Morgunblaðið - 25.06.2000, Síða 54

Morgunblaðið - 25.06.2000, Síða 54
54 SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ Elsktim* % óhlkað ^ irfJ> Segjmn nei við vúnraefnaiieyslii barna og unglinga www.islandaneiturlyfja.is IEIKFÉLAG ÍSLANPS tnsMiii.1 S51 3000 Sjeikspír eins og hann leggur sig fös. 30/6 kl. 20 Siðasta sýning í sumar 530 3O3O Hádegisleikhús með stuðningi Simans — BJÖRNINN mið. 28/6 kl. 12 nokkur sæti laus fös. 30/6 kl. 12 nokkur sæti laus Miðasalan er opin frá kl. 12—18 alla virka daga, kl. 14-18 laugardaga og fram að sýningu sýningar- daga. Miðar óskast sóttir [ viðkomandi leikhús (Loftkastalínn/lðnó). Ath. Ösóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. FÓLK í FRÉTTUM nwndbönd Sjötta skilningarvitið/ The Sixth Sense ★★A Þessari hrollvekju tekst í senn að fá hárin til að rísa og segja margþætta sögu. Leikur hins ellei'u ára Haley Joel Osment er einnig eftirminnileg- ur. Með brostið hjarta / What Becom- esof the Broken Hearted? ★ ★V4 Ágætt framhald kvikmyndarinnar Eitt sinn stríðsmenn sem fjallar um minnihlutamenningu maóra á Nýja- Sjálandi. Temuera Morrison er magnaður sem fyrr í hlutverki hins ofbeldishneigða Jake. Tangó/(Tango) ★ ★★ Listileg útfærsla hins gamal- reynda Sauras á hjartansmáli Arg- entínubúa tangóinum. Fjölmargar danssenurnar snilldarlega fangaðar á fílmu afVitor Storario. Þó ekki fyr- ir óþolinmóða. Glys og glaumur / Sparkler ★★% Þónokkuð er spunnið í þessa galsafengnu og vel skrifuðu gaman- mynd, þar sem brugðið er upp lifandi Miðasala S. 555 2222 The Hammer of Thor A mythological actíon-comedy Sýrrt í kvöld kl. 20 mið. 28/6 kl. 13 örfa sæti laus Sun. 2/7 kl. 20 Sýningarb'mi 50 mínútur. FÉIAG ELDEI BORGARA Caprí tríó leikur öll sunnudagskvöld frá kl. 20.00. I myndinni Breakfast of Champions er deilt á hamslausa neyslumenn- ingu Bandarikjanna og Bruce Willis og Nick Nolte fara á kostum, segir m.a. í dómi um myndina. mynd af lífí í hjólhýsabæ og undir- heimum Las Vegas borgar. Sláandi fegurð/Drop Dead Gorgeous Hér setja höfundar sig á fullháan hest en á köflum er myndin alveg drepfyndin og kvikindisleg. Hjarta/Heart ★★14 Góð flétta sem fer vel af stað en tap- ar því miður áttum er tekur að líða á. Leikarar standa sig þó með prýði. húmor, söngatriði, sprell og glens gefa henni gildi. Fullkominn eiginmaður / An Ideal Husband ★★lé: Lipur útfærsla á skemmtilegu leik- riti Oscars Wildes. Góðir leikarar og litrík umgjörð. Jakob lygari / Jakob the Liar *+% Jakob lygaii fjallar um tilveru gyðinginga í gettói í Varsjá á valda- tíma nasista. Mynd sem leynirásér. Lífstíð/Life ★★(4 Hófstilltur ogfínn leikur þeirra Edd- ie Murphy og Martin Lawrence kemur skemmtilega á óvart í fínni gamanmynd en þó ekkert spreng- hlægilegri. Eyes wide shut ★★i4 Nokkuð snúinn en spennandi svana- söngur meistara Kubricks. Truflar mann að hann hafí ekki lifað nógu lengi til að fullklára verkið. Cookie frænka / Cookie’s Fortune ★★ V2 Þessi nýja mynd leikstjórans Roberts Áltmans er vel þess