Morgunblaðið - 30.05.2000, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 30.05.2000, Blaðsíða 75
I I ! I MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 2000 7j^ l,au«ave«i M4 •lliaue Koaiuii -’”-75 ALUÖRUBfð! ccDpiby STAFRÆNT HLJÓSKERFi í ÖUIIMSðUIMI nanBTJMMSMB HX OIGÍTAl Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16 ára. Oþekktar anginn T ommy ErL Allar Ijölskyldur leggja stundum á. Sýnd kl. 6, 8 og 10. örockovich Byggt á sannBögu- legum atburöum é. Synd kl. 8 og 10.20. Sýnd kl. 6. SJÁID ALLT UM 28 DAYS á stjornubio.is Morgunblaðið/ÞorkeU Elva Dögg Melsteð pistlahöfundur og íris Björg Kristjánsdóttir, vef- stjómarfulltrúi hjá Strikinu, kynntu tískuvefinn á veitingastaðnum Rex á föstudaginn var. Tommy Lee er ekki alltaf til fyrirmyndar. Hún vakti smábæ til Iífsins^ og lamaði stórfyrirtæki. Julla Roberts er Erin Brockov ovich Byggt á sannsögulegum atburðum Sýnd kl. 5.15, 8 og 10.30. loks hann losnaði var gripnum skip- að að vera til friðs gagnvart konu, börnum og samfélaginu öllu um ókomin ár, einnig skyldi hann halda sig algerlega frá áfengisneyslu og vera bæði stilltur og prúður piltur. Þetta hefur nú gengið upp og of- an hjá karlgreyinu og nú síðast um helgina barst lögreglu í Los Angel- es tilkynning um að kappinn sæti að sumbli. Yfirvöld brugðust snar- lega við og skelltu Tommy beina leið í steininn fyrir skilorðsbrot. Sögusmettur segja að það hafi ver- ið hin löghlýðna Pamela sem hringdi til lögreglunnar og fékk hana til að hafa hemil á manninum, sem stundum er hennar og stund- um ekki. Bryndís Björg Einarsdóttir Bryndís Björg er Drottning glæsileikans UNGFRÚ Reykjavfk árið 1999, Bryndís Björg Einarsdóttir, bætti enn einni fjöðrinni í hattinn um helgina er hún var valin Drottning glæsileikans í keppninni Drottning Evrópu sem haldin var í bænum Linz í Austurríki í ár. Hópur fata- hönnuða valdi Drottningu glæsi- leikans og hlaut Bryndís Björg í verðlaun sérhannaðan glæsikjól sem metin er á um 200 þúsund ís- lenskar krónur. HÚÐFLÚRAÐI harðlínurokkarinn Tommy Lee virðist ekki geta haldið sig frá vandræðunum. Tommy, sem lengi vel lamdi húðir í rokksveitinni Mötley Crue, komst í fréttirnar þegar hann kvæntist strandvarða- gellunni Pamelu Anderson á sund- skýlu í Mexíkó hér um árið, með hanastél í annarri hendi og bikiní- klædda brúðina í hinni. Seinna þeg- ar nýjabrumið fór af hveitibrauðs- dögunum tóku að berast fregnir af illri meðferð Tommys á eiginkon- unni engilfríðu. Þegar börnin komu svo til sögunnar fékk Pamela sig fullsadda á brösugu heimilislífinu. Tommy var fangelsaður fyrir slæma hegðun og mátti dúsa í I steininum í fjóra mánuði. Þegar Hugmynd að vegg- spjaldi Unglistar UM HELGINA var haldin sýningin i Gallerí Geysi þar sem sýndur var afrakstur samkeppni um veggspjald Unglistar, listahátíðar unga fólks- ins, árið 2000. Samkeppnin var verk- efni hjá fyrsta árs nemendum í graf- ískri hönnun við Listaháskóla Islands. Átján nemendur tóku þátt í samkeppninni og fjórar tillögur voru valdar í undanúrslit eftir þau Ömu F- Ingvarsdóttur, Lindu Loeskon, Þorgeir Frímann Óðinsson og vinn- mgshafann, Gunnar Þór Arnarsson. Gunnar Þór kemur þróa sína tillögu áfram, þ.e. fullgera veggspjaldið og útlitið á dagskrá Unglistar 2000. iirux guuuuioiu/rxr'iiin Gunnar Þór Amarsson sigraði í samkeppninni en auk hans komust Ama F. Ingvarsdóttir, Linda Loeskon og Þorgeir Frímann Óðinsson í úrslit. Utlits- og tískuvefur . á Strikinu STRIK.IS opnaði á föstudaginn var nýjan útlits- og tfskuvef á vefsvæði sínu í samvinnu við Ungfrú Island.- is. Markmið vefiarins er að fjalla á lifandi hátt um flest það sem við- kemur ásýnd fólks á öllum aldri, t.d. útlit, heilsu, fatnað og tískuhönnun. Einnig verður fjallaö um bækur sem tengjast þessum viðfangsefnum og mun Mál og menning verða með sérstök nettilboð á bókum. Á þess- um nýja vef verður margvíslegt efni í boði, m.a. mun sigurvegari keppn- innar Ungfrú ísland.is, Elva Dögg Melsteð, vera með reglulega pistla *. um lífið og tilveruna, fatahönnuðir munu gefa góð ráð varðandi tísku, Ágústa Johnson mun ráðleggja um heilsurækt og einnig verður þar að finna valið efni af netdoktorás. rAðhústorgi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.