Morgunblaðið - 30.05.2000, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 30.05.2000, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 2000 43 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKABUR Hækkanir í Evrópu Nýr valkostur fyrir frumkvöðla LtTILSHÁTTAR hækkanir urðu á evrópskum hlutabréfamörkuðum í gær og höfðu þar mest áhrif hækkan- ir á verði bréfa í tækni- og fjarskipta- fyrirtækjum. Markaðir í Bandaríkjun- um voru lokaðirígærvegna almenns fridags. í Asíu hækkuðu hlutabréf í verði á flestum stöðum. Skýrðist það af miklum viðskiptum með bréf tæknifyrirtækja, en fjárfestar sáu sér hag í að fjárfesta í þeim sem lækk- uðu í verði f síðustu viku. Annars urðu eftirfarandi breytingar á helstu hlutabréfavísitölum: CAC40 í París hækkaði um 1,14% og endaði í 6.198,74 stigum. Xetra Dax í Frankfurt hækkaði um 1,13% ogend- aði í 7.023,94 stigum. FTSE Eurotop hækkaði um 0,84%, en FTSE-100- vfsitalan f Lundúnum lækkaöi hins vegar um 0,2%. Nikkei 225 f Tókýó hækkaði um 1,5% og endaði f 16.245,44 stigum, eftir að hafa lækkað mikið á föstudag. Sony hækkaði mikiö í verði þar. í Hong Kong hækkaöi Hang Seng um 1,8% og var 13.975,07 stig. Straits Times í Singapúr hækkaði um 0,7%. KLAK ehf., Talenta hf. og Upp- spretta SA hafa undirritað sam- starfssamninga sem fela í sér að þessir aðilar muni vinna saman að fjármögnun og uppbyggingu sprota- fyrirtækja á sviði upplýsingatækni. Áhættufjárfestingarsjóðirnir Tal- enta og Uppspretta munu m.a. skoða verkefni með fjármögnun þeirra að markmiði, veita ráðgjöf á sviði fjár- mögnunar og aðstoða við uppbygg- ingu á tengslaneti við erlenda fjár- festa. Fram kemur í fréttatil- kynningu að Klak muni leggja sprotafyrirtækjunum til húsnæði og aðstöðu, aðgang að búnaði, aðgang að rekstrarumhverfi, ráðgjöf á sviði stjórnunar og markaðsmála, auk reynslu og þekkingar á uppbyggingu fyrirtækja á sviði upplýsingatækni. Bent er á að með tilkomu Klaks og samstarfs þess við öfluga fjárfesta býðst frumkvöðlum nýr valkostur, að fjármagna og þróa hugmyndir sínar með þeim hraða sem alþjóðlegt umhverfi á sviði upplýsingatækni krefst. Vandamál frumkvöðla og sprotafyrirtækja í dag séu ekki síst tengd stjórnun, rekstri og markaðs- setningu og hafi því sérstaklega ver- ið hugað að þessum þáttum í þeirri þjónustu sem Klak veitir. Það er von samstarfsaðilanna að frumkvæði þeirra muni stuðla að enn frekari uppbyggingu þekkingai’- iðnaðar á íslandi og þannig leggi þeir sitt af mörkum til að nýta þau gríðarlegu tækifæri sem framþróun upplýsingatækni á alþjóðavettvangi hefur skapað. Arthur Treacher’s færnýttnafn ~ og andlit ARTHUR Treacher’s tilkynnti ný- lega að stjórn félagsins og meirihluti hluthafa hefði samþykkt að breyta nafni félagsins í Digital Creative Development Corporation (DC2) en DC2 hafði áður verið rekið sem sjálf- stætt dótturfélag í eigu Arthur Treacher’s. Fiskréttakeðja Arthur Treacher’s var stofnuð árið 1972 og notaði um langt árabil íslenskan þorsk á veit- ingastöðum sínum. Arið 1996 náðu Bruce Galloway og Guðmundur Franklín Jónsson, verðbréfamiðlar- ar hjá Burnham Securitas, ásamt völdum fjárfestum að tryggja sér meirihluta í Arthur Treacher’s, m.a. fyrir tilstyrk íslenskra fjárfesta en um fimmtíu íslenskir