Morgunblaðið - 25.06.2000, Side 37

Morgunblaðið - 25.06.2000, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 2000 37 KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Altarisbrauð bakað í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju ÞRIÐJUDAGINN 27. júní verður altarisbrauð bakað í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju kl. 13-16. Allir eru velkomnir til að taka þátt í bakstr- inum. Gott væri ef sóknarböm tækju með sér kökukefli og beittan hníf. Eftir að brauðið hefur verið bakað verður þess neytt við borð Drottins í kirkjunni ásamt víni og munu sóknar- prestar safnaðanna sjá um altaris- gönguna. Afgangurinn af brauðinu verður sendur til Kristnitökuhátíðar á Þingvöllum næstkomandi sunnu- dag. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádeginu á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokmni. Laugameskirkja. Morgunbænir í kirkjunni kl. 6.45-7.05.12 spora hóp- amir koma saman í safnaðai’heimilinu á mánudag kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9- 10 ára drengi á mánudögum kl. 17-18. Æskulýðsstarf fyrir 9.-10. bekk á mánudögum kl. 20-22. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkjunni alla daga frá kl. 9-17 í síma 5879070. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir unglinga 13-15 ára kl. 20.30 á mánu- dögum. Kópavogskirkja. Foreldramorg- unn þriðjudag kl. 10 í Borgum. Kyrrð- ar- og bænastund í kirkjunni þriðju- dag kl. 12.30. Seljakirkja. Foreldramorgnar á þriðjudögum kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs- starf, yngri deild, kl. 20.30-22 í Hásöl- um. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Hvammstangakirkja. KFUM og K starf kirkjunnar mánudag kl. 17.30 á prestsetrinu. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Al- menn samkoma kl. 20, ræðumaður Snorri Óskarsson Lofgjörðarhópur- inn syngur. Mánud.: Marita-sam- koma kl. 20. Hólaneskirkja, Skagaströnd. Á morgun, mánudag: Unglingadeild KFUM & K kl. 20 fyrir 13 ára og eldri. Víkurprestakall í Mýrdal. Ferm- ingarfræðsla á mánudögum kl. 13.45. Frelsið, kristileg miðstöð. Almenn fjölskyldusamkoma sunnudaga kl. 17. Hjálpræðisherinn. Hjálpræðis- samkoma kl. 20 í umsjón Elsabet Daníelsdóttir. Allir velkomnir. Vegurinn: Samkoma kl. 20. Amar Jensson predikar, Allir velkomnir. Tæki til að tala í Garðáhöld á tilboðsverði Taktu þráðlausa símann með þér út f garð eða láttu númerabirtinn um að skrá hverjir hringja á meðan þú reitir arfann. Panasonic DECT sími og númerabirtir saman f pakka á aðeins: 12.900 stgr. Rétt verð 14.890 Svar hf._ Bæjarlind 14-16_ 200 KópavogL Sími 510 6000_ Ráóhústorgi 5_ 600 Akureyri_ Sími 460 5950 / Spennandi sérferðir ^ í september Frakkland Inniíalið: flug og flugv.sk., gisting m/morgunv. (** og/eða*“ hóteli), leiðsögn, eigín rúta, lest eða flug á áfangastað. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum okkar. ■' Vandaðar ferðir á frábæru verði, ^ með islenskri fararstjórn ^ Bordeaux 13.9 - 20.9---------------------- Fararstjórí: Steingrímur Sigurgeirsson Glæsileg vínferð undir leiðsögn Steingrims, námskeið í vínskóla Bordeaux innifalið, gist í Citadines íbúðarhóteii í miðborginni, mörg "Cháteaú‘ heimsótt. FERÐIN SEM BEÐiÐ HEFUR VERIÐ EFTIR! (ath! takmarkaður sætafjöldi) -■Hdunniu Provence 30.8 - 6.9------------------------- Fararstjóri: Ragna Sveinsdóttir Stórfengleg ferð í þekktasta og sólrikasta hérað Suður Rakklands, þar sem allt er veisla fyrir augað og angar af ilmjurtum og sól. Gist í Avignon. FERÐ FYRIR VANDlATA SEM VILJA BÆÐI MENNINGU OG AFSLÖPPUN. -■MimmRa Charente Maritime 6.9 -13.9--------------- Fararstjóri: Harpa Þórsdóttir Einstök ferð um þetta Ijúfa hérað við Atlantshafsstrendur: La Rochelle, eyjamar hvítu, ostrumar, sögulegar slóðir, allt býður uppá Ijút og glæsileg ævintýri í þéssu frábæra héraði. FRAKKLAND EINS OG ÞAÐ GERIST BEST! Vlð erum sértræðlngar um Frakkland! TERRA Mnova Stangarhyl 3A ■ 110 fíeykjavik Simi: 587 1919 ■ Fax: 587 0036 info@lerranova.is ■ lerranova.is ADUfí FEHDAMIDSTOÐ AUSTUfíLANDS WíECAUJ1 Fullkomið kerfi með heildarlausn fyrir lagerrýmið UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN SUNDABORG 1 SÍMI: 568 3300 www.stráumur.is Komdu með sparibaukinn í Sparisjóðinn strax og hann fyllist því Króni og Króna ætla að gefa þér flottan bakpoka* með mynd af sér þegar þau sjá hvað þú hefur verið dugleg(ur) að spara. ’ Meðan birgðir endast. SPARISJOÐUEINN - í sumarskapi Nú eru Króni og Króna komin í sumarskap Allt sem þau vantar er leikfélagar - og veistu hvaðl? Bestu leikfélagamir eru krónumar sem þú safnar í sparibaukinn þinn. Þú færð flottan sumarlegan bakpoka í Sparisjóðnum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.