Morgunblaðið - 09.07.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 2000 55
VEÐUR
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
* * * * Rigning
* % Slydda
Alskýjað # # Snjókoma Él
ýl Skúrir
y Slydduél
Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig
Vindonn sýmr vind-
stefnu og fjöðrin zssz Þoka
vindhraða,heilfjöður 44 Q.. ,
er 5 metrar á sekúndu. 4 öu,a
9. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 0.14 3,2 6.34 0,9 12.58 3,0 19.08 1,1 3.25 13.33 23.39 20.28
ÍSAFJÖRÐUR 2.11 1,8 8.47 0,5 15.14 1,7 21.17 0,7 2.39 13.38 0.37 20.33
SIGLUFJÖRÐUR 4.30 1,1 10.55 0,2 17.21 1,0 23.14 0,4 2.19 13.21 0.23 20.15
DJÚPIVOGUR 3.26 0,6 9.48 1,7 16.04 0,6 22.18 1,6 2.43 13.02 23.19 19.56
Siávartiæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Momunblaðið/Siómælinsar slands
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðvestan 5-10 m/s og víða þokuloft við
norður- og austurströndina, en annars bjart
veður. Hiti á bilinu 6 til 17 stig, hlýjast sunnan-
lands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á mánudag og þriðjudag verður hægviðri og
víðast bjart veður, en sums staðar þokubakkar
við ströndina. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast til
landsins. Á miðvikudag og fimmtudag, vestlæg
átt og vætusamt vestanlands, en þurrt að mestu
fyrir austan. Fremur hlýtt í veðri. Á föstudag er
útlit fyrir norðanátt með vætu í flestum lands-
hlutum.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarfað
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýtt á Ou
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Langt suður í hafi er viðáttumikil hæð sem hreyfist
lítið. Um 300 km suðvestur affíeykjanesi er dýpkandi lægð
sem hreyfist austsuðaustur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 9 skýjað Amsterdam 13 skýjað
Bolungarvík 6 þoka Lúxemborg 9 skýjað
Akureyri 9 alskýjað Hamborg 12 rigning og súld
Egilsstaðir 7 alskýjað Frankfurt 11 rigning
Kirkjubæjarkl. 9 alskýjað Vin 19 skýjað
Jan Mayen 8 rigning Algarve 19 heiðskirt
Nuuk - vantar Malaga 30 léttskýjað
Narssarssuaq 6 þokaigrennd Las Palmas - vantar
Þórshöfn 10 súld Barcelona 22 heiðskírt
Bergen 8 skýjað Mallorca 23 skýjað
Ósló 11 skýjað Róm 25 þokumóða
Kaupmannahöfn 12 hálfskýjað Feneyjar 23 heiðskírt
Stokkhólmur 13 skýjað Winnipeg 21 alskýjað
Helsinki 15 skýiað Montreal 12 heiðskirt
Dublin 12 súld á sið. klst. Halifax 13 alskýjað
Glasgow 12 rigning New York 18 heiðskírt
London 12 skýjað Chicago 19 hálfskýjað
París 13 léttskýjað Orlando 24 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni.
Spá
\8Í\ 25mls rok
V\\ 20m/s hvassviðri
-----J5 mls allhvass
10m/s kaldi
' V 5 m/s gola
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 snjóþyngsli, 8 hæfni, 9
svera, 10 tala, 11 seint, 13
illa, 15 hrakninga, 18
svínakjöt, 21 eldiviður, 22
guðsþjónusta, 23 heiðar-
leg, 24 fyrirferðarmikil.
LÓÐRÉTT:
2 ákveð, 3 hafna, 4 bál, 5
hiýði, 6 eldstæðis, 7
skjóla, 12 hlemmur, 14
bókstafur, 15 skyggnast
til veðurs, 16 slógu, 17
álögu, 18 víðátta, 19
styrkti, 20 lítið skip.
LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 svima, 4 bógur, 7 eljan, 8 ræðum, 9 auð, 11
læna, 13 hrum, 14 fenna, 15 stól, 17 kúpt, 20 emm, 22
nagli, 23 umbun, 24 Agnes, 25 nóana.
Lóðrétt: 1 skell, 2 iðjan, 3 agna, 4 borð, 5 góður, 6 rím-
um, 10 unnum, 12 afl, 13 hak, 15 sunna, 16 ólgan, 18 út-
bía, 19 tunga, 20 eims, 21 munn.
í dag er sunnudagur 9. júlí, 191.
dagur ársins 2000. Orð dagsins: Mig
langar, að þeir uppörvist í hjörtum
sínum, sameinist í kærleika og öðlist
gjörvalla auðlegð þeirrar sannfær-
ingar og skilnings, sem veitir þekk-
inguna á leyndardómi Guðs, Kristi.
(Kól. 2,2.)
