Morgunblaðið - 09.07.2000, Side 35

Morgunblaðið - 09.07.2000, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ "|" Ágústa Jónsdóttir Johnson fæddist í Reykjavík 29. október 1914. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 4. júlí síð- astliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Ól- afsson frá Sumarliða- bæ í Holtum, skip- stjóri og fram- kvæmdastjóri, síðar bankasljóri og alþing- ismaður í Reykjavík, f. 16. október 1868, d. 3. ágúst 1937, og Þóra Halldórsdóttir frá Miðhrauni í Miklaholtshreppi, Hnappadalssýslu, f. 5. febrúar 1878, d. 27. júní 1950. Ágústa var næstyngst fímm systkina: Ólafur Helgi Jónsson, f. 25. janúar 1905, d. 8. október 1973, Unnur Jónsdóttir, f. 27. júm' 1907, d. 8. júlí 1971, Ásta Lára Jónsdótt- ir, f. 1. maí 1912, og Ólafía Guð- laug Jónsdóttir Hallgrímsson, f. 12. október 1919, d. 31. maí 1993. Ágústa ólst upp í miðbæ Reykja- víkur (Þingholtunum), lauk gagn- fræðaprófi og bætti síðan við námi í húsmæðraskóla í Þýskalandi Elsku amma, nú er „kerlingin á löppinni farin að fljúga“, eins og þú sagðir oft sjálf. Nú flýgurðu um draumalandið með honum afa. Eftir sitja ómetanlegar minning- ar. Minningar um hörkukonu sem aldrei kippti sér upp við smáatriðin. Minningarnar um „Bifreiðastöðina á horninu“ og ófáa bíltúra þar sem ávallt fylgdi ís með hverri ferð, um allar skúffukökurnar, ömmukæfum- ar, eplagrautana og eplapæin sem á færibandi runnu út úr „Bakaríinu á horninu“, um morgunverði á skúff- unni í eldhúsinu og alla sunnudagana þegai’ fjölskyldan hittist í ömmumat. Þessar minningar og ótal aðrar kom- um við systkinin til með að geyma á góðum stað. Elsku amma, takk fyrir allt. _ Ágústa, María, Hjördís Ýr og Amaldur Gauti. Það er komið að kveðjustund. Mágkona og vinkona til margra ára- tuga, Ágústa Johnson, er látin. Þau eru orðin ríflega sextíu árin sem við Dúda höfum þekkst, en henni kynntist ég á stríðsárunum í Bandaríkjunum. Friðþjófur bróðir ásamt systur sinni Ástu Lám (Diddu, sem er eina eftirlif- andi systkini hennar). Ung fann hún sinn maka, Friðþjóf Ó. Johnson, stórkaup- mann, f. 17. mars 1904, og giftu þau sig 15. ágúst 1933. Ung missti hún Friðþjóf, en hann lést 24. ágúst 1955. Böm Ágústu og Friðþjófs eru: 1) Rafn F. Johnson, f . 4. jan- úar 1938. Eiginkona hans er Hildigunnur Dungal Johnson, f. 12. febrúar 1942. 2) Þóra F. Johnson Fischer, f. 2. desember 1941. Eiginmaður heimar er Heinz Joachim Fischer, f. 26. mars 1941. Barnaböm Ágústu og Friðþjófs eru Ágústa Þ. Johnson, María B. Johnson, Hjör- dís Ýr Johnson, Amaldur Gauti Johnson, Ariane G. Fischer og Ninu S. Fischer. Bamabarnabörn- in em sex talsins. Ágústa verður kvödd í Háteigs- kirkju á morgun, mánudaginn 10. júlí, og hefst athöfnin klukkan 13.30. minn var þá sendur af fjölskyldufyr- irtækinu 0. Johnson & Kaaber vest- ur um haf til að sjá um innkaup og bjuggu hann og Ágústa þar um tíma. Því miður naut Friðþjófs alltof stutt við, en hann lést fyrir aldur fram árið 1955, þá aðeins 46 ára að aldri. Dúda var skemmtilegur og trygg- ur félagi. Hún reyndist mér líka sem besti vinur þegar ég flutti heim til I s- lands árið 1952. Þau Friðþjófur bjuggu þá á Miklubraut 15 og í kjall- aranum hjá þeim hófum við Dúra bú- skap eftir að við giftum okkur árið 1954. Hugulsemi Dúdu var Mka einstök. Hún gleymdi aldrei afmælisdögum, brúðkaupsafmælum eða öðrum tíma- mótum í lífi sinna nánustu og sendi þá gjaman blóm eða litlar gjafir. Hún átti það líka til að dúkka upp með ljúffengar bökur eða kökur hve- nær sem var. Ágústa var í blóma lífsins þegar