Morgunblaðið - 25.06.2000, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 25.06.2000, Blaðsíða 43
MUUU U JNb U AUiU fl FRETTIR Morgunblaðið/Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir ^ Hluti starfsfólks í Hlíðarenda ásamt rekstrarstjóra KA tekur við rekstri Hlíðarenda á Hvolsvelli Hvolsvelli. Morgunblaðið. FERÐAPJONUSTUSVIÐ kaupfé- lags Árnesinga og Olíufélagið hf. hafa gert með sér samstarfssámning um rekstur veitinga- og þjónustu- staðarins Hlíðai’enda á Hvolsvelli. Frá 1. júní mun ferðaþjónustusvið KA annast reksturinn í Hlíðarenda og sjá um söluskála og grillveitingar. Auk þess er í Hlíðarenda konditori frá bakaríinu Kökuval á Hellu. Rekstrarstjóri í Hlíðarenda er Ragnhildur Ólafsdóttir og mun hún einnig stýi’a rekstri bensínstöðvar Essó. I fréttatikynningu segir: „KÁ og Olíufélagið hafa átt áralangt og gott samstarf um rekstur og uppbygg- ingu þjónustustöðva á Suðurlandi og áfram verður unnið að því að byggja upp nútímalega þjónustustaði sem falla viðskiptavinum í geð. Staðlar fyrirtækjanna fara saman varðandi þjónustu og rekstur og báðir aðilar leggja áherslu á að byggja upp öfluga starfsemi í Hlíðarenda á Hvolsvelli enda er þar fjölsóttur áninga- og þjónustustaður ferðafólks á leið um Suðurland. Olíufélagið annaðist rekstur Hlíðarenda um skamman tíma með- an í athugun og undirbúningi voru breytingar sem höfðu það markmið að auka og bæta þjónustuna á staðn- um ásamt því að skapa rekstrinum öruggari skilyrði. Þær breytingar sem fyrirhugaðar eru í Hlíðarenda verða kynntar með haustinu." Gjafír til Ljós- heima á Selfossi Sólheimar 23 - opið hús •5 533 4800 MIÐBORG Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Milli kl. 14.00 og 17.00 í dag gefst öllum áhugasöm- um tækifæri til að skoða góða 4-5 herb., 108 fm íbúð á 5. hæð í þessu þekkta lyftu-fjölbýlishúsi. Ótakmarkað útsýni til vest- REKAGRANDI 1 Opið hús í dag, 25. júní, kl. 14—16 Vorum að fá fallega 101 fm 3ja-4ra herbergja íbúð í sölu. Björt og rúm- góð stofa, tvennar svalir og tvö svefn- herbergi. Gott stæði í góðri bíla- geymslu. Falleg eign á vinsælum stað í góðu fjölbýli. Áhv. u.þ.b. 6,5 millj. hagst. lán. V. 12,5 millj. 2691. Jón Hartmann tekur á móti gestum í dag á milli kl. 14-16. urs, suðurs og austurs. Stórar svalir til suðurs. Topp sam- eign og staðsetning getur varla verið betri. Bjalla merkt 5-C. Elva og Sólrún taka vel á móti ykkur! Verð 12 millj. Selfossi - Svölurnar, félag fyrrver- andi og núverandi flugfreyja, færði Ljósheimum á Selfossi sjúklinga- lyftu og stólavog. Sjúklingalyftan er notuð til að færa sjúklinga úr rúmi í stól eða annað. Lyfta þessi minnkar álag á starfsfólk og sjúkling. Stólalyftan er einnig notuð til að vigta sjúklinga sem eiga erfitt með að standa upp- réttir. Kaupin á þessum gjöfum fjár- magna Svölurnar með sölu á jóla- kortum en félagið hefur um árabil stutt ýmsa aðila með gjöfum, segir í fréttatilkynningu. mbl.is Austurbrún 39 - laus strax! nýjuð og búið er að taka húsið í gegn að utan en eftir á að mála. Áhvílandi rúmar 5 millj. í húsbréfum. Þórarinn tekur vel á móti ykkur! í dag milli kl. 13.00 og 15.00 gefst ykkur tækifæri til að skoða notalega 75 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð á þessum mjög svo vinsæla stað við Austurbrún 39 Rvík. Eignin er að öllu leyti endur- SÍMl: 533 6050 öU.iýNuuAu-uxt iSo. JUiNl 4000 43 Jörð til sölu Tilboð óskast í jörðina Lambhaga og hluta úr landi Litla-Lambhaga, Skilmannahreppi, 301 Akranes. Um er að ræða ca 120 hektara land, íbúðarhús, hesthús fyrir 40 hross og stóra hlöðu. Laxveiðihlunnindi og malarnáma. Nánari upplýsingar í síma 898 8908 eftir kl. 17.00 (Ólafur Haukur). Engihjalli 4ra herb. - laus strax Falleg 4ra herb. 108 fm íbúð á 5. hæð með fallegu útsýni. 3 svefnherbergi, stórt sjónvarpshol, rúmgóð stofa með parketi. Flíslagt baðherbergi með glugga og tengi f. þvottavél. Húsið er nýmálað að utan og sameign innan- húss endurnýjuð. íbúðin getur losnað strax. Verð 10,8 míllj. Séreign fasteignasala, Skólavörðustíg 41, sími 552 9077. Opið í dag, sunnudag, frá kl. 12-15. v* I / » NGAUMOLT 14 OPIÐ HÚS ■ mm í dag sunnudag milli kl. 13 og 16 Um er að ræða gulifallega nýstandsettaefri hæð ásamt risi og bílskúr í tvíbýlishúsi. 4 svefnherbergi. 2 samliggj- andi stofur. Nýtt parket. Góðar suðursvalir. Suður- garður. Laus fljótt. Glæsileg eign á frábærum stað. Verð 13,5 millj. Skeifan fasteignamiðlun, Qi iAi irlonrloKroi i+ A Opið hús í dag, sunnudag Grettisgata 29 - Einbýli í miðbæ m. aukaíbúð í dag milli kl. 14 og 17 mun vera opið hús á Grettisgötu 29, Reykjavík. Um er. að ræða 150 fm 5 herb. einbýl- ishús á þremur hæðum í hjar- ta höfuðborgarinnar. Aukaí- búð á jarðhæð með sér inn- gangi. Eignin er endurnýjuð að stórum hluta. Ásett verð 15,9 millj. Áhv. 5,9 millj. í húsbr. Ragnhildur býður ykk- ur velkomin! Einnig mun vera opið hús alla | virka daga næstu viku milli kl. 17 og 19. SÍMI: 533 6050
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.