Skipin
Rcykjavíkurhöfn: í dag
koma Bakkafoss, Lag-
arfoss, Wilke og Hanno-
ver. Caronia kemur og
fer í dag. Sapphire og
Þerney RE fara í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Lagarfoss kemur til
Straumsvíkur á morgun.
Fréttir
Sæheimar. Selaskoðun-
ar- og sjóferðir kl. 10 ár-
degis alla daga frá
Blönduósi. Upplýsingar
og bókanir í símum 452-
4678 og 864-4823.
unnurkr@isholf.is
Mannamót
Norðurbrún 1, Furu-
gerði 1 og Hæðargarð-
ur 31. Fimmtudaginn
20. júlí verður farið á
NesjavelH, tekið verður
á móti okkur í stöðvar-
húsinu, kaffiveitingar í
Valhöll, ekið verður
Grímsnes gegnum Sel-
foss yfír Oseyrarbrú og
ÞrengsHn heim. Lagt af
stað frá Norðurbrún 1
kl. 12.45, síðan frá Furu-
gerði og Háagerði. Upp-
lýsingar og skráning í
Furugerði sími 553-
6040, Norðurbrún 1,
sími 568-6960 og Háa-
gerði 31 sími 568-3132.
Aflagrandi 40. Á morg-
un kl. 14 félagsvist.
Árskógar 4. Á morgun
kl. 9-16 hár- og fót-
snyrtistofur opnar, kl.
10.15-11 leikfimi, kl. 11-
12 boccia, kl. 11.45 mat-
ur, kl. 13.30-15 félags-
vist, kl. 15 kaffi.
Bólstaðarhlíð 43. kl. 8-
12.30 böðun, kl. 9-16 al-
menn handavinna, kl.
9.30 kaffi, kl. 10-11.30
heilsustund, kl. 11.15 há-
degisverður, kl. 15 kaffi.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Félagsvist í
Gullsmára 13 á mánu-
dögum kl. 20.30. Húsið
öllum opið, fótaaðgerð-
arstofan opin frá kl. 10-
16 virka daga. Skrifstof-
an Gullsmára 9 er opin á
morgun, mánudag kl.
16.30-18, s. 554 1226.
Félagsstarf aldraðra
Garðabæ, Kirkjulundi
Opið hús á þriðjudögum
á vegum Vídalínskirkju
frá kl. 13-16. Gönguhóp-
ar á miðvikudögum
frá KirkjuhvoU kl. 10.
Félagsstarf aldraðra
Lönguhlíð 3. Á morgun
kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað-
gerð, kl. 10-13 verslunin
opin, kl. 11.20 leikfimi,
kl. 11.30 matur, kl. 13
handavinna og föndur,
kl. 15 kaffi.
Félag eldri borgara
Hafnarfirði. 3 daga ferð
að Hólum í Skagafirði
miðvikudag 12. júlí.
Rúta frá Hraunseli kl. 9.
Félag eldri borgara í
Reykjavík, Asgarði
Glæsibæ. Kaffistofa op-
in alla virka daga frá kl.
10-13. Matur í hádeg-
inu. Sunnud.: Dansleik-
ur kl. 20. Caprí-tríó leik-
ur. Mánud.: Sumarbrids
kl. 13. Breyting hefur
orðið á viðtalstímum
Silfurlínunnar; opið
verður á mánud. og mið-
vikud. kl. 10-12 f.h.
Uppl. á skrifstofu FEB í
s. 588-2111 frá kl. 8-16.
Furugerði 1. Á morgun
kl. 9 almenn handavinna
og aðstoð við böðun, kl.
12 hádegismatur, kl. 13
ganga, kl. 14 sagan, kl.
15 kaffiveitingar.
Gjábakki, Fannborg 8.
Á morgun handavinnu-
stofan opin. Leiðbein-
andi á staðnum frá kl. 9-
17, kl. 13 lomber, skák
kl. 13.30.
Gullsmári, Gullsmára
13. Lokað verður frá 3.
júlí til 31. júlí vegna
sumarleyfa starfsfólks.
Hársnyrti- og fótaað-
gerðarstofur lokaðar frá
8. júlí til 17. júlí.
Hraunbær 105. Á morg-
un kl. 9-16.30 postulíns-
málun út júní, kl. 10-
10.30 bænastund, kl. 12
matur, kl. 13-17 hár-
greiðsla, kl. 13.30
gönguferð.
Hvassaleiti 56-58. Á
morgun kl. 9 fótaaðgerð-
ir, kl. 9.30 boccia, kl. 13
spilað.
Hæðargarður 31. Á
morgun kl. 9 kaffi, kl. 9-
16.30 opin vinnustofa, kl.
9-17 hárgreiðsla og böð-
un, kl. 11.30 matur, kl.
14 félagsvist, kl. 15.
kaffi.
Norðurbrún 1. Á morg-
un kl. 9 fótaaðgerðar-
stofan opin. Bókasafnið
opið frá kl. 12-15.
