Morgunblaðið - 25.06.2000, Side 43

Morgunblaðið - 25.06.2000, Side 43
MUUU U JNb U AUiU fl FRETTIR Morgunblaðið/Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir ^ Hluti starfsfólks í Hlíðarenda ásamt rekstrarstjóra KA tekur við rekstri Hlíðarenda á Hvolsvelli Hvolsvelli. Morgunblaðið. FERÐAPJONUSTUSVIÐ kaupfé- lags Árnesinga og Olíufélagið hf. hafa gert með sér samstarfssámning um rekstur veitinga- og þjónustu- staðarins Hlíðai’enda á Hvolsvelli. Frá 1. júní mun ferðaþjónustusvið KA annast reksturinn í Hlíðarenda og sjá um söluskála og grillveitingar. Auk þess er í Hlíðarenda konditori frá bakaríinu Kökuval á Hellu. Rekstrarstjóri í Hlíðarenda er Ragnhildur Ólafsdóttir og mun hún einnig stýi’a rekstri bensínstöðvar Essó. I fréttatikynningu segir: „KÁ og Olíufélagið hafa átt áralangt og gott samstarf um rekstur og uppbygg- ingu þjónustustöðva á Suðurlandi og áfram verður unnið að því að byggja upp nútímalega þjónustustaði sem falla viðskiptavinum í geð. Staðlar fyrirtækjanna fara saman varðandi þjónustu og rekstur og báðir aðilar leggja áherslu á að byggja upp öfluga starfsemi í Hlíðarenda á Hvolsvelli enda er þar fjölsóttur áninga- og þjónustustaður ferðafólks á leið um Suðurland. Olíufélagið annaðist rekstur Hlíðarenda um skamman tíma með- an í athugun og undirbúningi voru breytingar sem höfðu það markmið að auka og bæta þjónustuna á staðn- um ásamt því að skapa rekstrinum öruggari skilyrði. Þær breytingar sem fyrirhugaðar eru í Hlíðarenda verða kynntar með haustinu." Gjafír til Ljós- heima á Selfossi Sólheimar 23 - opið hús •5 533 4800 MIÐBORG Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Milli kl. 14.00 og 17.00 í dag gefst öllum áhugasöm- um tækifæri til að skoða góða 4-5 herb., 108 fm íbúð á 5. hæð í þessu þekkta lyftu-fjölbýlishúsi. Ótakmarkað útsýni til vest- REKAGRANDI 1 Opið hús í dag, 25. júní, kl. 14—16 Vorum að fá fallega 101 fm 3ja-4ra herbergja íbúð í sölu. Björt og rúm- góð stofa, tvennar svalir og tvö svefn- herbergi. Gott stæði í góðri bíla- geymslu. Falleg eign á vinsælum stað í góðu fjölbýli. Áhv. u.þ.b. 6,5 millj. hagst. lán. V. 12,5 millj. 2691. Jón Hartmann tekur á móti gestum í dag á milli kl. 14-16. urs, suðurs og austurs. Stórar svalir til suðurs. Topp sam- eign og staðsetning getur varla verið betri. Bjalla merkt 5-C. Elva og Sólrún taka vel á móti ykkur! Verð 12 millj. Selfossi - Svölurnar, félag fyrrver- andi og núverandi flugfreyja, færði Ljósheimum á Selfossi sjúklinga- lyftu og stólavog. Sjúklingalyftan er notuð til að færa sjúklinga úr rúmi í stól eða annað. Lyfta þessi minnkar álag á starfsfólk og sjúkling. Stólalyftan er einnig notuð til að vigta sjúklinga sem eiga erfitt með að standa upp- réttir. Kaupin á þessum gjöfum fjár- magna Svölurnar með sölu á jóla- kortum en félagið hefur um árabil stutt ýmsa aðila með gjöfum, segir í fréttatilkynningu. mbl.is Austurbrún 39 - laus strax! nýjuð og búið er að taka húsið í gegn að utan en eftir á að mála. Áhvílandi rúmar 5 millj. í húsbréfum. Þórarinn tekur vel á móti ykkur! í dag milli kl. 13.00 og 15.00 gefst ykkur tækifæri til að skoða notalega 75 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð á þessum mjög svo vinsæla stað við Austurbrún 39 Rvík. Eignin er að öllu leyti endur- SÍMl: 533 6050 öU.iýNuuAu-uxt iSo. JUiNl 4000 43 Jörð til sölu Tilboð óskast í jörðina Lambhaga og hluta úr landi Litla-Lambhaga, Skilmannahreppi, 301 Akranes. Um er að ræða ca 120 hektara land, íbúðarhús, hesthús fyrir 40 hross og stóra hlöðu. Laxveiðihlunnindi og malarnáma. Nánari upplýsingar í síma 898 8908 eftir kl. 17.00 (Ólafur Haukur). Engihjalli 4ra herb. - laus strax Falleg 4ra herb. 108 fm íbúð á 5. hæð með fallegu útsýni. 3 svefnherbergi, stórt sjónvarpshol, rúmgóð stofa með parketi. Flíslagt baðherbergi með glugga og tengi f. þvottavél. Húsið er nýmálað að utan og sameign innan- húss endurnýjuð. íbúðin getur losnað strax. Verð 10,8 míllj. Séreign fasteignasala, Skólavörðustíg 41, sími 552 9077. Opið í dag, sunnudag, frá kl. 12-15. v* I / » NGAUMOLT 14 OPIÐ HÚS ■ mm í dag sunnudag milli kl. 13 og 16 Um er að ræða gulifallega nýstandsettaefri hæð ásamt risi og bílskúr í tvíbýlishúsi. 4 svefnherbergi. 2 samliggj- andi stofur. Nýtt parket. Góðar suðursvalir. Suður- garður. Laus fljótt. Glæsileg eign á frábærum stað. Verð 13,5 millj. Skeifan fasteignamiðlun, Qi iAi irlonrloKroi i+ A Opið hús í dag, sunnudag Grettisgata 29 - Einbýli í miðbæ m. aukaíbúð í dag milli kl. 14 og 17 mun vera opið hús á Grettisgötu 29, Reykjavík. Um er. að ræða 150 fm 5 herb. einbýl- ishús á þremur hæðum í hjar- ta höfuðborgarinnar. Aukaí- búð á jarðhæð með sér inn- gangi. Eignin er endurnýjuð að stórum hluta. Ásett verð 15,9 millj. Áhv. 5,9 millj. í húsbr. Ragnhildur býður ykk- ur velkomin! Einnig mun vera opið hús alla | virka daga næstu viku milli kl. 17 og 19. SÍMI: 533 6050

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.