Morgunblaðið - 30.05.2000, Page 70

Morgunblaðið - 30.05.2000, Page 70
70 ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÓQþ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ simi 551 1200 Stóra si/iðiS kt. 20.00 ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt I kvðld þri. 30/5 örfá sæti laus, aukasýning mið. 31/5,90. sýning. Allra síðustu sýningar. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT eftir William Shakespeare 12. sýn. fim. 1/6nokkur sæti laus, fös. 2/6 nokkur sæti laus, fim 8/6, fim. 15/6. Síðustu sýningar leikársins. LANDKRABBINN — Ragnar Arnalds Lau. 3/6, mið. 7/6 næstsíðasta sýning, mið. 14/6 síðasta sýning. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 4/6 kl. 14 og sun. 18/6 kl. 14. Síðustu sýningar leikársins. KOMDU NÆR — Patrick Marber Sun. 4/6 næstsíðasta sýning og fös. 9/6 síðasta sýning. Sýningin er hvorki við hæfi barna né viðkvæmra. Litla sóiSiS fd. 20.30: HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guömundsdóttir Mið. 31/5 örfá sæti laus, lau. 3/6 og sun. 4/6. Síðustu sýningar. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thore v @ theatre.is — www.leikhusid.is jr_________w FOLKI FRETTUM LADDI 2000 Fös. 2.júníkl.20 Fös. 9. iuní kl.20 Atfcsýningum ter fækkandi Pöntunarsimi: 551-1384 BÍÚIiiKHÚS 5 30 30 30 SJEIKLSPÍR EINS OG HAisrisr LEGGUR SIG fös 2/6 kl. 20 fim 8/6 kl. 20 fös 16/6 kl. 20 STJÖRNUR Á MORG UNHIMNI fös 2/6 kl. 20 laus sæti fim 8/6 kl. 20 sun 18/6 kl. 20 LEIKIR: HÁDEGISLEIKHÚS Kl. 12. fös 2/6, Sýningum fer fækkandi www.idno.is KaífiLeikhiisið Vesturgötu 3 ■liHayfflilMkWf ( Einleikjaröð 2000 ) Frumsýning 31. maí kl. 21 — örfá sæti laus — Ástareinleikur í sumarbyrjun Bannað að blóta í brúðarkjól 2. sýn. fim. 1. júní örfá sæti laus 3. sýn. lau. 3. júní kl. 17.00 ^Uú^ngunriálsverðurjfyrir^nin^una — Bíltæki Þú færð ekkert betra... J Ármúla 38,1ÐB Reykjavik, Siml: 588-5010 MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 vOLuspÁ eftir Þórarin Eldjárn 3. sýn. 1. júní kl. 18.00 Miðasala hjá Listahátíð í síma 552 8588. Undiraldan rís Úr verinu Ein af þeim hljómsveit- um sem hyggjast gera innrás á plötumarkað- inn í sumar er hljóm- sveitin Ampop. Birgir Orn Steinarsson kíkti í heimsókn til þeirra er þeir voru að leggja loka- hönd á frumburðinn. ÞAÐ KEMUR stundum fyrir á tón- listarströndinni að nýja undarlega furðukuðunga rekur upp á land. Það er eins með þessa hluti og alla aðra nýja hluti sem birtast fyrir framan nefið á manninum, að miklu máli skiptir að leyfa forvitninni að vinna sinn galdur. Það er aldrei að vita nema perlur sé að finna í slíkum kuð- ungum svo best er að fleyta kerling- ar með fyrirfram ákveðnum fordóm- um og leggja svo kuðunginn upp að opnu eyranu til hlustunar. Einn slíkur kuðungur er væntan- legur í búðir þann 15. júní. Það er hljómsveitin Ampop sem gefur út sinn fyrsta geisladisk, „Nature Is Not A Virgin“, á vegum Error Mús- ík. „Inni í stofu“-popp „Við spilum okkar eigin músík og erum undir áhrifum frá öllu því sem við heyrum." Þannig svarar Kjartan F. Ólafsson, „synthamógull" og ann- ar helmingur dúettsins Ampop, þeg- ar blaðamaður spyr hljómsveitar- meðlimi hvemig tónlist þeir piltar spili. „Þetta er hvorki techno né rokk en samt einhvers staðar þar á milli.“ Tónlist þeirra pilta er eins konar elektrónískt undiröldupopp þar sem laufléttar sjávarslípaðar raddir fljóta upp á yfirborðið. „Við byggjum þetta upp á strengj- um og söngmelódíum,11 segir Birgir Hilmarsson, hinn helmingur Ampops. „Síðan erum við með sér- stakar trommupælingar, allt frá verksmiðjuhljóðum upp í venjuleg trommusömpl." Venjan síðustu árin í útgáfumál- Listahátíd í Rcykjavik Hvað ætlar þú að sjá? Einhvcr i dyrunum nýtt leikrit eftir Sigurð Pálsson Borgarleikhús, I kvöld, 30. mal kl. 20:00 og 3. júnl kl. 16:00 Miðaverð: 2.000 kr. 'P- Draumalandið Jónas Ingimundarson og söngvarar af yngstu kynslóðinni flytja einsöngslög Salurinn, I kvöld, 30. maf kl. 20:30 uppselt Fðtspor fugls ■ sandi-CAPUT Frumflutt ný fslensk tónverk Salurinn, 31. maf kl. 20:30. Miðaverð: 1.500 kr. Olli Mustonen Finnskur planósnillingur Háskólabíó, I. júnl kl. 19:30. Miðaverð: 2.000 kr. og 2.300 kr Vttluspá-Mttgulelkhúsið Möguleikhúsinu, l.júnfkl. 