Morgunblaðið - 30.05.2000, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 30.05.2000, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 20Ó0 51 Gylfi Þór Þórhallsson Norðurlandsmeistari , BRIDS (Imsjón Arnór G. Ragnarsson Fjörutíu og ein sveit í bikar- keppni Bridssambandsins Um helgina var dregið í 1. umferð bikarkeppninnar. Að þessu sinni mætir 41 sveit til leiks. 18 sveitir spila um 9 sæti í 32 liða úrslitum á meðan 23 sveitir sitja yfir og fara sjálfkrafa í 32 liða úrslit. Málning hf./Baldvin Valdimarsson, Rvk. - Sigfús Þórðarson, Selfossi Þórólfur Jónasson, Húsavík - Baldur Bjartmarsson, Rvk. Hermann Lárusson, Kópav. - Guðmundur Olafsson, Borgamesi, Upplyfting/Rristján Snorrason - Norðurís/ Frímann Stefánsson, Höfn, íslensk verðbréffiveinn Pálsson, Akureyri - Símon Símonarson, Rvk. Kaupfélag Borgfirðinga/Sveinbjöm Eyjólfs- son, Borgamesi - Sigríður H. Eh'asdóttir, Súðavík Eðvarð Hallgrímsson, Rvk. - Guðmundur Gunnarsson, Selfossi Hlynur Garðarsson, Rvk. - Guðmundur Ágústsson, Rvk. Gúmmískvísumar/Heiðar Sigurjónsson, Sandgerði - Kristján Þorsteinsson, Dalvík Síðasti spiladagur er sunnudagur- inn 25.júní. Eftirtaldar sveitir sitja yfir í 1. umferð Ferðaskrifstofa Vesturlands/Karl Sigur- hjartarson, Rvk. Kristján Örn Kristjánsson, Reykjanesbæ Eskey/Bragi Bjamason, Höfn Kristján Már Gunnarsson, Selfossi Hjördís Sigurjónsdóttir, Rvk. Félagsþjónustan/Guðlaugur Sveinsson, Rvk. Roche/Haukur Ingason Subaru-sveitin/ Jón Baldursson, Rvk. Samvinnuferðir-Landsýn/Helgi Jóhanns- son, Rvk. Bryndís Þorsteinsdóttir, Rvk. TNT/Kristinn Karlsson, Rvk. Orkuveita Reykjavíkur/Páll Valdimarsson, Rvk. Óli Þór Kjartansson/Keflavík Halldóra Magnúsdóttir, Rvk. Bogi Sigurbjörnsson, Siglufirði Flúðir ’90/Ólafur Steinason, Selfossi Aðalsteinn Sveinsson, Rvk. Guðrún Óskarsdóttir, Kópav. Skinney - Þinganes/Gunnar Páll Halldórs- son, Höfn Fasteignaviðhald/Guðni Ingvarsson, Hafn- arfirði Fjögur fræknu/Bergljót Aðalsteinsdóttir, Rvk. Flugleiðir, frakt/Björn Theódórsson, Rvk. Skeljungur/Öm Amþórsson, Rvk. Vikuverðlaun í sumarbrids Miðvikudaginn 24. maí var spilað- ur Mitchell, miðlungur var 168. Efstu pör urðu: NS: Gylfi Baldursson - Jón St. Gunnlaugss. 179 Hjördís Sigurjónsd. - Ragnheiður Nielsen 175 Unnur Sveinsd. - Inga Lára Guðmundsd. 171 AV: Aron Þorfinnsson - Sverrir Kristinsson 201 Baldur Bjartmarss. - Valdimar Sveinsson 197 Gísli Steingrímsson - Vilhjálmur Sigurðss. 195 Fimmtudaginn 25. maí var Howell á dagskránni. Miðlungur var 156. Staða efstu para varð þessi: Hjálmar Pálsson - Steinberg Ríkharðss. 183 Unnar AGuðmundss.-GróaGuðnad. 179 Gunnl. Sævarss. - Hermann Friðrikss. 171 Guðmundur Baldurss. - Birkir Jónsson 165 Frá og með þessari viku (29. maí - 3. júní) verður bryddað upp á viku- verðlaunum í sumarbrids þar sem sá spilari sem skorar flest bronsstig í hverri spilaviku fær glæsileg verðlaun, gjafabréf frá Þrem Frökkum hjá Ulfari. Spilavika telst frá mánudegi til sunnudags, sveitakeppnir að sjálf- sögðu meðtaldar. Spilað er öll kvöld nema laugar- dagskvöld og hefst spilamennskan alltaf klukkan 19:00. Hjálpað er til við myndun para. Miðvikudaginn 31. maí verður spiluð sveitakeppni að loknum tvímenningi, enda flestir frá vinnu daginn eftir. Félag eldri borgara í Kópavogi Tuttugu og eitt par spilaði þriðju- daginn 23. maí og urðu úrslit þessi í N/S: Aibert Þorsteinss; - Sæmundur Bjömss. 