Morgunblaðið - 25.06.2000, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 25.06.2000, Qupperneq 54
54 SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ Elsktim* % óhlkað ^ irfJ> Segjmn nei við vúnraefnaiieyslii barna og unglinga www.islandaneiturlyfja.is IEIKFÉLAG ÍSLANPS tnsMiii.1 S51 3000 Sjeikspír eins og hann leggur sig fös. 30/6 kl. 20 Siðasta sýning í sumar 530 3O3O Hádegisleikhús með stuðningi Simans — BJÖRNINN mið. 28/6 kl. 12 nokkur sæti laus fös. 30/6 kl. 12 nokkur sæti laus Miðasalan er opin frá kl. 12—18 alla virka daga, kl. 14-18 laugardaga og fram að sýningu sýningar- daga. Miðar óskast sóttir [ viðkomandi leikhús (Loftkastalínn/lðnó). Ath. Ösóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. FÓLK í FRÉTTUM nwndbönd Sjötta skilningarvitið/ The Sixth Sense ★★A Þessari hrollvekju tekst í senn að fá hárin til að rísa og segja margþætta sögu. Leikur hins ellei'u ára Haley Joel Osment er einnig eftirminnileg- ur. Með brostið hjarta / What Becom- esof the Broken Hearted? ★ ★V4 Ágætt framhald kvikmyndarinnar Eitt sinn stríðsmenn sem fjallar um minnihlutamenningu maóra á Nýja- Sjálandi. Temuera Morrison er magnaður sem fyrr í hlutverki hins ofbeldishneigða Jake. Tangó/(Tango) ★ ★★ Listileg útfærsla hins gamal- reynda Sauras á hjartansmáli Arg- entínubúa tangóinum. Fjölmargar danssenurnar snilldarlega fangaðar á fílmu afVitor Storario. Þó ekki fyr- ir óþolinmóða. Glys og glaumur / Sparkler ★★% Þónokkuð er spunnið í þessa galsafengnu og vel skrifuðu gaman- mynd, þar sem brugðið er upp lifandi Miðasala S. 555 2222 The Hammer of Thor A mythological actíon-comedy Sýrrt í kvöld kl. 20 mið. 28/6 kl. 13 örfa sæti laus Sun. 2/7 kl. 20 Sýningarb'mi 50 mínútur. FÉIAG ELDEI BORGARA Caprí tríó leikur öll sunnudagskvöld frá kl. 20.00. I myndinni Breakfast of Champions er deilt á hamslausa neyslumenn- ingu Bandarikjanna og Bruce Willis og Nick Nolte fara á kostum, segir m.a. í dómi um myndina. mynd af lífí í hjólhýsabæ og undir- heimum Las Vegas borgar. Sláandi fegurð/Drop Dead Gorgeous Hér setja höfundar sig á fullháan hest en á köflum er myndin alveg drepfyndin og kvikindisleg. Hjarta/Heart ★★14 Góð flétta sem fer vel af stað en tap- ar því miður áttum er tekur að líða á. Leikarar standa sig þó með prýði. húmor, söngatriði, sprell og glens gefa henni gildi. Fullkominn eiginmaður / An Ideal Husband ★★lé: Lipur útfærsla á skemmtilegu leik- riti Oscars Wildes. Góðir leikarar og litrík umgjörð. Jakob lygari / Jakob the Liar *+% Jakob lygaii fjallar um tilveru gyðinginga í gettói í Varsjá á valda- tíma nasista. Mynd sem leynirásér. Lífstíð/Life ★★(4 Hófstilltur ogfínn leikur þeirra Edd- ie Murphy og Martin Lawrence kemur skemmtilega á óvart í fínni gamanmynd en þó ekkert spreng- hlægilegri. Eyes wide shut ★★i4 Nokkuð snúinn en spennandi svana- söngur meistara Kubricks. Truflar mann að hann hafí ekki lifað nógu lengi til að fullklára verkið. Cookie frænka / Cookie’s Fortune ★★ V2 Þessi nýja mynd leikstjórans Roberts Áltmans