18:00 Miðaverð: 1.200 kr. Paele Mani Margverðlaunaður látbragðsleikari sem kitlar hláturtaugar ungra sem aldinna Salurinn, 2. júnf kl. 20:00, 3. júnf kl. 17:00 og 4. júnl kl. 14:00 og 20:00 Miðaverð: 1.600 kr. Don Ciovanni Rómuð sýning frá Þjóðarbrúðuleikhúsinu í Prag fýrir alla aldurshópa Islenska óperan, 3. og 4. júní kl. 15:00 og 20:00 Miðaverð: Fullorðnir 2.200 kr. börn 1.500 kr. Hiðasala Lístahátíðar, Banhastrsti 1 Sími: 551 8588 Opið alla daga: 8:10- 10:00 www.artfest.is Morgunblaðið/Sverrir Ampop eru (f.v.) Birgir Hilmarsson og Kjartan F. Ólafsson. um hér á landi hefur verið sú að á sumrin brosir tónlistin breiðar en í haustútgáfunni. „Þetta er náttúru- lega svolítið dimm tónlist," svarar Birgir aðspurður hvers vegna þeir hyggist gefa út í sumar. „En af hverju ekki að láta hana hljóma með- al evrópska poppsins? Þetta er svona „inni í stofu“-popp. Við viljum meina að vetumir sé ekki endilega tíminn fyrir dökka tónlist. Það er líka skemmtilegra að standa í þessu þeg- ar maður er ekki eins heitbundinn skólanum." „Okkur fannst þessi tími henta ágætlega. Það er náttúrulega fátt annað í gangi núna. Því er ágætt pláss fyrir okkur til þess að vekja á þessu athygli," bætir Kjartan við. „Okkar sterkasta markaðsvopn er líklegast orðsporið. Við getum ekki staðið í því að vera bæði að semja tónlistina og hlaupa út um allan bæ, en við gemm okkar besta,“ segir Birgir. Fyrsta útgáfa Ampops var tvö lög á safnplötunni „Flugan ’98“ sem var einnig gefin út af Error Músík, út- gáfufyrirtæki Rafns Jónssonar trommuleikara. „Rabbi er búinn að vera eini út- gefandinn sem hefur kunnað að meta það sem við emm að gera að verðleikum“ segir Birgir. „Hann er eini traustvekjandi maðurinn sem við leituðum til.“ „Hann féll fyrir þessu á endan- um,“ segir Kjartan. Eins og áður hefur komið fram af- hjúpar titill plötunnar, „Nature Is Not A Virgin“, eitt af persónulegri leyndarmálum móður náttúra. Hvar ætli piltarnir grafi upp sh'kar upp- lýsingar? „Þetta er komið til af lagi sem er á plötunni," segir Kjartan. „Þetta em vangaveltur um togstreit- una milli mannsins og náttúrunnar." „Þegai- maðurinn er að hagnast á kostnað náttúrunnar," útskýrir Birgir nánar. Titillinn gæti þannig virkað sem baráttutitill umhverfis- þenkjandi tónlistarmanna sem hafa fengið nóg af nauðgun mannsins á náttúmnni. Ampop hafa einnig verið iðnir við að þreifa sig áfram í listgreininni og eiga t.d. tónlistina við stuttmyndina „Mhonetra" sem nú keppir um verð- launasæti á Stuttmyndadögum. Einnig verða þeir með lagið „Cold Facts“ í fyrstu kvikmynd Mikaels Torfasonar, „Gemsar“, sem væntan- leg er í kvikmyndahúsin með haust- inu. „Mhonetra er gerð af LMÍ (Lista Mafía íslands). Þetta er ekki stór- tækt verkefni en það er gaman að taka þátt í þessu. Maður getm- leyft sér aðra hluti en á plötunni," segir Kjartan. „Þetta er útúrdúr en samt ágætis kynning á því sem við emm að gera og getum gert. Þetta er í rauninni ekki stuttmynd heldur andrúmsloft skreytt með hljóðum," segir Birgir að lokum. Félagsskapurinn Kom og Dans hélt stuð- ball á Broadway og danshljómsveitin Fryd og Gammen lék fyrir dansi. N orsk helgi á Broadway Morgunblaðið/Jón Svavarsson. Það voru stigin mörg létt sporin þetta kvöld. Á DÖGUNUM fór fram „Norsk helgi“ á veitingastaðnum Broad- way í samvinnu Komið og dansið, Normannslaget, norska sendi- ráðsins og Broadway. Þar kom fram ein vinsælasta danshljómsveit Noregs, Fryd & Gammel, auk tveggja söngvara, þeirra Kai Roberts Johansen og hinnar þekktu sveitasöngkonu Lillian Askeland, sem m.a. mun syngja með Willy Nelson á tón- leikum hans í Noregi í sumar. Fryd & Gammel hefur leikið með sænsku Víkingunum í vetur en sú sveit er íslendingum að góðu kunn. í tilefni komu hljómsveitarinn- ar til landsins var gefinn út tveggja laga geisladiskur þar sem vinsælt lag þeirra var sungið með íslenskum texta. ^mb l.i is ALLTAf= GITTH\SAÐ NÝTl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.