Morgunblaðið - 30.05.2000, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 30.05.2000, Blaðsíða 70
70 ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÓQþ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ simi 551 1200 Stóra si/iðiS kt. 20.00 ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt I kvðld þri. 30/5 örfá sæti laus, aukasýning mið. 31/5,90. sýning. Allra síðustu sýningar. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT eftir William Shakespeare 12. sýn. fim. 1/6nokkur sæti laus, fös. 2/6 nokkur sæti laus, fim 8/6, fim. 15/6. Síðustu sýningar leikársins. LANDKRABBINN — Ragnar Arnalds Lau. 3/6, mið. 7/6 næstsíðasta sýning, mið. 14/6 síðasta sýning. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 4/6 kl. 14 og sun. 18/6 kl. 14. Síðustu sýningar leikársins. KOMDU NÆR — Patrick Marber Sun. 4/6 næstsíðasta sýning og fös. 9/6 síðasta sýning. Sýningin er hvorki við hæfi barna né viðkvæmra. Litla sóiSiS fd. 20.30: HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guömundsdóttir Mið. 31/5 örfá sæti laus, lau. 3/6 og sun. 4/6. Síðustu sýningar. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thore v @ theatre.is — www.leikhusid.is jr_________w FOLKI FRETTUM LADDI 2000 Fös. 2.júníkl.20 Fös. 9. iuní kl.20 Atfcsýningum ter fækkandi Pöntunarsimi: 551-1384 BÍÚIiiKHÚS 5 30 30 30 SJEIKLSPÍR EINS OG HAisrisr LEGGUR SIG fös 2/6 kl. 20 fim 8/6 kl. 20 fös 16/6 kl. 20 STJÖRNUR Á MORG UNHIMNI fös 2/6 kl. 20 laus sæti fim 8/6 kl. 20 sun 18/6 kl. 20 LEIKIR: HÁDEGISLEIKHÚS Kl. 12. fös 2/6, Sýningum fer fækkandi www.idno.is KaífiLeikhiisið Vesturgötu 3 ■liHayfflilMkWf ( Einleikjaröð 2000 ) Frumsýning 31. maí kl. 21 — örfá sæti laus — Ástareinleikur í sumarbyrjun Bannað að blóta í brúðarkjól 2. sýn. fim. 1. júní örfá sæti laus 3. sýn. lau. 3. júní kl. 17.00 ^Uú^ngunriálsverðurjfyrir^nin^una — Bíltæki Þú færð ekkert betra... J Ármúla 38,1ÐB Reykjavik, Siml: 588-5010 MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 vOLuspÁ eftir Þórarin Eldjárn 3. sýn. 1. júní kl. 18.00 Miðasala hjá Listahátíð í síma 552 8588. Undiraldan rís Úr verinu Ein af þeim hljómsveit- um sem hyggjast gera innrás á plötumarkað- inn í sumar er hljóm- sveitin Ampop. Birgir Orn Steinarsson kíkti í heimsókn til þeirra er þeir voru að leggja loka- hönd á frumburðinn. ÞAÐ KEMUR stundum fyrir á tón- listarströndinni að nýja undarlega furðukuðunga rekur upp á land. Það er eins með þessa hluti og alla aðra nýja hluti sem birtast fyrir framan nefið á manninum, að miklu máli skiptir að leyfa forvitninni að vinna sinn galdur. Það er aldrei að vita nema perlur sé að finna í slíkum kuð- ungum svo best er að fleyta kerling- ar með fyrirfram ákveðnum fordóm- um og leggja svo kuðunginn upp að opnu eyranu til hlustunar. Einn slíkur kuðungur er væntan- legur í búðir þann 15. júní. Það er hljómsveitin Ampop sem gefur út sinn fyrsta geisladisk, „Nature Is Not A Virgin“, á vegum Error Mús- ík. „Inni í stofu“-popp „Við spilum okkar eigin músík og erum undir áhrifum frá öllu því sem við heyrum." Þannig svarar Kjartan F. Ólafsson, „synthamógull" og ann- ar helmingur dúettsins Ampop, þeg- ar blaðamaður spyr hljómsveitar- meðlimi hvemig tónlist þeir piltar spili. „Þetta er hvorki techno né rokk en samt einhvers staðar þar á milli.“ Tónlist þeirra pilta er eins konar elektrónískt undiröldupopp þar sem laufléttar sjávarslípaðar raddir fljóta upp á yfirborðið. „Við byggjum þetta upp á strengj- um og söngmelódíum,11 segir Birgir Hilmarsson, hinn helmingur Ampops. „Síðan erum við með sér- stakar trommupælingar, allt frá verksmiðjuhljóðum upp í venjuleg trommusömpl." Venjan síðustu árin í útgáfumál- Listahátíd í Rcykjavik Hvað ætlar þú að sjá? Einhvcr i dyrunum nýtt leikrit eftir Sigurð Pálsson Borgarleikhús, I kvöld, 30. mal kl. 20:00 og 3. júnl kl. 16:00 Miðaverð: 2.000 kr. 'P- Draumalandið Jónas Ingimundarson og söngvarar af yngstu kynslóðinni flytja einsöngslög Salurinn, I kvöld, 30. maf kl. 20:30 uppselt Fðtspor fugls ■ sandi-CAPUT Frumflutt ný fslensk tónverk Salurinn, 31. maf kl. 20:30. Miðaverð: 1.500 kr. Olli Mustonen Finnskur planósnillingur Háskólabíó, I. júnl kl. 19:30. Miðaverð: 2.000 kr. og 2.300 kr Vttluspá-Mttgulelkhúsið Möguleikhúsinu, l.júnfkl. 18:00 Miðaverð: 1.200 kr. Paele Mani Margverðlaunaður látbragðsleikari sem kitlar hláturtaugar ungra sem aldinna Salurinn, 2. júnf kl. 20:00, 3. júnf kl. 17:00 og 4. júnl kl. 14:00 og 20:00 Miðaverð: 1.600 kr. Don Ciovanni Rómuð sýning frá Þjóðarbrúðuleikhúsinu í Prag fýrir alla aldurshópa Islenska óperan, 3. og 4. júní kl. 15:00 og 20:00 Miðaverð: Fullorðnir 2.200 kr. börn 1.500 kr. Hiðasala Lístahátíðar, Banhastrsti 1 Sími: 551 8588 Opið alla daga: 8:10- 10:00 www.artfest.is Morgunblaðið/Sverrir Ampop eru (f.v.) Birgir Hilmarsson og Kjartan F. Ólafsson. um hér á landi hefur verið sú að á sumrin brosir tónlistin breiðar en í haustútgáfunni. „Þetta er náttúru- lega svolítið dimm tónlist," svarar Birgir aðspurður hvers vegna þeir hyggist gefa út í sumar. „En af hverju ekki að láta hana hljóma með- al evrópska poppsins? Þetta er svona „inni í stofu“-popp. Við viljum meina að vetumir sé ekki endilega tíminn fyrir dökka tónlist. Það er líka skemmtilegra að standa í þessu þeg- ar maður er ekki eins heitbundinn skólanum." „Okkur fannst þessi tími henta ágætlega. Það er náttúrulega fátt annað í gangi núna. Því er ágætt pláss fyrir okkur til þess að vekja á þessu athygli," bætir Kjartan við. „Okkar sterkasta markaðsvopn er líklegast orðsporið. Við getum ekki staðið í því að vera bæði að semja tónlistina og hlaupa út um allan bæ, en við gemm okkar besta,“ segir Birgir. Fyrsta útgáfa Ampops var tvö lög á safnplötunni „Flugan ’98“ sem var einnig gefin út af Error Músík, út- gáfufyrirtæki Rafns Jónssonar trommuleikara. „Rabbi er búinn að vera eini út- gefandinn sem hefur kunnað að meta það sem við emm að gera að verðleikum“ segir Birgir. „Hann er eini traustvekjandi maðurinn sem við leituðum til.“ „Hann féll fyrir þessu á endan- um,“ segir Kjartan. Eins og áður hefur komið fram af- hjúpar titill plötunnar, „Nature Is Not A Virgin“, eitt af persónulegri leyndarmálum móður náttúra. Hvar ætli piltarnir grafi upp sh'kar upp- lýsingar? „Þetta er komið til af lagi sem er á plötunni," segir Kjartan. „Þetta em vangaveltur um togstreit- una milli mannsins og náttúrunnar." „Þegai- maðurinn er að hagnast á kostnað náttúrunnar," útskýrir Birgir nánar. Titillinn gæti þannig virkað sem baráttutitill umhverfis- þenkjandi tónlistarmanna sem hafa fengið nóg af nauðgun mannsins á náttúmnni. Ampop hafa einnig verið iðnir við að þreifa sig áfram í listgreininni og eiga t.d. tónlistina við stuttmyndina „Mhonetra" sem nú keppir um verð- launasæti á Stuttmyndadögum. Einnig verða þeir með lagið „Cold Facts“ í fyrstu kvikmynd Mikaels Torfasonar, „Gemsar“, sem væntan- leg er í kvikmyndahúsin með haust- inu. „Mhonetra er gerð af LMÍ (Lista Mafía íslands). Þetta er ekki stór- tækt verkefni en það er gaman að taka þátt í þessu. Maður getm- leyft sér aðra hluti en á plötunni," segir Kjartan. „Þetta er útúrdúr en samt ágætis kynning á því sem við emm að gera og getum gert. Þetta er í rauninni ekki stuttmynd heldur andrúmsloft skreytt með hljóðum," segir Birgir að lokum. Félagsskapurinn Kom og Dans hélt stuð- ball á Broadway og danshljómsveitin Fryd og Gammen lék fyrir dansi. N orsk helgi á Broadway Morgunblaðið/Jón Svavarsson. Það voru stigin mörg létt sporin þetta kvöld. Á DÖGUNUM fór fram „Norsk helgi“ á veitingastaðnum Broad- way í samvinnu Komið og dansið, Normannslaget, norska sendi- ráðsins og Broadway. Þar kom fram ein vinsælasta danshljómsveit Noregs, Fryd & Gammel, auk tveggja söngvara, þeirra Kai Roberts Johansen og hinnar þekktu sveitasöngkonu Lillian Askeland, sem m.a. mun syngja með Willy Nelson á tón- leikum hans í Noregi í sumar. Fryd & Gammel hefur leikið með sænsku Víkingunum í vetur en sú sveit er íslendingum að góðu kunn. í tilefni komu hljómsveitarinn- ar til landsins var gefinn út tveggja laga geisladiskur þar sem vinsælt lag þeirra var sungið með íslenskum texta. ^mb l.i is ALLTAf= GITTH\SAÐ NÝTl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.