Handavinnustofan,
smíðastofan og hann-
yrðastofan er lokuð í jú-
lí.
Vesturgata 7. Á morgun
kl. 9 hárgreiðsla, fótaað-
gerðir, kaffi, kl. 9.15
handavinna, kl. 10
boccia, kl. 11.45 matur,
kl. 12.15 danskennsla -
framhald, kl. 13.30
danskennsla - byrjend-
ur, kl. 14.30 kaffi.
Vitatorg. Kl. 9.30-10
morgunstund, kl. 10-
14.15 handmennt, kl.
11.45 matur, kl. 13-14
leikfimi, kl. 13-16.30
brids - frjálst, kl. 14.30
kaffi.
Baháfar. Opið hús í
kvöld í Áifabakka 12 kl.
20.30. Allir velkomnir.
GA-fundir spilafíkla eru
kl. Í8.15 á mánudögum í
Seltjarnarneskirkju
(kjallara) kl. 20.30, á
fimmtudögum í fræðslu-
deild SÁA Síðumúla 3-5
og í Kirkju Óháða safn-
aðarins við Háteigsveg á
laugardögum kl. 10.30.
Orlofsdvöl í Skálholti.
Skálholtsskóli, ellimála-
nefnd þjóðkirkjunnar og
ellimálaráð Reykja-
víkurprófastsdæmanna
efna tii dvalar fyrir eldri
borgara í Skálholti í
sumar. Boðið er til fimm
daga dvalar í senn ogC
sem fyrr annast valin-
kunnur hópur stjórnina.
Ferð verður farin 10.-
14. júlí. Umsjón: Sr.
Gísli Kolbeins og Sigríð-
ur Kolbeins. Lagt verð-
ur af stað frá Breiðholt-
skirkju kl. 10.30 f.h.
Skráning og nánari upp-
lýsingar eru veittar á
skrifstofu Skálholts-
skóla f.h. virka daga í
sima 486-8870.
Viðey: í dag verður
staðarskoðun sem hefíSS'
í kirkjunni kl. 14.15.
Sýningin „Klaustur á
íslandi“ er opin í Viðeyj-
arskóla. Veitingahúsið í
Viðeyjarstofu er opið.
Þar er sýning á fornum,
rússneskum íkonum og
róðukrossum. Hesta-
leigan er að störfum og
hægt er að fá lánuð reið-
hjól. Bátsferðir verða
frá kl. 13.
Brúðubíllinn
Brúðubíllinn verður á
morgun kl. 10 við Barða-
vog og kl. 14 við Kjalar-
nes.
Minningarsjóður
Krabbameinslækninga-
deildar Landspitalans.
Tekið er við minningar-
gjöfum á skrifstofu
hjúkrunarforstjóra í
sima 560-1300 virka
daga kl. 8-16. Utan
dagvinnutíma er tekið á
móti minningargjöfum á
deild 11-E í síma 560-
1225.
Minningarkort Minn^k
ingarsjóðs Maríu Jóns-
dóttur flugfreyju eru fá-
anleg á eftirfarandi
stöðum: Á skrifstofu
Flugfreyjufélags Is-
lands, s. 561-4307/fax
561-4306, hjá Halldóru
Filippusdóttur, s. 557-
3333 og Sigurlaugu
Halldórsdóttur, s. 552-
2526.
Minningarkort Minn-
ingarsjóðs hjónanna
Sigríðar Jakobsdóttur
og Jóns Jónssonar á
Giljum í Mýrdal við
Byggðasafnið í Skógum
fást á eftirtöldum stöðT^*
um: I Byggðasafninú
hjá Þórði Tómassyni, s.
487-8842, í Mýrdal hjá
Eyþóri Olafssyni, Skeið-
flöt, s. 487-1299, í
Reykjavík hjá Frí-
merkjahúsinu, Laufás-
vegi 2, s. 551-1814 og hjá
Jóni Aðalsteini Jóns-
syni, Geitastekk 9, s.
557-4977.
Slysavarnarfélagið
Landsbjörg, Stangarhyl
1, 110 Reykjavík. S. 570
5900. Fax: 570 5901.
Netfang: slysavarna-
felagid@landsbjorg.is
Minningarkort Rauða
kross Islands eru seld í
sölubúðum Kvenna-
deildar RRKÍ á sjúkra-
húsum og á skrifstofu
Reykj avíkurdeildar,
Fákafeni 11, s. 568-8188.
Minningarkort Hvíta-
bandsins fást í Kirkju-
húsinu, Laugavegi 31, s.
562-1581 og hjá Kristínu
Gísladóttur, s. 551-7193
og Elínu Snorradóttur,
s. 561-5622.
---------- •%.
Minningarkort Sjúkra-
liðafélags Islands eru
send frá skrifstofunni,
Grensásvegi 16, Reykja-
vík. Opið virka daga kl.
9-17. S. 553-9494.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 115MT
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANÍ
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintaki