Morgunblaðið - 25.06.2000, Síða 60

Morgunblaðið - 25.06.2000, Síða 60
MORGUNBLAÐIÐ 60 SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 2000 V---------------------- HASKOLABIO ★ ★ HASKOLABIO Sunnud. kl. 10.15. UEOfí BWNT Á TOPPINN L ÁÍSLANDI BYLGJAN Hagatorgi, sími 530 1919 IflflfllO ★ ★★ ★★★ ÓHT Rás2 DV ★★★ ★★★ SV MBl HAUSVERK.IS lOIReykjavík KARÍ- KlíAKKi fór úrskeiöis? mm Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15 ★ ★★ BÆN DV \mgir, á lausu aiit er gott en ekki mikiö iefigur... að austan Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán. kl. 6, 8 og 10. Sumarsmellur frá lat 20 vikur á topp 20 Mánudagur ki. 10.30. Boltatilboð: 2 fyrir 1 á allar merktar myndir v M. mfmnii^ OIXT ' FYRIR 990 PUNKTA FERDUIBÍÓ B_ I Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 . 2, 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 83 Sýnd kl. 8. Vlt nr. 78. B.i. 16 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 56. B. i. 12. Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vit.is v/t Sýnd kl. 1.50, 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 95 'ÍJSwr^-PIXAK 4. Vit nr. 70. Enskt tal kl. 4 og 6. Vit nr. 72 Örn Árnason leikari skemmti Finnum í menningarborginni Helsinki 7 ópera í Finnlandi s Islensk HELSINKI er ein menningarborga Evrópu í ár. Þar eins og hér hafa verið mikil hátíðahöld, listviðburð- ir og skemmtanir af öllum toga. I borginni hafa verið skipulögð skemmtikvöld tileinkuð hlátri og gleði frá hinum menningarborgun- um átta. I KOM-leikhúsklúbbnum voru til dæmis íslensk kvöld þar sem þjóðlegir réttir voru á borðum og gamanleikarinn ástsæli Örn Arnason og undirleikari hans Jón- as Þórir kitluðu hláturtaugar Ieik- húsgesta. Þeir félagar voru með sérhannaða skemmtidagskrá þar sem tónlistarsaga óperunnar er tekin, það er „litla óperu þar scm gert er góðlátlegt grín að flóknum söguþræði og miklum aríum ten- óra og sópransöngkvenna. AUs konar furðulegt fólk sem á jafnvel ekkert erindi stekkur inn á svið og jafnharðan út aftur. Ástir og átök, alveg heilmikið drama saman- þjappað í einn pakka,“ segir Örn þegar hann er spurður um efni dagskrárinnar. Þegar Örn er innt- URKLÆÐNIIMG Kynntu þér ELGO múrklæðningu áður en þú ákveður annað ELGO múrklæöning er létt og sterk, sem fegrar, uer og einangrar. Á verði við allra hæfi tar á ný og eldri húsn Varist eftirlíkingar Leitið tilboöa! Heiðarskóli Reykjanesbæ 4.400 fm ■■ Sl steinprýði Stangarhyl 7 — Pósthólf 10058 — 130 Reykjavík Simi 567 2777 — Fax 567 2718 ELGO MÚRKL/EÐNINGIN hefur verið undir eftirliti RB síðastliðin S ár og hefur farið í gegnum ýmsar pröfanir, svo sem NORDEST NT Build 66, og staðist þær allar. ELGO MÚRKLÆÐNINGIN var tekin út af Birni Marteinssyni, verkfræðingi hjá RB, ÁN ATHUGASEMDA. ;íj Flest ELGO efnin hafa veríð prófuð hjá RB. V. £~ _______ • im Fornsala Fornleifs — aðeins q vefnum Netfang: antique@simnet.is Sími 551 9130, 692 3499 Vef fang: www.simnet.is/antique Þeir skemmtu sér konunglega í KOM-leikhúsklúbbnuin, Örn og Jónas. ur eftir hvort öll þessi ósköp reyni ekki á þrek og taugar svarar hann samstundis: „Nei alls ekki. Þegar fólk hefur gaman af því sem það er að gera eru þetta engin átök heldur hrein skemmtun." Dagskráin er bæði flutt á ensku og sænsku eftir því hvar hún er sett upp, en þeir Örn og Jónas Þórir hafa farið víða með upp- færsluna. Tónlistin sjálf er svo auðvitað alþjóðatungumál og skilst því hvert á land sem farið er. Uppselt var í KOM-klúbbnum bæði kvöldin sem þeir félagar tróðu upp og kunnu gestirnir vel að meta skemmtunina. Þetta var í fyrsta sinn sem Örn skemmti í Finnlandi en eftir þær frábæru viðtökur sem listamennirnir fengu er aldrei að vita nema heimsóknirnar verði fleiri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.