Morgunblaðið - 09.07.2000, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 09.07.2000, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 2000 25 Henry Labonne tók á árinu 1886 tvær myndir við Geysi, sem eru í bók Æsu. „Kísilútfellingarnar líkjast yndis- legri blúndu sem umlykur hverinn." tir Collections de Géographie, BnF/Cartes et Plans. um myndum saman og sýna þær á íslandi og tengja þær þá þeim myndum sem voru teknar af Frökk- um og eru varðveittar á Þjóðminja- safninu. Þórunn Sigurðardótth', framkvæmdastjóri Reykjavíkur - menningarborgar árið 2000, sýndi verkefninu mikinn áhuga og Inga Lára líka. Þannig varð þessi sýning til sem nú opnar í Hafnarborg um helgina og í framhaldi var ákveðið að gefa myndirnar út á bók. Eg fékk leyfi hjá viðkomandi söfnum í Frakklandi til að myndirnar yrðu lánaðar til íslands. Því íylgdi auð- vitað heilmikið skriffinnska. Þarna eru auðvitað langverð- mætastar sólmyndirnar tvær sem teknar voru 1845. Það var svolítið mál að fá þær til landsins. En það var tekin sú ákvörðun í iðnaðarsafni CNAM, sem er safn verkfræðiskól- ans með þessu nafni, að lána þessar myndir vegna þessa einstaka tilefn- is. Þetta eru fyrstu ljósmyndir sem teknar voru í Reykjavík og Reykja- vík er ein af menningarborgum Evrópu árið 2000. Síðan var ákveðið að gefa út bók. Jóhann Páll Valdimarson sýndi því mikinn áhuga. Hann vildi gera hana vel úr garði, m.a. hafa hana tví- tyngda. Ég samdi svo lesmálið á ís- lensku og frönsku og valdi myndirn- ar. Fyrir utan það að það eru Frakkar sem fyrstir taka hér mynd- ir og þetta því umfjöllun um elstu ljósmyndir og fyrstu myndir sem teknar eru úti á Islandi þá er mikil- vægt að halda þessu efni saman og aðgengilegu á einum stað, svo að bæði Frakkar og íslendingar geti velt efninu fyrir sér frá nýstárlegu sjónarhorni." Æsa býr úti í Frakklandi. Nú þegar þessum mikla áfanga er að ljúka, bókin komin út og hún er að setja upp sýninguna á ljósmyndun- um, afrakstur margra ára leitar, hvað tekur þá við hjá henni? „Nú er ég að vinna í íslenskri búningasögu út frá Ijósmyndum frá 1850 og fram- úr. Ég fékk til þess styrk úr fræð- arithöfundasjóði. Það verk er á byrjunarstigi. Svo er ég að vinna með frönsku ljósmyndablaði að um- fjöllun um norræna Ijósmyndun á okkar dögum. Við erum nokkur að vinna að þessu í París. Annars vinn ég sjálfstætt eins og það er kallað. Mér finnst mikill áfangi að hafa lokið þessum kafla um franska ljós- myndara á Islandi, en það er auð- vitað verkefni sem ég mun hafa bak við eyrað áfram. Mun fylgjast grannt með því hvort ekki komi eitt- hvað fleira fram. Nú veit ég að það eru nokkur þúsund ljósmyndaplötur hjá landfræðifélaginu óskráðar og stendur til að skráning á þessum plötum muni hefjast. Þetta eru myndir alls staðar að í heiminum. Ég vona auðvitað að þar komi fram einhverjar myndir frá íslandi. Ég er í sambandi við safnið og vona að eitthvað fleira komi í ljós. Náttúru- sögusafnið liggur líka með óhemju mikið óskráð efni á plötum. Þar geta líka komð fram íslenskar myndir. Auðvitað getur alltaf eitthvað gerst og komið fram nýtt efni þarna eða annars staðar. Það er mjög spenn- andi.“ 1m ÆVI\ I x NÁMSl' I 1:1; Vikunámskeið hefjast alla mánudaga Ævintýranámskeið að Reynisvatni, fyrir börn frá 7 ára aldri, standa alla virka daga frá kl. 9 - 17. • Veiðikennsla frá grunni • Bátsferðir • Umönnun dýra (hesta, heimalninga, kanína) Reiðkennsla Gönguferðir - ratleikir íþróttaleikir Umhverfiskennsla # & 1 ns£! 'S W «3 10 barna hópar (skipt eftir aldri) með fullorðnum leiðbeinendum og þjálfuðu starfsfólki Reynisvatns. Hollur matur innifalinn í verði, morgunkaffi, hádegisverður og síðdegiskaffi. Rútuferðir (innifáldar í verði) frá BSÍ. Viðkomustaðir á Miklubraut, Ártúnsbrekku ogVesturlandsvegi. Verð: 11.700 kr. á viku. jEYHISVAT Reynisvatn - útivistarperla Reykjavíkur er í ósnortnu umhverfi aðeins 2 km frá Grafarholtsvegamótum. í vatninu er gnægð bleikju, laxa og regnbogasilunga, veiði við allra hæfi frá landi eða af báti. gs?i I©1 Kvlkmyndaskól! fslands Námskeið í ágúst f samvinnu vlð Kvikmyndaslóð fslands Irt Uú með hugmynd að hfðmyndP Námskeiðlð ar fyrlr tió sam hafa Img ð iwf að taka Hátt f has’.ffrtfasamkeppni Kuikmyndaslóðs nú f haust og eru mað huomwd eða handrtt að biúmynd. k námskeiðinu verður íartð yfir ýmis yrunttvailaratriði f uppbyg y Ingu f yp þrtfh kiigmpullt kfarkmiðið er sð lekmi námskelðl hafi vertð lagóur grunmir að ralög framhærUegrt umsókn f Kvtkmvndaslóð. Vlltu starfa við j llðmyndlrP ýmlssa sórhæfðra starla í kvlkmyndaeerð. Aðstoðartökumenn Uociís pufler / ciapper - loader) llósamenn. Gripiar [fiatfer / grlpl Námskelðlð er ætlaó byrlendum en markmlðlð er að yóðir nemendur yeti strai að pvi leknu sðtt um stðrt i kvlkinyndagerð. Minnum einnig á aöskfáriínasteiitíur nú vfir á hlð sMitsala 4 fnan&ða nóraskðid som rfivast WW B.SBB BBSBBBB jg wSWIUW BBBB - ® • • BB BBBvB BBB HBBBBBBBBBBB BBBBBBVBBBBBB BBSBBBBBB^BBBBSB BBBBBBB B B#jVBB49B befur yéðnr gnmmir fyrlr stðrt oy frakara nám f kvNunyndagerð Ný heimssíða kvikmyndaskðla íslands verður opnuð f Oðttega www.kvlkmyndaskoli.ls Upplýsingar og skránlng ð skrifstofu Kvfkmyndaskóla fslands, Laugavegl 178 eða í síma 588 2720
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.