Friðþjófur féll frá og bömin tvö, Rafn og Þóra, ung að áram. Hún giftist ekki aftur, en einbeitti sér að því að hlúa að fjölskyldu sinni og vin- um. Og vinur var hún í raun. Við kveðjum þessa góðu konu og þökkum henni árin öll. Börnum hennar og bamabörnum sendum við Dúra og fjölskyldan öll innilegústu samúðarkveðjur. Ólafur Ó. Johnson. Mín elskulega móðursystir, Dúda, er látin, og sakna ég hennar mikið. Eg hefi reynt að heimsækja hana eins oft og hægt var sl. ár. Áður kom hún reglulega til okkar í Pennsylvan- íu þau 15 ár, sem við bjuggum þar, en hingað til Flórída fannst henni of langt að ferðast og kom hún því að- eins einu sinni. Þegar þau Friðþjófur bjuggu á Flókagötu, rétt eftir heimkomuna frá New York, byrjaði ég að passa börnin, Rafn og Þóra, sem era mér eins og systkini - og varð heima- gangur. Man þegar Tyrone Power borðaði kvöldverð á heimilinu og fékk að heilsa honum. Eins þegar Golfklúbburinn var stofnaður og við Jón, frændi, voram fengin til að tína saman golfkúlurnar. Okkur voru greiddar tvær krónur á kúlu - og stóð Friðþjófur fyrir því, svo og að vekja áhuga okkar á golfi, sem mjög fáir léku stríðsárin á íslandi. Dúda gaf mér þessi líka fínu amerísku föt, sem hún var hætt að nota og gekk ég í þeim allan menntaskólann og var hreykin af. Dúda flaug til Kaupmannahafnar 1947 og er ég viss um að hún bjargaði lífi systur sinnar, Unnar (mömmu minnar), en hún lájjar banalegu eftir erfiða uppskurði. Eg minnist andláts Friðþjófs - hafði aldrei séð eins mikla sorg og hjá Dúdu minni þá - og gat ekkert gert til að hjálpa. Hún hringdi 1969, en þá var mamma að dauða komin, svo ég flaug heim og gisti hjá henni á Miklubraut í þijár vikur, en mamma lifði eitt ár og níu mánuði eftir það. Þegar stjúpi minn varð 70 ára, hringdi ég til hennar og bað hana að vera gestgjafa fyrir okk- ar hönd í veizlunni á Hótel Sögu - var ekki viss um að við kæmumst - og var það auðsótt eins og allt annað, þegar leitað var til Dúdú. Þær voru skemmtilegar heim- sóknirnar hennar hingað „westur“, var m.a. spilað brids og svo skírðum við líka hanastél eftir henni - „Ágústa frænka!“ Aldrei gleymdi hún, hve mér þótti gott Anton Berg konfekt og gaf mér kassa, þegar ég kom í heimsóknm til hennar. Ég kyssti hana, faðmaði og kvaddi að vanda 18. júní sl. og nú er hún búin að fá sína hvíld, en minningarnar lifa. Innilegar samúðarkveðjur sendum við Þórir og fjölskylda okkar til Rafns og Þóra og fjölskyldna þeirra, og biðjum Guð að styrkjaþau. Erla Olafsson. MINNINGAR ÁGÚSTA JÓNS- DÓTTIR JOHNSON FIMMTUDAGINN 13. júlí verður farin árleg ferð hinna eldri safnaðar- meðlima og vina Dómkirkjusafnaðar- ins. Farið verður kl. 13 frá Safnaðar- heimilinu í Lækjargötu 14a. Ekið verður að Skógum undir Eyjafjöllum þar sem drukkið verður kaffi, byggðasafnið skoðað og höfð helgi- stund í safnkirkjunni. Innritun í ferðina verður í síma 562-2755 kl. 10-12 á mánudag og þriðjudag. Gjald er kr. 800. ítrekað er að velunnarar sem og sóknarbörn Dómkirkjunnar era velkomin. Þingvallakirkja. Messa í Þingvalla- kirkju kl. 14. Prestur sr. Guðný Hall- grímsdóttir. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í há- degi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Hallgrímskirkja. Kvöldtónleikar kl. 20. Hákan Wikman frá Helsinki leik- ur á orgel verk eftir Pekka Kostianin- en, J.S. Bach, Philip Glass og Mauri Wiitala. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkjunni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587-9070. Kópavogskirkja. Foreldramorgunn þriðjudag kl. 10 í Borgum. Kyrrðar- og bænastund í kirkjunni þriðjudag kl. 12.30. Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðsstarf yngri deild kl.20.30-22 í Hásölum. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomn- ir. Hvammstangakirkja. KFUM og K starf kirkjunnar mánudag kl.17.30 á Safnaðarstarf Sumarferð Dómkirkjunnar prestssetrinu. Hjálpræðisherinn. Kl. 20 hjálpræðis- samkoma í umsjón Majór Elsabetar Dam'elsdóttur. Majór Marie Peder- sen frá Noregi talar. Við minnumst Henny Arna Hovgaard. Allir hjartan- lega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Al- menn samkoma kl. 20. Ræðumaður Gylfi Markússon. Lofgjörðarhópur- inn syngur. Allir velkomnir. Mánud: Marita samkoma kl. 20. Allir vel- komnir. Vegurinn. Samkoma kl. 20. Högni Valsson prédikar. Brauðsbrotning. Allir hjartanlega velkomnir. Hólaneskirkja Skagaströnd. Á morgun, mánudag: Unglingadeild KFUM & K kl. 20 fyrir 13 ára og eldri. Víkurprestakall í Mýrdal. Ferming- arfræðsla á mánudögum kl. 13.45. Frelsið, kristileg miðstöð. Almenn fjölskyldusamkoma sunnudaga kl. 17. 4» LAUFAS fasteignasala Suðui landsbi aut 46 sími 533 1111 fax 533 1115 EINSTAKT TÆKIFÆRI! Bókabúð Andrésar Níeíssonar á Akranesi er til sölu Um er að ræða rótgróið og arðbært fyrirtæki, sem er mjög vel staðsett í bænum. Selur m.a. bækur, tímarit, ritföng, gjafavörur o.fl. Er með víðtæka fyrirtækjaþjónustu og Kodak Express framköllunarþjónustu. Nánari upplýsingar á skrifstofu Laufáss. SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 2000 35 mmmmMA isunds VEGMÚLA 2 • SÍMI 588 5060 • FAX 588 5066 Hgukur Geir Garðorsson viðskiplofræðingur og löggiHur fasteignasoli HRÍSMÓAR - GARÐABÆR Vorum að fá í einkasölu mjög fallega um 160 fm 6-7 herbergja íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli ásamt innb. bílskúr. Stofa, borðstofa og 3 svefnherbergi ásamt um 42 fm herbergi í risi sem mætti útfæra sem 2 herbergi. Vandað flísalagt baðherbergi. Parket. Þvottah. í íb. Sameign nýl . teppal. og máluð og verður hús málað að utan í sumar á kostnað seljenda. Stutt í þjónustu og skóla. Áhv. um 6,2 millj. góð langtímalán. Ákv. sala. Armúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 KROSSHAMRAR 5a - PARHÚS OPIÐ HÚS SUNNUDAG KL. 14-16 Fallegt lítið parhús á mjög góðum stað í Hamrahverfinu í Grafarvogi. Húsið er rúmir 60 fm, byggt 1985. Falleg lóð með verönd. Rólegt um- hverfi. Bílsk.réttur (steyptir sökklar). Verð 9,8 milljónir. Helgi sýnir. BLIKAHÖFÐI 3 - MOSFELLSBÆ - STÓR ÍBÚÐ MEÐ BÍLSKÚR Mjög falleg 5 herbergja íbúð á fyrstu hæð ásamt bílskúr. Góð staðsetn- ing. Húsið er byggt 1998 og er allt fullbúið með vönduðum innréttingum og gólfefnum. Ibúðin er 119,3 fm og bílskúr 27,6 fm. Fjögur góð svefnher- bergi. Ibúð 103. Kolbeinn sýnir. BERGSTAÐARSTRÆTI - BYGGINGARÉTTUR Til sölu er öll húseignin númer 13 við Bergstaðastræti. Húsið er á 3 hæðum og er allt í útleigu. Húseignin er hönnuð og byggð sem versl- unar- og skrifstofuhúsnæði. Henni fylgir byggingarréttur að jafnstórri húseign sem nýtir sameigninlegt stigahús sem þegar er fullgert. í þessum byggingarrétti er gert ráð fyrir verslunarhúsnæði á jarðhæð og 5 íbúðum á 2., 3. og þakhæð. Einnig er mögulegt að breyta skrif- stofuhúsnæði í eldri byggingu í íbúðir. Hér er á ferðinni einstakt tækifæri fyrir byggingaverktaka til að byggja á þessum eftirsótta stað. Uppl. veitir Brynjar Harðarson á skrifst.tíma eða í GSM 896 2299. Ak ® ®3° 1500 EIGNASALAN (■ HUSAKAUP Suðurlandsbraut 52, við Faxafen * Fax 530 1501 * www.husakaup.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.