Morgunblaðið - 23.05.2000, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
Notkun einnota
útigrilla
Gæta skal
ýtrustu
varúðar
MIKILVÆGT er að afar varlega sé
farið við notkun á einnota útigrill-
um, að mati Fjólu Guðjónsdóttur
hjá Markaðsgæsludeild Löggilding-
arstofu. Á hverju ári berast deild-
inni ábendingar um tjón af völdum
slíkra grilla. „Mikill hiti myndast í
botni grilla þegar kolin hitna, og ef
undirlagið er ekki öruggt getur hit-
inn orðið svo mikill að bruni hlýst af.
Sérstaklega varhugavert er að
nota slík grill þar sem viðkvæmur
gróður er, og ef miklir þurrkar hafa
verið geta grillin valdið bruna á
gróðri með ófyrirsjáanlegum afleið-
Tannskemmd
MÖRGUM stendur ógn af tannlækna-
bornum og veigra sér jafnvel við að
fara til tannlæknis af þeim sökum.
Þeir sjá nú fram á bjartari daga því
þeir eiga völ á nýlegum, sænskum
kosti til að láta fjarlægja tannsk-
emmd úr gómi sinum. Sænski kostur-
inn er tanngel sem kallast Carisolv.
Nýlega sátu sextiu fslenskir tann-
læknar námskeið um notkun þessa
tanngels.
Aðferðin sem þeir lærðu, byggist á
því að geldropi úr sérstöku, mildu
efni er látinn drjúpa á tannskemmd-
ina. Gelið er búið þeim eiginleikum að
hafa einungis sækni í skemmt tann-
bein þannig að heilbrigt bein verður
ekki fyrir hnjaski.
Notkun efnisins hefur ýmsa kosti í
för með sér. „Það þarf ekki að deyfa
Morgunblaðið/Ámi Sæberg
Anna Margrét Thor-
oddsen hefur kynnt
sér notkun tanngels-
ins, Carisolv.
fjarlægð
sjúklinginn, hann losnar við óþægindi
eins og hljóð, kul og titring frá bom-
um og taugaboð verða síður fyrir
truflunum," segir Anna Margrét
Thoroddsen, tannlæknir. Þá verða
tönnin og tannholdið fyrir minna
áreiti þegar þessi aðferð er notuð en
þegar skemmdin er bomð burt úr
tönninni.
Stundum er nauð-
synlegt að bora
Ef tannskemmdin er undir fyllingu
eða á milli tveggja tanna þarf að
grípa til borsins til að fjarlægja fyll-
inguna eða glemng til að komast að
skemmdinni. í slíkum tilfellum getur
þurft að nota deyfingu, segir Anna
Margrét, þótt gelið verði siðan notað
til að uppræta sjálfa skemmdina. Gel-
án bors
ið mun því aldrei leysa tannlæknabor-
inn að hólmi. Þessi nýja aðferð hefur
töluvert verið notuð í Svíþjóð. Þar
hefur komið í Ijós að hún hentar vel
börnum og fólki sem er hrætt við að
fara til tannlæknis. Tryggingastofn-
un ríkisins tekur ekki þátt í kostnaði
gelsins þegar börn em annars vegar.
Gelið er m.a. samansett úr þremur
tegundum amínósýma. Efnið var
þróað í Svíþjóð og hefur það verið
töluvert rannsakað á nokkmm há-
skólarannsóknarstofum. Engar auka-
verkanir af notkun þess hafa verið
skráðar, samkvæmt þeim upp-
lýsingum sem nú liggja fyrir. Það get-
ur þó talist til ókosts að efnið er dýrt,
segir Anna Margrét. Þá getur þessi
aðferð tekið ofurlítið lengri tíma en
þegar borinn er notaður.
ingum.“
Á opinberum tjaldsvæðum hefur
mikið verið kvartað undan notkun
slíkra grilla, að sögn Fjólu, og má
þar víða sjá sviðna jörð eftir einnota
útigrill.
Leiðbeiningar á íslensku
Við skoðun á markaði kemur m.a.
í ljós að sumum einnota grillum
fylgja leiðbeiningar á íslensku og
telur Fjóla það góða viðleitni hjá
innflytjendum. „Notendum útigrilla
er eindregið ráðlagt að lesa leið-
beiningar rækilega áður en notkun
hefst.
Ennfremur skal bent á, að aldrei
má nota kolagrill innandyra, hvort
sem er á heimili, í tjöldum eða hjól-
hýsum, jafnvel þó loftræsting virð-
ist nægileg. KoÚn gefa frá sér kol-
monóxíð, sem er eitruð, lyktarlaus
lofttegund sem myndast þegar kol-
efni brennur í ónógu súrefni."
Nýtt
Pastasósa
Á MARKAÐ er
komin pastasósa
í línunni Pasta-
gusto frá ítalska
matvælaíyrir-
tækinu Saclá. í
fréttatilkynningu
segir að sósan
innihaldi
Mascarpone-ost
og tómata og líkt og með aðrar sós-
ur úr Pastagusto-línunni má hella
henni beint saman við soðið pasta
án frekari eldamennsku. í fréttatil-
kynningu kemur einnig fram að
bragðeinkenni hennar henti einnig
vel með fiski.
Pastasósan fæst í Fjarðarkaup-
um, Nýkaupi og mörgum bakaríum.
