Morgunblaðið - 25.06.2000, Page 53

Morgunblaðið - 25.06.2000, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 2000 53 FRÉTTIR Bflvelta í Kerlingar- skarði JEPPI með tjaldvagni fór út af veg- inum um Kerlingarskarð í fyrradag, endastakkst og endaði á hvolfí. Ökumaður og farþegi sem voru í bílnum voru fluttir með sjúkrabfl á heilsugæslustöðina í Stykkishólmi. Að sögn lögreglu voru meiðsli þeirra talin óveruleg. Jeppinn er hins vegar talinn ónýtur eftir slysið. Mikið horft á Aksjón á Akureyri í RANNSÓKN á fjölmiðlanotkun fólks í Eyjafirði, sem Gallup gerði í mars sl., var kannað áhorf á sjónvarpsstöðina Aksjón á Akureyri. Helstu niðurstöður eru þær að 84% Akureyringa stilltu inn á stöð- ina, 70% þeirra stilltu oftar en tvisv- ar í viku og 40% oftar en fimm sinn- um í viku. Gallup vinnur nú að nánari úrvinnslu könnunarinnar, s.s. eftir kyni, aldri, menntun, fjölskyldutekj- um og starfssviði og munu þær nið- urstöður liggja fyrir í næstu viku. Áhorf á einstaka dagskrárliði var ekki kannað sérstaklega en sam- kvæmt könnun Rannsóknarstofnun- ar Háskólans á Akureyri í sama mánuði, þá horfðu 35% Akureyringa á fréttaþáttinn „Korter“ á hverjum degi. ----------------- UTBOÐi i F.h. Orkuveitu Reykjavíkur og Landsíma íslands er óskað eftir tilboðum í verkið: „Dæluhús OR og tækjahús LÍ" verknúmer 0058007. Verkið felst í byggja steinsteypt dælu- og tækjahús í Hafn- arfirði, og að ganga frá að fullu innan og utanhúss. Helstu magntölur eru: Húsflatarmál: 80 m2 Húsrúmál: 260 m3 Mót veggja: 400 m2 Frágangur lóðar: 250 m2 Raflagnir. Loftræsi kerfi. Hita- og hreinlætiskerfi. Afhendingartími hússins er: Uppsteypa og frágangur innanhúss 1. september 2000. Fullfrágengið 15. október 2000. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 15.000 kr. skilatryggingu. i l Ráðstefna um upplýsinga- tækni í by gg- ingariðnaði DAGANA 28.-30. júní verður haldin alþjóðleg ráðstefna á sviði upplýsingatækni í byggingariðn- aði, CIT 2000: Construction Infor- mation Technology 2000. Ráðstefn- an er haldin í Háskólabíói og að henni standa Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins í samvinnu við CIB, IABSE, EG-SEA-AI. Á ráð- stefnunni verða helstu sérfræðingar á sviðinu, en alls verða um 90 erindi fiutt. Upplýsingar um ráðstefnuna er að finna á vefslóðinni http://cit2000.ra- bygg.is., þ.m.t. skráningarblað, dag- skrá og lista yfir erindi ásamt út- drætti. Ferðaskrifstofa íslands, Lágmúla 4, Reykjavík, sér um skráningu á ráðstefnuna. ------------- Færeysk messa FÆREYSK messa verður í Háteig- skirkju í dag, sunnudaginn 25. júní kl.. 14. Prestur verður séra Martin Restorff Jacobsem. Opnun tilboða: 28. júní, 2000 kl. 14:00 á sama stað. OVR 100/0 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboð- um í frágang meðfram Eiðsgranda norðanverðum. Verkið felst einkum í lagningu ræsa og stíga ásamt ræktun. Verkið nefnist: Eiðsgrandi - regnvatnsræsi, stígagerð og frá- gangur. Helstu magntölur eru: Flatarmál gangstíga: u.þ.b. 4.200 m2. Regnvatnsræsi 250mm: u.þ.b. 900 m Ræktun: u.þ.b. 23.500 m2 Grjótþekja: u.