Morgunblaðið - 25.06.2000, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 25.06.2000, Qupperneq 60
MORGUNBLAÐIÐ 60 SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 2000 V---------------------- HASKOLABIO ★ ★ HASKOLABIO Sunnud. kl. 10.15. UEOfí BWNT Á TOPPINN L ÁÍSLANDI BYLGJAN Hagatorgi, sími 530 1919 IflflfllO ★ ★★ ★★★ ÓHT Rás2 DV ★★★ ★★★ SV MBl HAUSVERK.IS lOIReykjavík KARÍ- KlíAKKi fór úrskeiöis? mm Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15 ★ ★★ BÆN DV \mgir, á lausu aiit er gott en ekki mikiö iefigur... að austan Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán. kl. 6, 8 og 10. Sumarsmellur frá lat 20 vikur á topp 20 Mánudagur ki. 10.30. Boltatilboð: 2 fyrir 1 á allar merktar myndir v M. mfmnii^ OIXT ' FYRIR 990 PUNKTA FERDUIBÍÓ B_ I Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 . 2, 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 83 Sýnd kl. 8. Vlt nr. 78. B.i. 16 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 56. B. i. 12. Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vit.is v/t Sýnd kl. 1.50, 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 95 'ÍJSwr^-PIXAK 4. Vit nr. 70. Enskt tal kl. 4 og 6. Vit nr. 72 Örn Árnason leikari skemmti Finnum í menningarborginni Helsinki 7 ópera í Finnlandi s Islensk HELSINKI er ein menningarborga Evrópu í ár. Þar eins og hér hafa verið mikil hátíðahöld, listviðburð- ir og skemmtanir af öllum toga. I borginni hafa verið skipulögð skemmtikvöld tileinkuð hlátri og gleði frá hinum menningarborgun- um átta. I KOM-leikhúsklúbbnum voru til dæmis íslensk kvöld þar sem þjóðlegir réttir voru á borðum og gamanleikarinn ástsæli Örn Arnason og undirleikari hans Jón- as Þórir kitluðu hláturtaugar Ieik- húsgesta. Þeir félagar voru með sérhannaða skemmtidagskrá þar sem tónlistarsaga óperunnar er tekin, það er „litla óperu þar scm gert er góðlátlegt grín að flóknum söguþræði og miklum aríum ten- óra og sópransöngkvenna. AUs konar furðulegt fólk sem á jafnvel ekkert erindi stekkur inn á svið og jafnharðan út aftur. Ástir og átök, alveg heilmikið drama saman- þjappað í einn pakka,“ segir Örn þegar hann er spurður um efni dagskrárinnar. Þegar Örn er innt- URKLÆÐNIIMG Kynntu þér ELGO múrklæðningu áður en þú ákveður annað ELGO múrklæöning er létt og sterk, sem fegrar, uer og einangrar. Á verði við allra hæfi tar á ný og eldri húsn Varist eftirlíkingar Leitið tilboöa! Heiðarskóli Reykjanesbæ 4.400 fm ■■ Sl steinprýði Stangarhyl 7 — Pósthólf 10058 — 130 Reykjavík Simi 567 2777 — Fax 567 2718 ELGO MÚRKL/EÐNINGIN hefur verið undir eftirliti RB síðastliðin S ár og hefur farið í gegnum ýmsar pröfanir, svo sem NORDEST NT Build 66, og staðist þær allar. ELGO MÚRKLÆÐNINGIN var tekin út af Birni Marteinssyni, verkfræðingi hjá RB, ÁN ATHUGASEMDA. ;íj Flest ELGO efnin hafa veríð prófuð hjá RB. V. £~ _______ • im Fornsala Fornleifs — aðeins q vefnum Netfang: antique@simnet.is Sími 551 9130, 692 3499 Vef fang: www.simnet.is/antique Þeir skemmtu sér konunglega í KOM-leikhúsklúbbnuin, Örn og Jónas. ur eftir hvort öll þessi ósköp reyni ekki á þrek og taugar svarar hann samstundis: „Nei alls ekki. Þegar fólk hefur gaman af því sem það er að gera eru þetta engin átök heldur hrein skemmtun." Dagskráin er bæði flutt á ensku og sænsku eftir því hvar hún er sett upp, en þeir Örn og Jónas Þórir hafa farið víða með upp- færsluna. Tónlistin sjálf er svo auðvitað alþjóðatungumál og skilst því hvert á land sem farið er. Uppselt var í KOM-klúbbnum bæði kvöldin sem þeir félagar tróðu upp og kunnu gestirnir vel að meta skemmtunina. Þetta var í fyrsta sinn sem Örn skemmti í Finnlandi en eftir þær frábæru viðtökur sem listamennirnir fengu er aldrei að vita nema heimsóknirnar verði fleiri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.