er vel þess virði að sjá. Sposk og skemmtileg smábæjar- mynd með fínum leikurum. Ævintýri Elmo litla / The Adventur- es of Elmo in Grouchland ★★V4 Skemmtileg bamamynd með brúðunum úr Sesam-stræti. Góður Brjálaði aðkomumaðurinn / Gadjo Dilo ★★★ Kvikmynd um samfélag sígauna í Rúmeníu. Vel gerð mynd sem fer með áhorfandann í einstakt ferðalag á framandi slóðir. Myrkrið fellur/Darkness Falls ★★!4 Full hægfara en magnað leikhús- drama þar sem snillingurinn Ray Winstone bjargar málunum. Glæp- samlega vannýttur lcikari. Líf mitt hingað til / My life so far ★★V4 Fallega tekin kvikmynd sem lýsir bernskuminningum í skoskri sveita- sælu. Tilvalinn kostur fyrir þá sem hafa gaman af Ijúfum fjölskyldu- myndum. Síðasti söngur Mifune / Mifunes sidste sang ★★★ Þessi þriðja mynd úr dönsku Dogma-reglunni skartar sérlega lif- andi og áhugaverðum persónum. Mafíumenn / Made Men ★★★ Bráðfyndin og spennandi mafíu- mynd framleidd af HBO-sjónvarps- stöðinni. Fær bestu meðmæli. Berserksgangur í Alabama / Crazy in Alabama ★★Vi I þessari frumraun sinni í leik- stjórastólnum vinnur Antonio Band- eras skemmtilega kvikmynd úr samnefndrí skáldsögu. Morgunverður hinna sigursælu / Breakfast of Champions ★★14 Áhugaverð aðlögun á skáldsögu Kurts Vonnegut þar sem deilt er á hamslausa neyslumenningu Banda- ríkjanna. Bruce Willis og Nick Nolte fara á kostum. Beautiful People / Fallegt fólk ★★★ Fyndin, pólitísk og nokkuð frumleg mynd sem segir frá mismunandi persónum sem tengjast á einn eða annan hátt í stórborginni London. Góð frumraun hjá leikstýrunni Didzar. Regeneration / Endurnýjun ★★★i4 Ljóðræn stríðsmynd um skáldið Sig- fríed Sassoon sem settur er inn á geðveikrahæli vegna skoðana sinna um ómennsku fyrri heimstyrjaldar- innar. Jonathan Pryce er frábær í hlutverki sínu sem geðlæknir Sass- oons. American Perfect / Amerísk fyrirmynd ★★% Robert Forster er frábær í þessarí undarlegu vegamynd um sálfræðing sem hefur tekið þá ákvörðun að ákveða næstum allt sem hann gerir með því að kasta peningi upp á það. The Girl Next Door / Dóttir nágrannans ★★★i4 Ferill klámmyndaleikonunnar Stacy Valentine rakinn frá upphafí og þar til hún fær verðlaun á fullorðins- mynda hátíðinni í Cannes. Ahrifa- mikil en ávallt hlutlaus lýsingá þess- um yfírborðskennda iðnaði. Rótleysi / Tumbleweeds ★★★ Einkar vel gerð kvikmynd sem lýsir flóknu sambandi móður og dóttur af einstöku næmi. Leikkonumar Janet McTeer og Kimberley Brown fara á kostum í hlutverki mæðgnanna. Heiða Jóhannsdóttir Ottó Geir Borg Skarphéðinn Guðmundsson mbl.is [ Moggabúöinni getur þú keypt boli, töskur, klukkur o.fl. á einstöku verði beint af Netinu <. með öruggum hætti. Þú skoðar vörurnar og pantar á mbl.is og færð þær sendar heim til þín eða á vinnustað. WH|§ \ EINFALT OG ÞÆGILEGT! í f I f ■ Pfr | I , , lýtOi'fy.J * f c Þú getur lika komið við hjá okkur ( Morgunblaðshúsinu, Kringlunni 1, og keypt vörurnar þar. Allir bolir aðeins 1.200 kr. Nýir bolir í MOGGABÚÐINNI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.