Morgunblaðið - 30.05.2000, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 30.05.2000, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 2000 79 VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðlæg átt, yfirleitt 5-8 m/s en 8-13 norðaustanlands. Dálítil slydduél á Norðurlandi og skúrir suðaustanlands, en skýjað með köflum og þurrt að mestu vestantil. Hiti nálægt frostmarki norðanlands, en annars 3 til 10 stig, mildast suðvestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag, norðlæg eða breytileg átt, 5-8 m/s og dálítil rigning suðaustanlands, en annars skýjað með köflum og úrkomulítið. Hiti 2 til 12 stig, hlýjast sunnanlands. Á fimmtudag og föstudag, hægviðri og víða bjart veður. Hiti 3 til 14 stig, hlýjast sunnanlands. Á laugardag og sunnudag, gengur í suðaustanátt með rigningu vestanlands, en þykknar upp austantil. Hlýnand veður. færð á vegum Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök .1 "3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Út af Suðausturlandi er smálægð sem þokast suðaustur, en milli Jan Mayen og Noregs er lægð, sem hreyfist hægt vestur. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tima Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir °C Veður 7 skýjað 3 léttskýjað 3 alskýjað 4 vantar Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín °C Veður 13 skýjað 9 skúr á sið. klst. 10 skúrir 15 skúrir 15 skúrir JanMayen 1 súld Algarve 24 heiðskírt Nuuk 5 vantar Malaga 27 heiðskírt Narssarssuaq 3 alskýjað Las Palmas 23 léttskýjað Þórshöfn 7 skýjað Barcelona 22 skýjað Bergen 11 skýjað Mallorca 26 léttskýjað Ósló 9 rigning Róm 24 léttskýjað Kaupmannahöfn 11 skúr Feneyjar - vantar Stokkhólmur 14 skýjað Winnipeg 12 heiðskírt Helsinkl 16 alskviað Montreal 11 heiðskírt Dublin Glasgow London Paris 14 skýjað 13 skúr 16 skýjað 16 skýjað Halifax New York Chicago Orlando 8 alskýjað 14 alskýjað 10 heiðskírt 25 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. 30. maí Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.42 3,4 10.02 0,7 16.10 3,5 22.26 0,7 3.27 13.25 23.26 10.44 ÍSAFJÖRÐUR 5.41 1,7 12.04 0,2 18.12 1,8 2.50 13.30 00.10 10.49 SIGLUFJÖRÐUR 1.48 0,3 7.59 1,0 14.05 0,1 20.28 1,1 2.31 13.13 23.59 10.32 DJÚPIVOGUR 0.52 1,7 7.00 0,5 13.16 1,8 19.31 0,5 2.47 12.55 23.05 10.13 Sjávartiæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru MorgunblaÖiÖ/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 heiðrar, 4 ánægð, 7 bliðuhdtum, 8 borða, 9 beita, 11 einkenni, 13 vaxi, 14 óþekkt, 15 stúfa, 17 spil, 20 löngun, 22 meðalið, 23 frí, 24 hinn, 25 h|jdðfærið. LÓÐRÉTT: 1 miða byssu, 2 kasta rek- unum, 3 víða, 4 fjögur, 5 andlegt atgervi, 6 tölu- staf, 10 athygli, 12 fugl, 13 sendimær Friggjar, 15 kýr, 16 lágfótan, 18 sjáv- ardýr, 19 skottið, 20 kvæði, 21 höfuð. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt: - 1 skákdæmið, 8 flakk, 9 lemur, 10 nóa, 11 nakta, 13 rýrna, 15 kapps, 18 sakna, 21 vit, 22 lykti, 23 æstar, 24 bakaranna. Ldðrétt: - 2 kjark, 3 kikna, 4 ætlar, 5 ilmur, 6 ofan, 7 arka, 12 tap, 14 ýta, 15 kalt,16 pakka, 17 svipa, 18 stæla, 19 kátan, 20 aurs. í dag er þriðjudagur 30. maí, 151. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Og friður Guðs, sem er æðrí öllum skilningi, mun varðveita hjörtu yðar og hugsanir yðar í Kristi Jesú. (Fil.4,7.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag koma Selfoss, Mælifell, Brúarfoss og Helgafell. í dag fara British Tam- ar og Atlantic Peace. Hafnarijarðarhöfn: Brattegg kom í gær, Sléttbakur og Sjdli fóru í gær. Hvítanes kemur í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Köpavogs. Hamraborg 20a, 2. hæð. Opið á þriðjudögum kl. 17-18. Mannamót Aflagrandi 40. Baðþjón- usta fyrir hádegi. Bankaþjónusta Búnað- arbankans í dag kl. 10:15. Vinnustofan opin frá 9 tii 16:30. Dans hjá Sigvalda kl. 11. Miðviku- daginn 7. júní verður fyrsta ferð sumarsins farin og að þessu sinni farið í Holta- og Lands- veit. Grill og dans á Leirubökkum. Farar- stjóri verður Anna Þrúð- ur Þorkelsdóttir. Skrán- ing í Aflagranda 40, sími 562 2571. Árskógar 4. Kl. 9-16.30 handavinna, ki. 9-16 hárgreiðslu- og fót- snyrtistofan opnuð, kl. 10-12 íslandsbanki, kl. 11 taí chi, kl. 13-16.30 opin smíðastofan, kl. 13.30- 16.30 spilað, teflt ogfl. ___________ Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13 hárgreiðslustofan, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9- 16 handavinna og fóta- aðgerðir, kl. 14-15 dans. Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavikurvegi 50. Handavinna kl. 13. Brids kl. 13:30. Línudans í fyrramálið kl. 11. Miðar í ferðina til Hveragerðis 7. júní verða seldir í dag. Félag cldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Nokkur sæti laus vegna forfalla í hringferð um landið 26. júní til 3. júlí. Þeir sem hafa skráð sig þurfa að staðfesta fyrir 1. júní nk. Eldri borgurum eru boðin afnot af Skóla- görðum Reykjavikur í sumar ef rými leyfir, nánari upplýsingar á skrifstofu FEB. Upp- stigningardagur er dag: ur aldraðra í kirkjunni. I ár standa Ellimálaráð Reykjavíkurprófasts- dæma og Kristnihátíðar- nefnd í samvinnu við Fé- iag eldri borgara fyrir málþingi í Bústaða- kirkju og hefst það kl. 11. Þátttakendur skrái sig á skrifstofu FEB. Málverkasýning Aðal- bjargar Jónsdóttur í Dalakjörum, Búðardal, 3. júní til 7. júlí. Nánari upplýsingar á skrifstofu FEB ísíma 588 2111 kl. 8-16. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-19 menningardag- ar, m.a. handavinnu- og listmunasýning, kl. 14 dagskrá tileinkuð ívari Björnssyni kennara frá Steðja í Borgarfirði. Iv- ar les upp úr ljóðabókum sínum. Tónlistarflutn- ingur; Þorvaldur Jóns- son harmónikkuleikari ásamt dætrum sínum. Símon Ivarsson tekur þátt í dagskránni. Veit- ingar í Kaffihúsi Gerðu- bergs. Sumardagskráin er komin. Ailar upplýs- ingar um starfsemina á staðnum og í s. 575 7720. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Leikfimi, hópur 2, kl. 12-12.40, kl. 13-16 mál- un, kl. 13-16 opið hús, spilað, kl. 16 kirkju- stund. Boðið upp á akst- ur fyrir þá sem fara um lengri veg. Uppl. um akstur í síma 565 7122. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 13. handavinna og fönd- ur, kl. 13.30 hjúkrunar- fræðingur á staðnum, kl. 15.20 sögustund í borð- sal með Jónu Bjarna- dóttur. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, kl. 9.50 og kl. 10.45. Handa- vinnustofa opin, leið- beinandi á staðnum frá kl. 10-17, kl. 9.30 gler- list, kl. 13 boccia, þriðju- dagsganga fer frá Gjá- bakka kl. 14. Gullsmári. Gullsmára 13. Göngubrautin til af- nota fyrir alla á meðan opið er. Fótaaðgerðar- stofan opin virka daga kl. 10-16. Matarþjónust- an opin á þriðjud. og fóstud. Panta þarf kl. 10 sömu daga. Hallgn'mskirkja eldri borgarar. A uppstign- ingardag verður farið eftir messu í Fjörukrána i Hafnarfirði. Þar verður snæddur hádegisverður. Að honum loknum verð- ur farið að Svartsengi og virkjunin skoðuð. Uppl. og skráning hjá Dag- björtu s. 510 1034 og 561 0408. í - Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 handavinna og hárgreiðsla. Hraunbær 105. Kl. 9 fótaaðgerðir, kl. 9-16.30 postulín, glerskurður og trémálun, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð, kl. 13-17 hárgreiðsla. Hæðargarður 31. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, tré, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 10 leikfimi, kl. 12.40 Bónusferð. Norðurbrún 1. Kl. 9 hár- greiðslu- og fótaað- gerðastofan opin, kl. 9.50 leikfimi, kl. 9-16.30 smíðastofan opin, kl. 9- 16.30 handavinnustofan, kl. 10-11 boccia. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leikfimi, kl. 10-12 gler, kl. 10.30 ganga, kl. 13- 16 handmennt, ' kb- 14- 16.30 félagsvist. Vesturgata 7. Kl. 9 hár- greiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13- 16.30 spilað. Félag ábyrgra feðra heldur fund i Shell-hús- inu, Skerjafirði, á mið- vikud. kl. 20, svarað í s. 552 6644 á fundartíma. Kvenfélag Hreyfils. Óvissuferð verður farin laugardaginn 3. júní, lagt af stað frá Hreyfils- húsinu kl. 12. Tilkynna^ þarf þátttöku fyrir 35.‘ maí hjá Sigríði í síma 5572176. Gestir vel- komnir. Kvenfélag Kdpavogs „Óvissuvorferð" verður farin fimmtud. 1. júní kl. 13 frá Hamraborg 10. Konur eru beðnar um að tilkynna þátttöku í s. 554 0388 Ólöf eða 554 1544 Helga (eftir kl.17). Gestir velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérbiöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaidkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 150 kr. eintaki**r 69 milljóna- mæringar fram að þessu og 275 milljónir í vinninga www.hhi.is HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.