249 Helga Helgad. - Ólafur Lárusson 246 KristjánÓlafsson-LárasHermannss 242 Hæsta skor í A/V: Halla Óþafsd. - Hannes Ingibergsson 271 BaldurÁsgeirss.-MagnúsHalldórss. 250 Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Amason 235 Sl. föstudag var góðmennt en þá spiluðu 19 pör. Lokastaða efstu para íN/S: Albert Þorsteinss. - Sæmundur Bjömss. 262 Lárus Hermannss. - Ólafur Láruss. 260 Baldur Ásgeirss. - Magnús Halldórss. 245 Hæsta skor í A/V: Ásta Sigurðard. - Einar Einarsson 252 Jón Andrésson - Stefán Ólafsson 233 Ingibj. Kristjánsd. - Þorsteinn Erlingss. 231 Meðalskor var 216 báða dagana. SKAK H ú s a v í k SKÁKÞING NORÐLENDINGA 26.-28. maí 2000 GYLFI Þór Þórhallsson sigraði á Skákþingi Norðlendinga sem fram fór á Húsavík um helgina í tilefni af því að nú er haldið upp á 50 ára afmæli Húsavíkur. Gylfi var vel að sigrinum kominn og tefldi prýðilega gegn sterkum andstæð- ingum. Mótið var vel sótt og nokkrir sterkir skákmenn af suð- vesturhorninu lögðu leið sína norð- ur til að taka þátt í mótinu, en slíkt er fátítt. Lokastaðan á mót- inu varð þessi: 1. Gylfi Þórhallsson 5‘/V7 v. 2. -4. Sigurbjörn J. Björnsson, Sigurður Daði Sigfússon 5 v. 5.-7. Rúnar Sigurpálsson, Þór Valtýsson og Páll Þórarinsson 414 v. 8.-10. Ólafur Kristjánsson, Sveinbjörn Sigurðsson og Sigurð- ur Eiríksson 4 v. 11.-13. Halldór Brynjar Hall- dórsson, Einar Kr. Einarsson og Karl Steingrímsson 3V4 v. o.s.frv. Þetta er í sjötta skipti sem Gylfi hlýtur þennan titil, en hann hefur unnið hann oftar en nokkur annar. Þrír hafa unnið titilinn fimm sinn- um. Tveir þeirra eru látnir, en Rúnar Sigurpálsson er sá þriðji. Sigurður Daði Sigfússon sigraði síðan á hraðskákmóti Norðurlands sem fram fór á sunnudaginn. Rún- ar Sigurpálsson varð annar og varð jafnframt hraðskákmeistari Norð- urlands þar sem Sigurður Daði er Reykvíkingur. Röð efstu manna: 1. Sigurður Daði Sigfússon 14/ 18 v. 2. Rúnar Sigurpálss. lSVá v. (81,0) 3. Björn Þorfinnss. 1314 (79,5) 4. Sigurbjörn J. Björnss. 12/2 v. 5. -8. Páll Þórarinsson, Halldór Brynjar Halldórsson, Jón Viðar Björgvinsson og Sigurður Eiríks- son 11 v. 9. -10. Gylfi Þórhallsson og Gunnar Björnsson IOV2 v. 11. -15. Áskell Örn Kárason, Guðmundur Gíslason, Ólafur Kristjánsson, Jakob Þór Kristjáns- son og Karl Hermannsson 10 v. o.s.frv. Gunnar Björnsson var skákdóm- ari á Skákþingi Norðlendinga. Að sögn hans fór mótið hið besta fram, en mestan heiður fyrir skipulagningu þess eiga heima- mennirnir Sigurjón Benediktsson og Sveinn Hreinsson. Kasparov nær forystunni Tíunda og næstsíðasta umferð á Saravejo-mótinu fór fram á laug- ardag. Kasparov náði forystunni með sigri gegn Georgiev þar sem Shirov tapaði gegn Movsesian. Staðan fyrir síðustu umferð: 1. Gary Kasparov 714 v. 2. -3. Alexei Shirov, Michael Adams 7 v. 4. Alexander Morozevich 6 v. 5. Veselin Topalov 514 v. 6. Evgeny Bareev 5 v. 7. -9. Sergei Movsesian, Kiril Georgiev, Ivan Sokolov 4 v. 10. -11. Nigel D. Short, Mikhail Gurevich 3/2 v. 12. Etienne Bacrot 3.0 Boðsmót TR 2000 Boðsmót Taflfélags Reykjavíkur hefst miðvikudaginn 31. maí. Tefldar verða sjö umferðir eftir Monrad-kerfi með umhugsunar- tímanum 114 klst. á 30 leiki og síð- an V2 klst. til að ljúka skákinni. Umferðir verða á virkum dög- um. Þær hefjast ávallt kl. 19:30 og lýkur kl. 23:30. Ekki verður teflt um hvítasunnuhelgina og ekki verður teflt föstudaginn 9. júní vegna Skákþings Hafnarfjarðar. Dagskráin verður sem hér segir: 1. umf. miðv.d. 31. maí 2. umf. föstud. 