Morgunblaðið - 30.05.2000, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 30.05.2000, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Harrison kemur í heimsókn ÞAÐ er allt með kyrrum kjörum á myndbandalistanum þessa vikuna. Toppmyndir síðustu viku, gaman- myndin Bowfinger og drauga- myndin Stir of Echoes halda sæt- um sinum og virðast áhorfendur vel kunna að meta þessar annars ólíku myndir. Harrison Ford kem- ur af krafti inn í þriðja sætið með Random Hearts, dramatískri mynd um ástir, framhjáhald, dauðsföll og önnur skakkaföll sem lífið útdeilir mannfólkinu. Harrison er nú far- inn að hægja um enda nálgast sex- tugsafmælið óðum. Hasarhetjudag- arnir eru líklega að baki þó slíkt skuli ekki fullyrt því menn eins og silfurrefurinn Sean Connery, sem verður sjötugur í ágúst, eru enn að skjóta sér undan sprengjubrotum og beint í faðm miklu yngri kvenna Ástarsaga verður til þegar lögreglumaðurinn og þingkonan rannsaka flugslys í myndinni Random Hearts. sem bíða hetjunnar með bros á vör. Sá orðrómur hefur enda gengið fjöllum hærra að Harrison muni snúa aftur sem fornleifafræðingur- inn frækni, Indiana Jones, og þá mega illmennin fara að vara sig. Hrollvekjur eru enn réttur dags- ins í Hollywood, sú mynd sem næst er að vænta frá Ford, er spennu- tryllirinn „What Lies Beneath“ þar sem hin gullfallega Michelle Pfeiff- er leikur dauðhrædda eiginkonu Fords.sem ofsótt er af látinni stúlku. m ii ttiti ... VINSÆLUSTU MYNDBONDIN A ISLANDI’K m, Nr. var vikur Mynd Utgefandi Tegund 1. 1. 2 Bowfinger Sam myndbönd Goman 2. 2. 2 Stir of Echoes Sam myndbönd Spenna 3. "1if 1 Random Hearts Skífan Drama 4. 3. 3 Deep Blue Sea Sam myndbönd Spenna 5. 4. 3 The Thomas Crown Affair Skífon Spenna 6. 5. 4 Next Friday Myndform Gaman 7. NÝ 1 Breakfast of Champions Som myndbönd Gamon 8. 6. 6 Blue Streak Skífon Gaman 9. 7. 7 The Bachelor Myndform Gamon 10. 9. 6 Drop Dead Gorgeous Hdskólabíó Gaman 11. 8. 9 The Sixth Sense Myndform Spenno 12. 16. 9 Loke Placid Bergvík Spenno 13. 12. 5 An ideal Husband Skífan Gaman 14. 10. 8 Life Sam myndbönd Goman 15. 11. 7 Eyes Wide Shut Sam myndbönd Spenna 16. 14. 10 Mickey Blue Eyes Hdskólabíó Gaman 17. 15. 3 Mifunes Sidste Sang Góöar Stundir Gaman 18. 18. 9 The 13th Warrior Sam myndbönd Spenna 19. Al 5 Inspector Gadget Sam myndbönd Gaman 20. 17. 5 Enemy of My Enemy Sam myndbönd Spenna MUJL Beck gef- ur út B- hliðarnar NÝ plata með Beck er væntan- leg í búðir í júnímán- uði og mun bera heitið „Stray Blu- es“. Þar er á ferð safn B-hliða og annarra laga sem notuð hafa verið til upp- fyllingar á smáskífum kappans mikilsmetna. Gripurinn nýi verður ófáanlegur í hefðbundnum hljómplötuverslun- um því hann verður einvörðungu hægt að nálgast á Netinu í gegn- um heimasíðu Becks. Þess má geta í framhjáhlaupi að á nýjustu smáskífu Davids Bowie „Seven“, sem kemur út 31. maí, verður að finna endurhljóðblöndun I á laginu með Beck. ÞRIÐ JUDAGUR 30. MAÍ 2000 7S Moiati;ni|i Iiilrnnlun.nl.rki I dútifis kr. 7.400 Mmalorm liltíutillt lilíimtiiiiail.uKI lym stmtii iii myt;fU',liilí)|)|i .i 38‘C inntjyth't tiriiiiaöiygKi kr. 8.400 Muialf;iii|i I ss t))Oil(tUliail.i;ki iit- liotilv kr. 8.300 Tilboðsdagar útjúní á blftndunartækjiii Muragoll stuitusetí nirð kiírtUip.u nudílstteymi og þmniur misrminariíli stillmp.uni kr. 4.300 lunartækjum og sturtusettum mora TCflGI Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 5641088 • Fax: 5641089 • tengi.is ÚtsölustaSr: Miöstööin Vestmannaeyjum - Pípulagningaþjónustan Akranesi Kaupfélag Borgfiröinga Borgamesi ■ Rörtækni (safirði • Kaupfélag V-Hún Hvammstanga Kaupfélag Húnvetninga Blönduósi • Kaupfélag Skagtiröinga Sauöárkrúki ■ Hiti Akureyri Kaupfélag Héraðsbúa Egilstööum, Reyöarfiröi og Fáskrúösfiröi • Byggt & Flutt Neskaupstaö og Eskifirði Króm & Hvítt Höfn • Lagnaþjénustan Selfossi ■ Tengi Képavogi • Vatnsvirkinn í Reykjavík. • Fit í Hafnarfirði Ertu einn t heiminum? Ertu í siálfsmorflshunleiðinqum? Vinalína Rauða krossins, sími 800 6464 öll kuöld frá kl. 20-23 Uinalínan gegn sjálfsvígum 5 DYRA Gunnar Bernhard ehf. ORUGGIIR OG FJOLSKYLDUVÆNN LIVIL HONDA Civic 5 dyra VTEC 115 hestöfi, 1500 vél, 2 loftpúðar, ABS, styrktarbitar [ huröum, spameytinn, i blönduðum akstri 6,51/100 km 1.495.000 kt- Vatnagörðum 24 • s. 520 1100 AKRANES: Bílversf., slmi 4311985. AKUREYRI: Höldur hf„ sími 4613000. KEFLAVÍK: Bilasalan Bílavík, sími 4217800. VESTMANNAEYJAR: Bílaverkstæöiö Bragginn, simi 4811535
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.