Akraness apóiek Apótek VesSmannaeyja Laugarnes apótek
Apóíek Ausíurlands Árbæjar apóíek Lyfsalan Pafreksíirði
Apótek Blönduóss Borgar apóíek Nes.ap.Seltjarnanesi
Apóiek Keflavíkur Borgarness apóiek Grafarvogs apótek
Apóíek Ólafsvíkur Dalvíkur apótek Hringbrautar apóíek
ísafjarðar apótek Rlma apóiek Siglufjarðar apóiek
Sauðárkróks apótek Siykkishölms apóiek
_ Morgunblaðið/Sverrir
I byijun maí var Sparverslun.is opnuð í Kópavoginum. Fljótlega
verður einnig unnt að kaupa í matinn í gegnum Netið.
Ný matvöruverslun
opnuö í Kópavogi
SPARVERSLUN.IS er heiti á
nýrri matvöruverslun sem opnaði
fyrir skömmu í Bæjarlind 1-3 í
Kópavogi. Verslunin er um 700 fm
að stærð og fjöldi vörunúmera er á
sjötta þúsund. Seinnihluta sumars
er ætlunin að selja einnig matvörur
í gegnum Netið en þegar hefur ver-
ið opnuð heimasíða, Sparverslun.is,
meðýmsum matvörutilboðum.
„Áhersla er lögð á bjarta og
rúmgóða verslun og að vöruverð sé
gott,“ segja forsvarsmenn Spar-
verslunar. is, bræðurnir Júlíus og
Ingvi Guðmundssynir sem einnig
eru eigendur auk átta annaira
hluthafa.
Bræðurnir eru engir nýgræðing-
ar í matvörugeiranum. Júlíus var
lengi verslunarstjóri KEA - Nettó
í Mjódd og Ingvi vann áður sem
innkaupastjóri hjá Búr.
Ætlunin að færa út kvíarnar
Ætlunin er að fjölga verslunum
Sparverslunar.is á næstu árum.
„Markmiðið er verslanimar verði
fimm áður en langt um líður. Ef vel
gengur er hugsanlegt að opna einn-
ig verslanir á landsbyggðinni," seg-
ir Júlíus.
Ymissa nýjunga er að vænta í
Sparverslun.is sem íslenskir neyt-
endur hafa ekki fengið að kynnast,
að sögn Júlíusar, sem vill að svo
komnu máli, ekkert láta uppi um í
hverju þær nýjungar verða fólgn-
ar.
Spurt og svarað
um neytendamál
Kælarnir í Bónusi
Viðskiptavinur hringdi og
spurði af hveiju rjómi keyptur í
Bónus væri oft orðinn súr ef hann
er notaður á síðasta söludegi? Get-
ur verið að kælarnir í Bónusi séu
ekki nægilega góðir?
„Eins og kom fram í DV fyrir
skömmu, þar sem verið var að tala
um könnun á kjötvörum í verslun-
um, þá er kæliaðstaðan í Bónus
mjög góð,“ segir Guðmundur Mar-
teinsson, framkvæmdastjóri Bón-
us. „Þess má geta að kælarnir hjá
okkur eru skoðaðir einu sinni í
mánuði af eftirlitsmönnum.
Hvað varðar rjómann þá fullyrða
þeir hjá Mjólkursamsölunni að það
megi neyta rjómans tveim dögum
eftir síðasta söludag," segir Guð-
mundur.
Ungabörn þurfa lítið sápur
Hvers konar sápu er best að
nota á kornabörn? Er sápa yfir-
höfuð nauðsynleg?
„I framhaldi af fýrirspuminni,
hringdi ég á Barnaspítala Hrings-
ins, því þar er vökudeild fyrir við-
kvæmustu komabörnin," segir Ní-
els Breiðfjörð Jónsson,
sérfræðingur á eiturefnasviði Holl-
ustuverndar ríkisins. „Starfsmað-
urinn þar sagði að áður fyrr hefði
verið mælt með því að börnin væru
böðuð daglega en nú væri annað
uppi á teningnum.
Rétt er að nota sem allra minnst
af sápum. Best að nota sápur með
sýrustiginu, pH 5,5 en það liggur
mjög nálægt sýmstigi húðarinnar.
Hægt er að nota mildar sápur en
nota skal sem minnst af þeim.
Ohófleg sápuböð em heldur ekki
æskileg fullorðnum. Þeir sem fara í
sturtu daglega, ættu ekki að nota
mikla sápu, því hún þurrkar húð-
ina,“ segir Níels að lokum.
I tilefni af 100 ára afmæli
Miele hafe Eirvík og Miele ákveðið
að efna til happadrættis. í verðlaun
er hinn glæsilegi Mercedes-Benz
A-lína frá Ræsi.
EIRVÍK,
HUMtUtTAK)
Suðurlandsbraut 20 - 108 Reykjavík - Sfmi 588 0200 - www.eindk.is
— rTTWTBioioö
Mercedes-Benz ■JhliBiUMÉHikiM CnSQS
Miele
Ryksugan
Mtele
100 ára
afmæli
Ending - öryggi - einfaldleiki
- létt, meðfærileg og
ótrúlega öftug
- rykmaurarnir hata hana
- hún er gut, blá, græn
eða rauð
Benzinnistofunm