fjárfestar keyptu umtalsverðan hlut í félaginu. I fréttatilkynningu kemur fram að nafnabreytingin endurspegli þær breytingar sem hafa orðið og eru að verða á starfsemi Arthur Treacher’s, þ.e. að umsvif þess í sölu á efni og búnaði sem tengd eru breiðbandinu og stafrænni tækni hefur aukist verulega enda um ört vaxandi mark- að að ræða. Haft er eftir Ralph Sorrentonie sem tók við stöðu aðalframkvæmda- stjóra um mánaðamótin síðustu, að nafnið Digital Creative Develop- ment Corporation gefi til kynna þau tækifæri sem stjórnendur fyrirtæk- isins sjá fyrir sér, þ.e. að fjárfesta enn frekar í afþreyingarefni og bjóða upp á alhliða þjónustu milli íýrir- tækja (B2B) á afþreyingarsviðinu. Ný tækni skapi ótal tækifæri á sviði vefráðgjafar og vefefnis og DC2 hafi öll tök á að verða framarlega á því sviði. Þá er haft eftir Bruce Gallo- way, stjórnarformanni DC2, að í stað þess að reka fiskréttakeðjuna sem móðurfyrirtæki DC2 sé ætlunin að reka Arthur Treacher’s sem dóttur- fyrirtæki enda séu að verða áherslu- breytingar á langtímastefnu fyrir- tækisins. Þetta sé skynsamlegt og komi fyrirtækinu og hluthöfum þess til góða þegai' til lengri tíma er litið. Jónar Trans- port eflir starfsemi í Rotterdam ÁKVEÐIÐ hefur verið að nýstofnað fyrirtæki Flutningsmiðlunarinnar Jóna og BM Flutninga skuli heita Jónar Transport, en fyrirtækin tvö voru sameinuð í lok apríl. Áætlað er að velta nýja fyrirtækisins verði rúmir tveir milljarðar króna og starfsmenn eru um sjötíu, en að því er segir í fréttatilkynningu er nýja fyrirtækið stærst á sviði alþjóðlegr- ar flutningsmiðlunar á íslandi, bæði í flugi og skipafrakt. Fyrirtækið hyggur á útrás til ann- arra landa á næstu árum en á vegum þess er nú þegar rekin ein starfsstöð í Rotterdam. í kjölfar sameiningar- innar var ákveðið að efla starfsemina í Rotterdam til muna, og verður öll forflutningastarfsemi sem áður var hjá fyrirtækinu Frans Maas færð undir stjórn Jóna Transport í Rott- erdam. Jafnframt hefur samstarfi við Frans Maas í Dordrecht verið hætt. Jan Zuidam, sem var yfir íslands- deildinni hjá Frans Maas, verður yf- irmaður Jóna Transport í Rotter- dam. Með þessum breytingum telja starfsmenn Jóna Transport að þeir nái enn að bæta þjónustuna við við- skiptavini sína, jafnt á íslandi sem og á meginlandi Evrópu. www.mbl.is VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1 desember 1999 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó jj JU.UU ’ dollarar hver tunna y\\ 29,13 29,00 fi Jnj 28,00 j II, J | 27,00 - J| V/ Ti 11 26,00 ■ 25,00 - 24,00 - og nn JÍLIhtr^ Jri J XjI 1 1 \ r ! \jrt é'O.UU 22,00 21,00- í yií \r Des. Janúar Febrúar 1 Nlars April Bygí Maí jt á gögnum frá Reut ers FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 29.05.