2. júní 3. umf. mánud. 5. júní 4. umf. miðv.d. 7. júní ^ 5. umf. miðv.d. 14. júní 6. umf. föstud. 16. júní 7. umf. mánud. 19. júní Boðsmótið er liður í Bikar- keppni taflfélaganna á höfuðborg- arsvæðinu og gefur stig til þeirrar keppni. Þátttakendur þeirra fé- laga, sem standa að Bikarkeppn- inni, greiða sama þátttökugjald. Það eru TR, TG, SH, Grandrokk og Hellir. Þátttökugjald er 2.000 kr. fyrir 16 ára og eldri félagsmenn (3.000 kr. fyrir aðra) og 1.200 kr. fyrir 15 ára og yngri (2.000 kr. fyrir aðra) Verðlaun eru 20.000 kr., 12.000 kr.og 8.000 kr. Skráning fer fram í síma 568 2990 eða 896,3969 og mRr tölvupósti tr@simnet.is. Skákmót á næstunni 31.5. TR. Boðsmótið. 3.6. Hellir. Mjóddarmótið. 5.6. Hellir. Atkvöld. 9.6. SH. Skákþing Hafnarfj. Daði Orn Jónsson Rutland þéttir, bætir og kætir þegar þakift fer að leka PÞ &co Rutland er einn helsti framleiðandi þakviðgerðarefna í Bandaríkjunum Veldu rétta efnið - veldu Rutland! Þ.ÞORGRÍMSSON & CO ÁRMÚLA 29 S: 5S3 8640 l 568 6100 Fasteignasala — sölumaður Vantar hörkuduglegan söiumann/konu, til starfa sem fyrst. Áhugasamir leggi inn umsókn með mynd á auglýsingadeild Mbl. merkt: „F - 9708". Frá Grunnskólanum í Þorlákshöfn Kennara vantar við Grunnskólann í Þorláks- höfn næsta skólaár. Meðal kennslugreina eru hannyrðirog kennsla á miðstigi ásamt mynd- mennt til áramóta. í skólanum stunda um 260 nemendur nám og milli 30 og 40 starfsmenn vinna við skólann. Á staðnum er glæsilegt íþróttahús og mikið íþróttalíf. Sveitarfélagið útvegaródýrt hús- næði. Boðið er upp á heilsdagsvistun í leikskól- anum. Laun greidd eftir vidbótarsamningi miili kennara og sveitarstjórnar. Allar nánari upplýsingar hjá skólastjóra eða aðstoðarskólastjóra í símum 483 3621 og 895 2099. BYGGO BYGGINGAFÉLAG GYLFft & GUNNARS Starfsmenn í byggingavinnu Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftir að ráða starfsmenn í eftirfarandi störf: • Smiði í almenna byggingavinnu. • Uppslátt, klæðningar o.fl. • Uppmælingu, mikil vinna framundan. • Kranamenn. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 893 4628 og Konráð í síma 696 8561. Dalabyggð auglýsir eftir kennurum við Grunnskólann í Búðardal og Laugaskóla í Dalasýslu. Helstu kennslugreinar: Handavinna, eðlisfræði, og kennsla yngri barna. Boðið er upp á góða kennsluaðstöðu og þægilegar bekkjarstærðir. Umsóknarfrestur er til 15. júní nk. Upplýsingar gefa skólastjóri í símum 434 1466 og 434 1124 og aðstoðarskólastjóri í símum 434 1224 og 434 1363. Emmessís hf. óskar eftir sölumönnum í sumarafleysingar við útkeyrslu. Umsækjendur þurfa að hafa meirapróf og vera þjónustulundaðir. Áhugasamir hafi vinsamleg- ast samband við Guðlaug Guðlaugsson, milli kl. 8.00 og 16.00 í síma 569 2381. Sunnuhlíð Hjúkrunarheimili aldraðra i Kópavogi Sjúkraliðar óskast nú þegar til sumarafleysinga og í fastar^ stöður. Starfshlutfall og vaktir samkvæmt sam- komulagi. Starfsfólk til aðhlynningarstarfa óskast nú þegar. Vaktavinna og starfshlutfall eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir Áslaug Björnsdóttir í síma 560 4163.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.