Morgunblaðið - 25.06.2000, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 25.06.2000, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 2000 53 FRÉTTIR Bflvelta í Kerlingar- skarði JEPPI með tjaldvagni fór út af veg- inum um Kerlingarskarð í fyrradag, endastakkst og endaði á hvolfí. Ökumaður og farþegi sem voru í bílnum voru fluttir með sjúkrabfl á heilsugæslustöðina í Stykkishólmi. Að sögn lögreglu voru meiðsli þeirra talin óveruleg. Jeppinn er hins vegar talinn ónýtur eftir slysið. Mikið horft á Aksjón á Akureyri í RANNSÓKN á fjölmiðlanotkun fólks í Eyjafirði, sem Gallup gerði í mars sl., var kannað áhorf á sjónvarpsstöðina Aksjón á Akureyri. Helstu niðurstöður eru þær að 84% Akureyringa stilltu inn á stöð- ina, 70% þeirra stilltu oftar en tvisv- ar í viku og 40% oftar en fimm sinn- um í viku. Gallup vinnur nú að nánari úrvinnslu könnunarinnar, s.s. eftir kyni, aldri, menntun, fjölskyldutekj- um og starfssviði og munu þær nið- urstöður liggja fyrir í næstu viku. Áhorf á einstaka dagskrárliði var ekki kannað sérstaklega en sam- kvæmt könnun Rannsóknarstofnun- ar Háskólans á Akureyri í sama mánuði, þá horfðu 35% Akureyringa á fréttaþáttinn „Korter“ á hverjum degi. ----------------- UTBOÐi i F.h. Orkuveitu Reykjavíkur og Landsíma íslands er óskað eftir tilboðum í verkið: „Dæluhús OR og tækjahús LÍ" verknúmer 0058007. Verkið felst í byggja steinsteypt dælu- og tækjahús í Hafn- arfirði, og að ganga frá að fullu innan og utanhúss. Helstu magntölur eru: Húsflatarmál: 80 m2 Húsrúmál: 260 m3 Mót veggja: 400 m2 Frágangur lóðar: 250 m2 Raflagnir. Loftræsi kerfi. Hita- og hreinlætiskerfi. Afhendingartími hússins er: Uppsteypa og frágangur innanhúss 1. september 2000. Fullfrágengið 15. október 2000. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 15.000 kr. skilatryggingu. i l Ráðstefna um upplýsinga- tækni í by gg- ingariðnaði DAGANA 28.-30. júní verður haldin alþjóðleg ráðstefna á sviði upplýsingatækni í byggingariðn- aði, CIT 2000: Construction Infor- mation Technology 2000. Ráðstefn- an er haldin í Háskólabíói og að henni standa Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins í samvinnu við CIB, IABSE, EG-SEA-AI. Á ráð- stefnunni verða helstu sérfræðingar á sviðinu, en alls verða um 90 erindi fiutt. Upplýsingar um ráðstefnuna er að finna á vefslóðinni http://cit2000.ra- bygg.is., þ.m.t. skráningarblað, dag- skrá og lista yfir erindi ásamt út- drætti. Ferðaskrifstofa íslands, Lágmúla 4, Reykjavík, sér um skráningu á ráðstefnuna. ------------- Færeysk messa FÆREYSK messa verður í Háteig- skirkju í dag, sunnudaginn 25. júní kl.. 14. Prestur verður séra Martin Restorff Jacobsem. Opnun tilboða: 28. júní, 2000 kl. 14:00 á sama stað. OVR 100/0 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboð- um í frágang meðfram Eiðsgranda norðanverðum. Verkið felst einkum í lagningu ræsa og stíga ásamt ræktun. Verkið nefnist: Eiðsgrandi - regnvatnsræsi, stígagerð og frá- gangur. Helstu magntölur eru: Flatarmál gangstíga: u.þ.b. 4.200 m2. Regnvatnsræsi 250mm: u.þ.b. 900 m Ræktun: u.þ.b. 23.500 m2 Grjótþekja: u.