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð(kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐi Steinbítur 70 70 70 601 42.070 Þorskur 116 116 116 474 54.984 Samtals 90 1.075 97.054 FMS A ÍSAFIRÐI Annar afli 69 63 67 584 39.192 Hlýri 74 74 74 193 14.282 Lúða 205 205 205 25 5.125 Skarkoli 124 124 124 7.607 943.268 Steinbítur 70 49 62 5.271 325.115 Sðlkoli 110 110 110 204 22.440 Ufsi 30 30 30 1.200 36.000 Ýsa 230 85 192 2.074 397.212 Þorskur 163 103 114 22.290 2.542.175 Samtals 110 39.448 4.324.810 FAXAMARKAÐURINN Gellur 330 300 309 110 34.000 Karfi 33 30 30 1.947 58.858 Keila 20 20 20 53 1.060 Skarkoli 125 125 125 2.100 262.500 Skötuselur 195 20 124 1.007 125.140 Steinbítur 78 44 59 5.972 350.915 Ufsi 40 20 26 1.560 40.950 Undirmáls-fiskur 161 147 152 3.020 458.043 Úthafskarfi 33 30 31 40.000 1.251.200 Ýsa 170 116 140 5.343 746.097 Þorskur 178 110 137 75.334 10.321.511 Samtals 100 136.446 13.650.274 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 74 74 74 662 48.988 Langa 93 93 93 208 19.344 Steinbítur 69 69 69 225 15.525 Þorskur 135 92 99 3.918 389.488 Samtals 94 5.013 473.345 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Lúða 440 280 358 179 64.120 Skarkoli 158 114 132 7.713 1.018.425 Skrápflúra 45 45 45 177 7.965 Steinbítur 73 36 59 2.794 163.617 Sólkoli 155 100 124 463 57.301 Tindaskata 10 10 10 133 1.330 Ufsi 40 20 36 16.704 608.694 Undirmáls-fiskur 143 .80 133 2.554 339.427 Ýsa 299 70 207 9.706 2.011.569 Þorskur 173 93 128 68.179 8.757.593 Samtals 120 108.602 13.030.038 RSKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 37 37 37 189 6.993 Keila 51 51 51 33 1.683 Steinbítur 66 63 63 2.062 130.236 Ufsi 30 30 30 32 960 Undirmáls-fiskur 106 106 106 2.634 279.204 Ýsa 151 151 151 58 8.758 Þorskur 129 119 124 1.398 173.198 Samtals 94 6.406 601.032 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annar afli 69 69 69 230 15.870 Lúða 385 205 275 18 4.950 Skarkoli 92 92 92 24 2.208 Steinbítur 59 57 58 7.540 440.411 Ufsi 15 15 15 13 195 Ýsa 188 77 147 830 121.686 Samtals 68 8.655 585.321 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 45 40 41 2.265 93.545 Keila 39 25 35 1.617 56.175 Langa 97 70 96 13.329 1.275.852 Lýsa 9 9 9 81 729 Sandkoli 44 44 44 592 26.048 Skötuselur 200 195 198 523 103.455 Steinbítur 75 50 70 626 43.745 Sólkoli 92 92 92 325 29.900 Ufsi 52 30 45 23.894 1.085.982 Ýsa 175 60 122 2.587 315.743 Þorskur 174 70 156 27.726 4.319.156 Samtals 100 73.565 7.350.329 % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA 10 8- xzi 10,4- 10,2- 10,0- X — X— O p 10,47 o o & É O r--’’ n: £ >oN. O <N Mars Apríl Maí ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meóalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá í% síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. maí ’OO 3 mán. RVOO-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf mars 2000 11,05 RB03-1010/K0 Sparlskírteini áskrift 10,05 • 5 ár 5,07 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð(kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURL. PORLAKSH. Annar afli 79 60 74 203 14.955 Karfi 44 42 43 1.301 55.618 Keila 56 56 56 4.088 228.928 Langa 100 80 98 1.243 121.404 Langlúra 7 7 7 702 4.914 Lúða 415 175 263 238 62.506 Lýsa 10 10 10 61 610 Sandkoli 53 53 53 341 18.073 Skarkoli 120 120 120 232 27.840 Skata 165 165 165 111 18.315 Skrápflúra 20 20 20 266 5.320 Skötuselur 210 50 208 3.363 697.823 Steinbítur 80 60 79 3.765 297.397 Stórkjafta 5 5 5 481 2.405 Sólkoli 113 111 112 6.212 697.173 Ufsi 43 10 34 3.190 109.704 Ýsa 165 113 131 1.653 216.262 Þorskur 194 128 160 7.039 1.123.988 Samtals 107 34.489 3.703.234 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 77 