virði að sjá. Sposk og skemmtileg smábæjar- mynd með fínum leikurum. Ævintýri Elmo litla / The Adventur- es of Elmo in Grouchland ★★V4 Skemmtileg bamamynd með brúðunum úr Sesam-stræti. Góður Brjálaði aðkomumaðurinn / Gadjo Dilo ★★★ Kvikmynd um samfélag sígauna í Rúmeníu. Vel gerð mynd sem fer með áhorfandann í einstakt ferðalag á framandi slóðir. Myrkrið fellur/Darkness Falls ★★!4 Full hægfara en magnað leikhús- drama þar sem snillingurinn Ray Winstone bjargar málunum. Glæp- samlega vannýttur lcikari. Líf mitt hingað til / My life so far ★★V4 Fallega tekin kvikmynd sem lýsir bernskuminningum í skoskri sveita- sælu. Tilvalinn kostur fyrir þá sem hafa gaman af Ijúfum fjölskyldu- myndum. Síðasti söngur Mifune / Mifunes sidste sang ★★★ Þessi þriðja mynd úr dönsku Dogma-reglunni skartar sérlega lif- andi og áhugaverðum persónum. Mafíumenn / Made Men ★★★ Bráðfyndin og spennandi mafíu- mynd framleidd af HBO-sjónvarps- stöðinni. Fær bestu meðmæli. Berserksgangur í Alabama / Crazy in Alabama ★★Vi I þessari frumraun sinni í leik- stjórastólnum vinnur Antonio Band- eras skemmtilega kvikmynd úr samnefndrí skáldsögu. Morgunverður hinna sigursælu / Breakfast of Champions ★★14 Áhugaverð aðlögun á skáldsögu Kurts Vonnegut þar sem deilt er á hamslausa neyslumenningu Banda- ríkjanna. Bruce Willis og Nick Nolte fara á kostum. Beautiful People / Fallegt fólk ★★★ Fyndin, pólitísk og nokkuð frumleg mynd sem segir frá mismunandi persónum sem tengjast á einn eða annan hátt í stórborginni London. Góð frumraun hjá leikstýrunni Didzar. Regeneration / Endurnýjun ★★★i4 Ljóðræn stríðsmynd um skáldið Sig- fríed Sassoon sem settur er inn á geðveikrahæli vegna skoðana sinna um ómennsku fyrri heimstyrjaldar- innar. Jonathan Pryce er frábær í hlutverki sínu sem geðlæknir Sass- oons. American Perfect / Amerísk fyrirmynd ★★% Robert Forster er frábær í þessarí undarlegu vegamynd um sálfræðing sem hefur tekið þá ákvörðun að ákveða næstum allt sem hann gerir með því að kasta peningi upp á það. The Girl Next Door / Dóttir nágrannans ★★★i4 Ferill klámmyndaleikonunnar Stacy Valentine rakinn frá upphafí og þar til hún fær verðlaun á fullorðins- mynda hátíðinni í Cannes. Ahrifa- mikil en ávallt hlutlaus lýsingá þess- um yfírborðskennda iðnaði. Rótleysi / Tumbleweeds ★★★ Einkar vel gerð kvikmynd sem lýsir flóknu sambandi móður og dóttur af einstöku næmi. Leikkonumar Janet McTeer og Kimberley Brown fara á kostum í hlutverki mæðgnanna. Heiða Jóhannsdóttir Ottó Geir Borg Skarphéðinn Guðmundsson mbl.is [ Moggabúöinni getur þú keypt boli, töskur, klukkur o.fl. á einstöku verði beint af Netinu <. með öruggum hætti. Þú skoðar vörurnar og pantar á mbl.is og færð þær sendar heim til þín eða á vinnustað. WH|§ \ EINFALT OG ÞÆGILEGT! í f I f ■ Pfr | I , , lýtOi'fy.J * f c Þú getur lika komið við hjá okkur ( Morgunblaðshúsinu, Kringlunni 1, og keypt vörurnar þar. Allir bolir aðeins 1.200 kr. Nýir bolir í MOGGABÚÐINNI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.