Morgunblaðið - 25.06.2000, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 25.06.2000, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 2000 37 KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Altarisbrauð bakað í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju ÞRIÐJUDAGINN 27. júní verður altarisbrauð bakað í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju kl. 13-16. Allir eru velkomnir til að taka þátt í bakstr- inum. Gott væri ef sóknarböm tækju með sér kökukefli og beittan hníf. Eftir að brauðið hefur verið bakað verður þess neytt við borð Drottins í kirkjunni ásamt víni og munu sóknar- prestar safnaðanna sjá um altaris- gönguna. Afgangurinn af brauðinu verður sendur til Kristnitökuhátíðar á Þingvöllum næstkomandi sunnu- dag. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádeginu á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokmni. Laugameskirkja. Morgunbænir í kirkjunni kl. 6.45-7.05.12 spora hóp- amir koma saman í safnaðai’heimilinu á mánudag kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9- 10 ára drengi á mánudögum kl. 17-18. Æskulýðsstarf fyrir 9.-10. bekk á mánudögum kl. 20-22. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkjunni alla daga frá kl. 9-17 í síma 5879070. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir unglinga 13-15 ára kl. 20.30 á mánu- dögum. Kópavogskirkja. Foreldramorg- unn þriðjudag kl. 10 í Borgum. Kyrrð- ar- og bænastund í kirkjunni þriðju- dag kl. 12.30. Seljakirkja. Foreldramorgnar á þriðjudögum kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs- starf, yngri deild, kl. 20.30-22 í Hásöl- um. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Hvammstangakirkja. KFUM og K starf kirkjunnar mánudag kl. 17.30 á prestsetrinu. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Al- menn samkoma kl. 20, ræðumaður Snorri Óskarsson Lofgjörðarhópur- inn syngur. Mánud.: Marita-sam- koma kl. 20. Hólaneskirkja, Skagaströnd. Á morgun, mánudag: Unglingadeild KFUM & K kl. 20 fyrir 13 ára og eldri. Víkurprestakall í Mýrdal. Ferm- ingarfræðsla á mánudögum kl. 13.45. Frelsið, kristileg miðstöð. Almenn fjölskyldusamkoma sunnudaga kl. 17. Hjálpræðisherinn. Hjálpræðis- samkoma kl. 20 í umsjón Elsabet Daníelsdóttir. Allir velkomnir. Vegurinn: Samkoma kl. 20. Amar Jensson predikar, Allir velkomnir. Tæki til að tala í Garðáhöld á tilboðsverði Taktu þráðlausa símann með þér út f garð eða láttu númerabirtinn um að skrá hverjir hringja á meðan þú reitir arfann. Panasonic DECT sími og númerabirtir saman f pakka á aðeins: 12.900 stgr. Rétt verð 14.890 Svar hf._ Bæjarlind 14-16_ 200 KópavogL Sími 510 6000_ Ráóhústorgi 5_ 600 Akureyri_ Sími 460 5950 / Spennandi sérferðir ^ í september Frakkland Inniíalið: flug og flugv.sk., gisting m/morgunv. (** og/eða*“ hóteli), leiðsögn, eigín rúta, lest eða flug á áfangastað. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum okkar. ■' Vandaðar ferðir á frábæru verði, ^ með islenskri fararstjórn ^ Bordeaux 13.9 - 20.9---------------------- Fararstjórí: Steingrímur Sigurgeirsson Glæsileg vínferð undir leiðsögn Steingrims, námskeið í vínskóla Bordeaux innifalið, gist í Citadines íbúðarhóteii í miðborginni, mörg "Cháteaú‘ heimsótt. FERÐIN SEM BEÐiÐ HEFUR VERIÐ EFTIR! (ath! takmarkaður sætafjöldi) -■Hdunniu Provence 30.8 - 6.9------------------------- Fararstjóri: Ragna Sveinsdóttir Stórfengleg ferð í þekktasta og sólrikasta hérað Suður Rakklands, þar sem allt er veisla fyrir augað og angar af ilmjurtum og sól. Gist í Avignon. FERÐ FYRIR VANDlATA SEM VILJA BÆÐI MENNINGU OG AFSLÖPPUN. -■MimmRa Charente Maritime 6.9 -13.9--------------- Fararstjóri: Harpa Þórsdóttir Einstök ferð um þetta Ijúfa hérað við Atlantshafsstrendur: La Rochelle, eyjamar hvítu, ostrumar, sögulegar slóðir, allt býður uppá Ijút og glæsileg ævintýri í þéssu frábæra héraði. FRAKKLAND EINS OG ÞAÐ GERIST BEST! Vlð erum sértræðlngar um Frakkland! TERRA Mnova Stangarhyl 3A ■ 110 fíeykjavik Simi: 587 1919 ■ Fax: 587 0036 info@lerranova.is ■ lerranova.is ADUfí FEHDAMIDSTOÐ AUSTUfíLANDS WíECAUJ1 Fullkomið kerfi með heildarlausn fyrir lagerrýmið UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN SUNDABORG 1 SÍMI: 568 3300 www.stráumur.is Komdu með sparibaukinn í Sparisjóðinn strax og hann fyllist því Króni og Króna ætla að gefa þér flottan bakpoka* með mynd af sér þegar þau sjá hvað þú hefur verið dugleg(ur) að spara. ’ Meðan birgðir endast. SPARISJOÐUEINN - í sumarskapi Nú eru Króni og Króna komin í sumarskap Allt sem þau vantar er leikfélagar - og veistu hvaðl? Bestu leikfélagamir eru krónumar sem þú safnar í sparibaukinn þinn. Þú færð flottan sumarlegan bakpoka í Sparisjóðnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.