50 74 883 65.148 Blálanga 67 67 67 124 8.308 Karfi 43 40 41 11.478 473.008 Keila 55 10 29 433 12.557 Langa 106 83 98 4.971 487.009 Langlúra 30 10 24 2.320 55.193 Lúða 385 100 370 19 7.030 Lýsa 28 28 28 150 4.200 Sandkoli 54 54 54 800 43.200 Skarkoli 146 92 118 1.269 149.640 Skata 195 195 195 15 2.925 Skötuselur 220 50 167 684 114.043 Steinbítur 84 55 70 6.889 482.850 Stórkjafta 1 1 1 192 192 Sólkoli 119 119 119 1.587 188.853 Ufsi 49 15 38 14.452 546.286 Undirmáls-fiskur 81 80 81 60 4.850 Ýsa 280 100 168 14.099 2.362.287 Þorskur 170 100 127 20.910 2.655.361 Samtals 94 81.335 7.662.940 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 67 57 59 3.017 176.645 Ýsa 227 176 212 795 168.238 Þorskur 137 85 111 20.404 2.272.189 Samtals 108 24.216 2.617.073 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Ýsa 188 188 188 288 54.144 Samtals 188 288 54.144 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 33 33 33 1.395 46.035 Keila 39 39 39 54 2.106 Langa 90 30 70 623 43.529 Lýsa 8 8 8 151 1.208 Skötuselur 475 50 204 1.160 237.116 Steinbítur 75 75 75 207 15.525 Ufsi 40 40 40 52 2.080 Ýsa 135 135 135 1.330 179.550 Þorskur 166 138 160 713 114.330 Samtals 113 5.685 641.478 FISKMARKAÐURINN HF. Djúpkarfi 42 40 40 13.720 553.876 Karfi 42 42 42 205 8.610 Steinbítur 62 62 62 250 15.500 Ufsi 40 36 38 1.095 41.752 Ýsa 151 100 138 808 111.439 Þorskur 143 118 137 2.339 319.928 Samtals 57 18.417 1.051.107 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Steinbítur 79 79 79 330 26.070 Ufsi 48 48 48 330 15.840 Undirmáls-fiskur 180 155 172 1.320 226.604 Ýsa 195 100 167 1.432 239.674 Samtals 149 3.412 508.188 HÖFN Annar afli 50 50 50 300 15.000 Karfi 36 35 35 522 18.406 Keila 51 2 50 473 23.536 Langa 103 86 101 3.210 325.045 Lúða 335 200 249 73 18.200 Lýsa 10 10 10 70 700 Skarkoli 115 110 110 6.112 672.870 Skata 185 165 174 36 6.280 Skrápflúra 20 20 20 800 16.000 Skötuselur 200 195 198 1.120 222.152 Steinbítur 72 70 71 3.829 272.931 Sólkoli 110 110 110 1.014 111.540 Ufsi 30 10 30 4.627 138.532 Ýsa 168 87 134 23.995 3.224.928 Þorskur 160 124 159 2.950 470.201 Samtals 113 49.131 5.536.321 SKAGAMARKAÐURINN Steinbítur 58 44 53 600 31.998 Ufsi 40 30 39 472 18.422 Undirmáls-fiskur 90 90 90 54 4.860 Ýsa 231 169 212 2.818 598.064 Þorskur 170 119 153 1.862 285.724 Samtals 162 5.806 939.068 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 25.5.2000 Kvótategund Vlðskipta- Vlðskipta- Hæsta kaup- Lægstasölu- Kaupmagn Sölumagn Veglökaup- Vegið sölu- Síðasta magn(kg) verð(kr) tilboð (kr) tllboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) veró (kr) verö (kr) meóalv. (kr) Þorskur 60.607 110,00 109,00 0 446.404 116,22 114,19 Ýsa 5.646 69,75 74,00 0 820 74,00 69,82 Ufsi 5.000 29,48 26,00 28,98 30.000 60.929 26,00 29,28 29,02 Karfi 10.000 40,99 38,00 40,99 99.460 82.940 38,00 41,00 38,51 Steinbítur 32,00 10.440 0 32,00 31,90 Skarkoli 9.938 110,05 110,00 0 96.410 112,84 112,98 Þykkvalúra 75,00 75,10 500 5.931 75,00 75,71 74,98 Langlúra 44,00 0 5.200 44,00 43,22 Sandkoli 30.024 21,04 0 0 21,01 Humar 450,00 2.000 0 450,00 455,50 Úthafsrækja 8,64 0 16.889 8,64 8,66 Úthafskarfi 500 28,00 0 200.000 28,00 26,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.