þ.b. 4.100 m2. Verkinu skal skila fyrir Loktóber 2000 að undanskilinni sáningu sem skal lokið fyrir 15 júní 2001. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 27. júní 2000 gegn 10.000 kr skilatr. Opnun tilboða: 6. júlí kl 11:00, á sama stað. GAT101/0 F.h. Strætisvagna Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í leigu á auglýsingarými á vögnum SVR. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar. Opnun tilboða: 11. júlí 2000 kl. 11:00 á sama stað. SVR102/0 F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í dreifispenna fyrir 4. áfanga Nesjavallavirkjunar. Um er að ræða kaup á samtals 5 þurrspennum, þar af 4stykkjum 1250 kVA, 11/6,6 kV og 1 stykki 1600 kVA, 11/0,4 kV. Spennana skal afhenda cif. á Nesjavöllum eigi síðar en 23. nóvember 2000. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar oq eru bau á ensku. Opnun tilboða: 18. júlí 2000, kl. 11:00 á sama stað. OVR103/0 F.h. Sorpeyðingarstöðvar höfuðborgarsvæðisins (SORPU) er óskað eftir tilboðum í sorpböggunarvél. Út- boðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar na eru bau á ensku. Opnun tilboða: 10. ágúst 2000, kl. 11:00 á sama stað. SHS104/0 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 -101 Reykajvík - Sími 570 5800 - Fax 562 2616 www.reykjavik.is/innkaupastofnun - Netfang: isr@rhus.rvk.is Sími 533 4040 Fax 588 8366 Síðumúla 11, 2. hæð • 108 Reykjavík Sími: 575 8500 • Fax: 575 8505 Veffang: www.fasteignamidlun.is Netfang: ritari@fasteignamidlun. is Sverrir Kristjánsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ HÚS í DAG FRÁ KL. 14-16 BRUNNSTÍGUR 5 í REYKJAVÍK Opið hús sunnudaginn 25. júní frá kl. 15—17 á Austurbrún 2, Rvík Falleg 2ja herb. íbúð á 4. hæð í lyftu- húsi á frábærum útsýnisstað. Parket og flísar. Hús og sameign í mjög góðu ástandi. Húsvörður. Verð 7 millj. Frá- bær staðsetning. Jón býður ykkur velkomin milli kl. 15—17 í dag, sunnudag. 1 í þessu húsi eru til sölu tvær glæsiíbúðir og tvö pláss undir atvinnustarf- semi á jarðhæð. Einnig verða í dag kynntar teikningar af tveimur gullfalleg- um „penthouse“-íbúðum með frábæru sjávarútsýni. Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér eignir í þessu húsi. Verð á íbúðum er frá 14,5 millj. og atvinnuhúsnæði frá 8,4 millj. Konráð byggingaraðili tekur á móti gestum í dag á milli kl 14-16. Falleg 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð í litlu fjölbýli. íbúðin hefur öll verið endurnýjuð; rafmagn, gler, gólfefni og innréttingar. íbúðin skiptist í hol með skápum, tvö rúmgóð herbergi, flísalagt baðherbergi með glugga og rúm- góða stofu með suðursvölum. Verð 9,4 millj. Sölumenn okkar sýna íbúðina í dag milli kl. 14-16. SKÚLAGATA 32-34 Gullfallegt og mikið endurnýjað einbýlishús ekki langt frá höfninni. Húsið, sem er kjallari, hæð og ris, er skráð 170 fm, en stór hluti kjallarans er ekki inni i þeirri tölu. Húsið var að mestu endurbyggt fyrir sex árum og er í góðu viðhaldi. Ásett verð er 18,5 millj. og áhvílandi eru rétt um 8,0 millj. Sölumenn okkar sýna húsið í dag milli kl. 14-16. GRENSÁSVEGUR 52
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.