Morgunblaðið - 30.05.2000, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 30.05.2000, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐ JUDAGUR 30. MAÍ 2000 31 ERLENT Dauða- dómurinn stendur HÆSTIRÉTTUR í Rússlandi neitaði í gær að ógilda dauða- dóm, sem kveðinn var upp árið 1953, yfir Lavrentíj Bería, yfir- manni sovésku leyniþjónust- unnar, er hafði umsjón með fjölda vinnubúða þar sem millj- ónir manna liðu þjáningar og létu lífið. Bería var einn helsti trúnaðarmaður Jósefs Stalín og var treyst fyrir lykilverkefnum á borð við umsjón með þróun kjamorkusprengju. Einn dóm- aranna sagði í viðtali í gær að Bería væri „blóði drifinn" og hefði þúsundir mannslífa á sam- viskunni: „Honum verður ekki fyrirgefið." Dauði fanga verði rannsakaður AMNESTY Intemational hafa krafist þess að fram fari óháð rannsókn á dauða manns sem lögregla í Svíþjóð hafði í varð- haldi. Atburðurinn átti sér stað fyrir fimm árum, og segja sam- tökin hann ekki vera einsdæmi. í skýrslu um málið segja sam- tökin að sænsk yfirvöld hafi lát- ið undir höfuð leggjast að graf- ast fyllilega fyrir um orsakir andláts mannsins, Osmos Vallo. Meinafræðingar em ekki á eitt sáttir um hvort meintar mis- þyrmingar lögreglu hafi leitt til þess að Vallo kafnaði. í skýrslu Amnesty segir að fleiri dauðsfoll hafi orðið með svipuðum hætti í fangelsum. Dómsmálaráðherra Svíþjóðar sagði að rannsókn á ýmsum hliðum þessa máls væri í farvatninu og myndu niður- stöður liggja fyrir í sumar. Belgía stækkar BELGÍA stækkaði um tvo fer- kílómetra í gær þegar Hollend- ingar skiluðu landspildu sem deilur hafa staðið um síðan legu skipaskurðar var breytt árið 1969. Hollendingar samþykktu fyrir sjö árum að láta spilduna af hendi, en formleg afhending fór fram í gær. www.heimsferdir.is notoðci bflo Bílaland B&L er ein stærsta bílasala Iandsins með notaða bíla af öllum stærðum og gerð- um. Bílaland er í nýja B&L-húsinu við Grjótháls 1 (rétt ofan við Select við Vesturlandsveg) og þú gengur inn frá Fosshálsi. VW Golf CL Nýskr. BMW 316i. Nýskr. 29/8/95, -~«^gajaB^13/10/93,1400 ec, 1600cc,4 dyra, 5 gíra, 3 dyra, 5 gíra, Ijósblár, ekinn 47 þ., Hlr Hyundai Sonata Glsi ^r Nýskr. 25/9/98, 2000 cc, ■4 dyra, sjálfskiptur, . vínrauður, ekinn 20 þ. ÉM Verð 1.590 þ Verd 1.490 þ Verð 690 þ Volvo 850 GLE Nýskr. 7/4/95, 2000 cc, 5 dyra, sjálftkiptur, dökkgrænn, ekinn 1 07 þ-^js Chevrolet Camaro V6 Nýskr. 1994, 3400 cc, 159 hö, 2 dyra, sjálfekiptur, rauður, ekinn115þ. Hyundai Accent Gsi Nýskr. 16/4/99, 1500 cc, 3 dyra, 5 gíra, dökkgræni, ekinn 20 þ. Verð 1.480 þ. Verð 95i Verð 1.290 þ. Volvo V 40 Touring Nýskr. 28/10/99, 2000 cc, 5 dyra, sjálftkiptur, silfurgrár, ekinn 12 þ. Suzuki Vitara JLX Nýskr. 18/7/96, 1600 cc, 5 dyra, 5 gíra, dökkgrænni. ekinn 97 þ. Renault Twingo Easy. Nýskr. 16/6/95, 1200 cc, 3 dyra, 5 gíra, grænn, ekinn 39 þ. Verð 570 þ. Verð 1.140 þ. Verð 2.230 þ. Hyundai Galloper 2.5 TDI. Nýskr. 1/1/93, 2500 cc, x.. 5 dyra, beinskiptur, I grár, ekinn 119 þ. ÆáLogMB Renault Megane Classic Rn. Nýskr. 3/6/97, . 1400 cc, 4 dyra, 5 gíra, vínrauður^jassas ekinn 67 þ. jÆMB ■imiVái^iiYn Hyundai Sonata Glsi. Nýskr. ^ 31/1/97, 2000 cc, 4 dyra, sjálfskiptur, vínrauður, ekinn 65 þ., Verð 1.190 þ, Verð 930 þ. Verð 1.130 þ. Hyundai Elantra Glsi Nýskr. 15/5/97, 1600 cc, 4 dyra, 5 gíra, rauður, ekinn 26 þ. Verð 1.190 þ. Hvort sem þú ætlar í golf, útilegu eða bara fá þér göngutúr þá er klæðnaðurinn frá Sun Mountain næstum eins og sérhannaður fyrir íslenskar aðstæður, 100% vatnsþéttur og 100% vindþéttur. # ' % ceifunni 11 - Sími 588 9890 - Veffang orninn.is Opid k ;i. 9-18 virka daga og kl. " 10-16 laugardaya d* sainm* Itl CATUYtt œaSMIgH: T3PZÍEIK mm »W!§J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.