Morgunblaðið - 30.05.2000, Page 31

Morgunblaðið - 30.05.2000, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐ JUDAGUR 30. MAÍ 2000 31 ERLENT Dauða- dómurinn stendur HÆSTIRÉTTUR í Rússlandi neitaði í gær að ógilda dauða- dóm, sem kveðinn var upp árið 1953, yfir Lavrentíj Bería, yfir- manni sovésku leyniþjónust- unnar, er hafði umsjón með fjölda vinnubúða þar sem millj- ónir manna liðu þjáningar og létu lífið. Bería var einn helsti trúnaðarmaður Jósefs Stalín og var treyst fyrir lykilverkefnum á borð við umsjón með þróun kjamorkusprengju. Einn dóm- aranna sagði í viðtali í gær að Bería væri „blóði drifinn" og hefði þúsundir mannslífa á sam- viskunni: „Honum verður ekki fyrirgefið." Dauði fanga verði rannsakaður AMNESTY Intemational hafa krafist þess að fram fari óháð rannsókn á dauða manns sem lögregla í Svíþjóð hafði í varð- haldi. Atburðurinn átti sér stað fyrir fimm árum, og segja sam- tökin hann ekki vera einsdæmi. í skýrslu um málið segja sam- tökin að sænsk yfirvöld hafi lát- ið undir höfuð leggjast að graf- ast fyllilega fyrir um orsakir andláts mannsins, Osmos Vallo. Meinafræðingar em ekki á eitt sáttir um hvort meintar mis- þyrmingar lögreglu hafi leitt til þess að Vallo kafnaði. í skýrslu Amnesty segir að fleiri dauðsfoll hafi orðið með svipuðum hætti í fangelsum. Dómsmálaráðherra Svíþjóðar sagði að rannsókn á ýmsum hliðum þessa máls væri í farvatninu og myndu niður- stöður liggja fyrir í sumar. Belgía stækkar BELGÍA stækkaði um tvo fer- kílómetra í gær þegar Hollend- ingar skiluðu landspildu sem deilur hafa staðið um síðan legu skipaskurðar var breytt árið 1969. Hollendingar samþykktu fyrir sjö árum að láta spilduna af hendi, en formleg afhending fór fram í gær. www.heimsferdir.is notoðci bflo Bílaland B&L er ein stærsta bílasala Iandsins með notaða bíla af öllum stærðum og gerð- um. Bílaland er í nýja B&L-húsinu við Grjótháls 1 (rétt ofan við Select við Vesturlandsveg) og þú gengur inn frá Fosshálsi. VW Golf CL Nýskr. BMW 316i. Nýskr. 29/8/95, -~«^gajaB^13/10/93,1400 ec, 1600cc,4 dyra, 5 gíra, 3 dyra, 5 gíra, Ijósblár, ekinn 47 þ., Hlr Hyundai Sonata Glsi ^r Nýskr. 25/9/98, 2000 cc, ■4 dyra, sjálfskiptur, . vínrauður, ekinn 20 þ. ÉM Verð 1.590 þ Verd 1.490 þ Verð 690 þ Volvo 850 GLE Nýskr. 7/4/95, 2000 cc, 5 dyra, sjálftkiptur, dökkgrænn, ekinn 1 07 þ-^js Chevrolet Camaro V6 Nýskr. 1994, 3400 cc, 159 hö, 2 dyra, sjálfekiptur, rauður, ekinn115þ. Hyundai Accent Gsi Nýskr. 16/4/99, 1500 cc, 3 dyra, 5 gíra, dökkgræni, ekinn 20 þ. Verð 1.480 þ. Verð 95i Verð 1.290 þ. Volvo V 40 Touring Nýskr. 28/10/99, 2000 cc, 5 dyra, sjálftkiptur, silfurgrár, ekinn 12 þ. Suzuki Vitara JLX Nýskr. 18/7/96, 1600 cc, 5 dyra, 5 gíra, dökkgrænni. ekinn 97 þ. Renault Twingo Easy. Nýskr. 16/6/95, 1200 cc, 3 dyra, 5 gíra, grænn, ekinn 39 þ. Verð 570 þ. Verð 1.140 þ. Verð 2.230 þ. Hyundai Galloper 2.5 TDI. Nýskr. 1/1/93, 2500 cc, x.. 5 dyra, beinskiptur, I grár, ekinn 119 þ. ÆáLogMB Renault Megane Classic Rn. Nýskr. 3/6/97, . 1400 cc, 4 dyra, 5 gíra, vínrauður^jassas ekinn 67 þ. jÆMB ■imiVái^iiYn Hyundai Sonata Glsi. Nýskr. ^ 31/1/97, 2000 cc, 4 dyra, sjálfskiptur, vínrauður, ekinn 65 þ., Verð 1.190 þ, Verð 930 þ. Verð 1.130 þ. Hyundai Elantra Glsi Nýskr. 15/5/97, 1600 cc, 4 dyra, 5 gíra, rauður, ekinn 26 þ. Verð 1.190 þ. Hvort sem þú ætlar í golf, útilegu eða bara fá þér göngutúr þá er klæðnaðurinn frá Sun Mountain næstum eins og sérhannaður fyrir íslenskar aðstæður, 100% vatnsþéttur og 100% vindþéttur. # ' % ceifunni 11 - Sími 588 9890 - Veffang orninn.is Opid k ;i. 9-18 virka daga og kl. " 10-16 laugardaya d* sainm* Itl CATUYtt œaSMIgH: T3PZÍEIK mm »W!§J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.