Morgunblaðið - 23.05.2000, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.05.2000, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 2000 1 9 LANDIÐ Mesta framkvæmdaár í sögu Stykkishólms Morgunblaðið/Gunnlaugur Árnason A myndinni eru varmaskipta- stöðin og nýja sundlaugin í Stykkishólmi, en lagning hita- veitu og bygging sundlaugar voru lang stærstu verkefni Stykkishólmsbæjar á síðasta ári. Fjárfest fyrir 470 milljónir í fyrra Stykkishólmi - Ársreikningur Stykkishólmsbæjar og fyrirtækja hans fjTÍr árið 1999 var lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Stykkishólms 15. maí. Arsins 1999 verður minnst sem mesta framkvæmdaárs í sögu Stykk- ishólms og kemur þar tvennt til, bygging sundlaugar og lagning hita- veitu. Þar sem heitt vatn var fundið á Hofsstöðum var ákveðið að keyra framkvæmdirnar áfram af fullum krafti. Með þeirri ákvörðun njóta íbúar bæjarins þegar afraksturs þessara miklu framkvæmda. Á liðnu ári var fjárfest fyrir 470 milljónir króna hjá bæjarsjóði og undirfyritækjum. Til hitaveitunnar fóru 265 milljónir króna og 140 millj- ónir króna hjá bæjarsjóði, aðallega til sundlaugar. Skuldir Hitaveitu Stykkishólms eru 295 milljónir króna og eigið fé 90 millj. króna. Heildarframkvæmda- kostnaður er orðinn 375 millj. króna um síðustu áramót. Neikvæð pen- ingastaða bæjarsjóðs er um 300 millj. króna. Veltufjárhlutfall er 1,21 og rekstrarútgjöld bæjarsjóðs eru 81,7 % af skatttekjum og sá árangur er með því besta sem gerist hjá sveitarfélögum í viðmiðunarhópi. Stykkishólmsbær er skuldsettur eftir slíkar framkvæmdir, en Oli Jón Gunnarsson, bæjarstjóri segist eng- an hafa heyrt sem viljað hefði fresta þessum tveimur framkvæmdum, sem haldast í hendui- við þá stað- reynd að heitt vatn fannst í nágrenn- inu. Óli Jón segir einnig rétt að skoða hversu mikil þjónustuupp- bygging er í Stykkishólmi. Hann segir að nú verði framkvæmdum haldið í lágmarki meðan nauðsynlegt er að lækka skuldir. Það er hægt þegar viljinn er fyrir hendi. Það er mikilvægt að húseigendur skipti sem fyrst yfir á hitaveituna, það bætir fjárhagslegan grunn veitunnar og þar með notenda hennar. Óli Jón segir að stofnkostnað hitaveitunnar eigi að greiða niður með tengigjöld- um og vatnssölu, svo að veitan verði ekki íþyngjandi fyrii- bæjarsjóð. r t Nýr stoður fyrir ri notoöo bílo Bílaland B&L er ein stærsta bílasala landsins meö notaóa bíla af öllum stærðum og gerð- um. Bílaland er í nýja B&L-húsinu vió Clrjótháls 1 (rétt ofan vió Select vió Vesturlandsveg) og þú gengur inn frá Fosshálsi. HyL Nýskr. 02. BMW 3161 4 dyra, 5 gíra, Ijósgræm / Nýskr. 06.1997, 1600 cc, 4 dyra, 5 gíra, blár, . gBGfejlfei'ft Igfcl rr— — inrm. X ekinn41.þ. v* -v-5* ' Mitsubishi Galant Glsi Nýskr. 06.1996, 2000 cc, , 4 dyra, sjálfskiptur, silfurgrár, ekinn 44. þ. Verð 1.480 Hyundai Accent Lsi Nýskr. 10.1996, 1300 cc, ,4 dyra, 5 gíra,dökkfjólublár, ekinn 35. þ., Álfelgur, _ geislaspilari. Veró 390 þ Volvo V40 Touring Nýskr. 10.1999, 2000 cc, 5 dyra, sjálfskiptur, silfurgrár, ekinn 12. þ.^ Renault Megané Scenic RN.Nýskr. 03.1998, 1600 cc, 5 dyra, 5 gíra, vínrauður, ekinn 43. þ. 1 Verd 690 þ Peugeot 406 Nýskr. 03.1996, 2000cc, A dyra, 5 gíra, dökkblár, ekinn 114. þ. Verð 1.180 þ, Verð 2.230 þ Nissan Sunny Wagon 1.6 Nýskr. 11.1993, árgerð 1994, 1600 cc, 5 dyra, 5 gíra, hvítur, ekinn 106. þ. BMW 3161 Compact Sport Nýskr. 07.1999, 1600 cc, 3 dyra, 5 gíra, silfurgrár, a ekinn 10. þ., álfelgur, g&p vindskeið, M-pakki. Verð 990 þ Renault Megané Beriine RT Nýskr. 03.1996, 1600 cc, 5 dyra, 5 gíra, dökkblár,^ ekinn 101. þ. Veró 750 þ Veró 1.890 þ VW Golf Cl Nýskr. 05.1991, 1600 cc, s 3 dyra, 5 gíra, dökkblár, ekinn 99. þ. Opel Astra Club Ecotec Nýskr. 01.1997, 1600 cc, 4 dyra, sjálfskiptur, vínrauður, ekinn 40. þ. Verð 750 þ Hyundai Sonata Glsi. Nýskr. 04.1997, 2000 cc,4 dyra, sjálfskiptur, Ijósblár, ekinn 90. þ., álfelgur, geislaspilari. Verð: 540.þ Tilboðsverð 390 þ. Verð 1.140 þ, Hyundai Accent Lsi Nýskr. 06.1996, 1300 cc, 5 dyra, 5 gíra, grár, ekinn 53. þ., álfelgur, geislaspilari. Veró 1.090 þ, Veró 670 þ, notaóir bílar íþróttir á Netinu mbUs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.