semja fyrir sína
félagsmenn. Á sínum tíma óskaði
Sleipnir eftir því að stækka félags-
svæði sitt þannig að það næði til alls
landsins. Sent var út bréf frá mið-
stjórn ASÍ þar sem þetta var kynnt
og óskað andmæla frá þeim aðildar-
félögum þess, sem ekki vildu sætta
sig við þá skipan mála. Því fylgdi
svokallað „bókaklúbbsákvæði" um
að bærust ekki andmæli skoðaðist
það sem samþykki. Ekki verður hér
fjallað um lögmæti slíkra ákvæða,
en hitt er víst að svæðin Húnavatns-
sýsla, Skagafjarðarsýsla, Þingeyjar-
sýslur, Árnessýsla utan Selfoss og
Þá var merki Dansíþróttasambands-
ins kynnt og heimasíða þess www.-
danssportás opnuð.
I lokin var I.eiðarljós sambands-
ins kynnt en það eru nokkurs konar
siða- og vinnureglur sem sambandið
mun vinna eftir í framtíðinni. Ein-
tök af Leiðarljósinu voru afhent for-
seta ÍSÍ og formönnum allra dans-
íþróttafélaganna.
Formaður hins nýja sambands
var kosin Birna Bjarnadóttir en auk
hennar voru kosin: Eggert Claes-
sen, Eyþór Áraason, Sigurbjörg A.
Jónsdóttir og Svanhildur Sigurðar-
dóttir. Dansíþróttasamband íslands
er samband allra félaga, héraðssam-
banda eða sérráða innan ÍSÍ sem
hafa innan sinna vébanda félög sem
iðka, æfa og keppa í dansíþróttinni.
Borgarfjarðarsýsla utan Akraness
tilheyra ekki félagssvæði Sleipnis.
Fyrir var einnig kjarasamningur
Alþýðusambands Norðurlands um
rútubílstjóra.
Það er þvf á sínum stað og með
öllu eðlilegt að félög á þessum svæð-
um sinntu þeirri skyldu sinni að
gera kjarasamning fyrir hópferða-
og sérleyfisbifreiðastjóra innan fé-
laganna og ekki gengið á rétt neins í
þeim efnum. Þá fylgir samningi
þessum yfirlýsing um að ákvæði
kaflans gildi aðeins hjá þeim félög-
um sem ekki séu bundin af for-
gangsréttarákvæðum annarra
kjarasamninga. Það kann að vera að
kjarasamningur Sleipnis sé svo
miklu betri en kjarasamningur fé-
laga VMSÍ. Er ekki nema gott um
það að segja og vonandi nýtur félag-
ið þess á sínu félagssvæði. Það er
jafnljóst að kjarasamningur félags-
manna innan VMSÍ tók mið af hags-
munum félagsmanna þeirra og þeim
skilyrðum sem þeir búa við í sínu
starfi, sem kunna að vera önnur en
innan Sleipnis. Að lokum er Sleipn-
ismönnum hér óskað alls hins besta
í sínum kjaraviðræðum og að þeir
nái þar þeim árangri sem að er
stefnt. Þeim ásökunum og brigslum
sem fram koma í yfirlýsingu þeirra
verður ekki svarað hér. Sú umræða
á heima innan heildarsamtaka okk-
ar og vonandi verður hún málefna-
legri en fram hefur komið til þessa.“
Námskeið um
árang’ur með
nútíma-
auglýsingum
FÍNN miðill stendur fyrir náms-
stefnu fyrir viðskiptavini sína að
morgni miðvikudagsins 24. maí
næstkomandi á Grand Hótel
Reykjavík v/Sigtún. Fyrirlesari er
George Hyde og mun hann kynna
nýjar og framsæknar aðferðir til að
ná hámarksárangri með nútíma-
auglýsingum.
George Hyde hefur starfað við
sölu og stjórnun í bandarísku útvarpi
í 32 ár og unnið til fjölda verðlauna.
Á síðustu 2 árum hefur hann tekið
þátt í fjölda námsstefna með yfir
30.000 markaðsfulltrúum, stjórnend-
um og viðskiptavinum útvarpsstöðva
víða um heim. Á ferðum sínum kenn-
ir hann þátttakendum hvernig best-
um árangri má ná með réttum að-
ferðum á sem hagkvæmastan hátt.
Boðið verður upp á léttan morgun-
verð kl. 8:30. Námsstefnan hefst kl.
8:55 og mun hún standa til hádegis.
Skráning fer fram hjá Fínum miðli
hjá Guðmundi Guðmundssyni.
------4-4-4-----
Lokapredik-
anir guðfræði-
nema við HI
GUÐRÚN Karlsdóttir guðfræði-
nemi flytur lokapredikun sína í dag,
þriðjudaginn 23. maí, kl. 18.
Fimmtudaginn 25. maí nk.kl. 16.30
flytja guðfræðinemarnir Bolli Pétur
Bollason og Fjölnir Ásbjörnsson
lokapredikanir sínar.
Athafnii-nar fara fram í kapellu
Háskóla íslands og eru allir vel-
komnir.
------4-4-4-----
■ AÐALFUNDUR Félags kvenna
í atvinnurekstri verður haldinn í
Blómasal á Hótel Loftleiðum
fimmtudaginn 25. maí nk. kl. 17 -19.
Aðalfundurinn hefst með ávarpi iðn-
aðar- og viðskiptaráðherra, Val-
gerðar Sverrisdóttur. Að loknu
ávarpi ráðherrans verður gengið til
dagskrár aðalfundar samkvæmt
samþykktum félagsins. Auk aðal-
fundarstarfa verður kosið í þrjár
starfsnefndir á vegum félagsins:
ritnefnd fréttabréfs, ritnefnd heima-
síðu og fræðsluráð. í lok fundarins
verða léttar veitinga í boði. Nánari
upplýsingar á heimasíðu félagsins.
■ FÉLAG áhugafólks um hcima-
fæðingar heldur aðalfund miðviku-
daginn 24. maí kl. 20.30 í Skólabæ,
Suðurgötu 26 (við hlið gamla kirkju-
garðsins). Auk venjulegra aðalíúnd-
arstarfa munu tvær konur segja frá
fæðingu barna sinna heima, þær
Didda skáldkona og Margrét Bald-
ursdóttir táknmálstúlkur. Guðrún
Ólöf Jónsdóttir Ijósmóðir ræðir um
vatnsfæðingar og sýnir fæðingarlaug
sem hún lánar fæðandi konum. Nýút-
komnum bæklingi um heimafæðingar
verður dreift. Allir velkomnir.
Tilboðsdagar
20. - 24. maí
W rroFNue ims
v/Miklatorg
Sími 551 7171-Fax 551 7225
Mikið útval notaðra bíla á
verulega lægra verði
100% fjármögnun í boði.
Yfirlýsing frá VMSÍ um
kjarasamning bifreiðasljóra