þ.b. 4.100 m2. Verkinu skal skila fyrir Loktóber 2000 að undanskilinni sáningu sem skal lokið fyrir 15 júní 2001. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 27. júní 2000 gegn 10.000 kr skilatr. Opnun tilboða: 6. júlí kl 11:00, á sama stað. GAT101/0 F.h. Strætisvagna Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í leigu á auglýsingarými á vögnum SVR. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar. Opnun tilboða: 11. júlí 2000 kl. 11:00 á sama stað. SVR102/0 F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í dreifispenna fyrir 4. áfanga Nesjavallavirkjunar. Um er að ræða kaup á samtals 5 þurrspennum, þar af 4stykkjum 1250 kVA, 11/6,6 kV og 1 stykki 1600 kVA, 11/0,4 kV. Spennana skal afhenda cif. á Nesjavöllum eigi síðar en 23. nóvember 2000. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar oq eru bau á ensku. Opnun tilboða: 18. júlí 2000, kl. 11:00 á sama stað. OVR103/0 F.h. Sorpeyðingarstöðvar höfuðborgarsvæðisins (SORPU) er óskað eftir tilboðum í sorpböggunarvél. Út- boðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar na eru bau á ensku. Opnun tilboða: 10. ágúst 2000, kl. 11:00 á sama stað. SHS104/0 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 -101 Reykajvík - Sími 570 5800 - Fax 562 2616 www.reykjavik.is/innkaupastofnun - Netfang: isr@rhus.rvk.is Sími 533 4040 Fax 588 8366 Síðumúla 11, 2. hæð • 108 Reykjavík Sími: 575 8500 • Fax: 575 8505 Veffang: www.fasteignamidlun.is Netfang: ritari@fasteignamidlun. is Sverrir Kristjánsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ HÚS í DAG FRÁ KL. 14-16 BRUNNSTÍGUR 5 í REYKJAVÍK Opið hús sunnudaginn 25. júní frá kl. 15—17 á Austurbrún 2, Rvík Falleg 2ja herb. íbúð á 4. hæð í lyftu- húsi á frábærum útsýnisstað. Parket og flísar. Hús og sameign í mjög góðu ástandi. Húsvörður. Verð 7 millj. Frá- bær staðsetning. Jón býður ykkur velkomin milli kl. 15—17 í dag, sunnudag. 1 í þessu húsi eru til sölu tvær glæsiíbúðir og tvö pláss undir atvinnustarf- semi á jarðhæð. Einnig verða í dag kynntar teikningar af tveimur gullfalleg- um „penthouse“-íbúðum með frábæru sjávarútsýni. Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér eignir í þessu húsi. Verð á íbúðum er frá 14,5 millj. og atvinnuhúsnæði frá 8,4 millj. Konráð byggingaraðili tekur á móti gestum í dag á milli kl 14-16. Falleg 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð í litlu fjölbýli. íbúðin hefur öll verið endurnýjuð; rafmagn, gler, gólfefni og innréttingar. íbúðin skiptist í hol með skápum, tvö rúmgóð herbergi, flísalagt baðherbergi með glugga og rúm- góða stofu með suðursvölum. Verð 9,4 millj. Sölumenn okkar sýna íbúðina í dag milli kl. 14-16. SKÚLAGATA 32-34 Gullfallegt og mikið endurnýjað einbýlishús ekki langt frá höfninni. Húsið, sem er kjallari, hæð og ris, er skráð 170 fm, en stór hluti kjallarans er ekki inni i þeirri tölu. Húsið var að mestu endurbyggt fyrir sex árum og er í góðu viðhaldi. Ásett verð er 18,5 millj. og áhvílandi eru rétt um 8,0 millj. Sölumenn okkar sýna húsið í dag milli kl. 14-16. GRENSÁSVEGUR 52

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.