Morgunblaðið - 09.07.2000, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 09.07.2000, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 2000 4 K Mótmæla hækkunum trygginga VERKALÝÐSFÉLAGIÐ Báran-Þór samþykkti ályktun á félagsfundi 5. júlí sl. um iðgjaldahækkanir bifreiða- trygginga. Þar segir meðal annars: „Verkalýðsfélagið Báran-Þór mótr mælir harðlega þeim svívirðilegu hækkunum bifreiðatrygginga sem boðaðar hafa verið. Asamt grunn- hækkun bifreiðatrygginga er svæði Verkalýðsfélagsins Bárunnar-Þórs sett í hærri áhættuflokk en áður. Ljóst er því að hækkun skyldutryggingar bifreiðaeigenda sem verður á félags- svæði Bárunnar-Þórs verður um 67%. Með þessum hækkunum ásamt öðrum hækkunum undanfarið eru kjarabæt- ur þær sem nýgerðir kjarasamningar færðu launafólki með öllu uppumar. Verkalýðsfélagið Báran-Þór hvetur því stjómvöld og Samtök atvinnulífs- ins til að taka höndum saman til að snúa við þeirri ógæfuþróun í verðlags- málum sem verið hefur að undanfömu og bitnar harðlega á öllum almenningi í landinu og hefur að öllu leyti þumkað út þær kjarabætur sem náðust í ný- gerðum samningum. Yfirlýsing forsætisráðherra vegna viðbragða verkalýðshreyfingarinnar við verðhækkunum, sýnir skilnings- leysi stjómvalda á fómum þess fólks sem lagði sín þungu lóð á vogarskálar samfélagsins, til þess að halda niðri verðbólgu og viðhalda stöðugleika í þjóðfélaginu með því að semja um kauphækkanir sem vom langt neðan við þörf almennings." Hef opnað tanntæknastofu í Brautarholti 2, 3. hæð (Japis húsinu). Viðtalstímar kl. 13-17. Sími 552 5224, farsími 863 8746. Rúnar Lund, tannlæknir Nisscin Pcilrol SC + 2.8 diesel ÆnmatKmf Nýskr. 08.1999, 2800cc díselvél, TD V6 Turbo Intercooler, 5 dyra, 5 gíra, gylltur, ekinn 23 þ. l Breyttur fýrir 38“, er á 35“. Leóurinnrétting. ^^Topplúga. Loftlæstur. 3 tonna Spil. Loftdæla o.m.fl. Veró 5.290 þús. Grjóthálsi 1 Sími 575 1225/26 t í s k u v e r s 1 u Rauðarárstíg 1, sfmi 561 51 hefst á þriðjudag kl. 9.00 INNRA JAFNVÆGI MEÐ SJ ALFSD \LLÍDSI l Einkatímar/námskeið, sími 694 5494 Ný námskeið hefjast 11. og 19. júlí Með dáleiðslu getur þú sigrast á kvíða og ójafnvægi og aukið getu þína og jákvæða uppbyggingu á öllum sviðum. Hringdu núna Leiðbeinandi: Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur. Laugavegur 85 til leigu Eignin skiptist í verslunarhæð sem skiptist í tvær einingar og bjart lagerhúsnæði í kjallara. Tvær einingar á annarri hæð sem skiptast í tvö skrifstofuher- bergi. Eignin er til leigu sem ein heild eða í hlutum. Aðgengi er á milli allra hæða og sérinngang- ur fyrir efri hæð og kjallara. Nánari upplýsingar í símum 8969747 og 8999047. missa af þessu tækifæri Aðeins tvö verð í gangi 500 og 1.000 kr. metrinn textillme Laugavegi 101, sími 552 1260 //7 FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/ SUÐURLANDSBRAUT8 VERSLUNAR- OG SKRIFSTOFU- HÚSNÆÐI TIL LEIGU Til leigu góð 750 fm verslunarhæð auk 460 fm skrifstofu- húsnæðis á 3. hæð. Möguleiki að skipta húsnæðinu í smærri einingar. Húsnæðið, sem er laust til leigu þann 1. september nk., er mjög vel staðsett við fjölfarna um- ferðaræð. Ailar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Opið hús í dag HJARÐARHAGI 27 - KJALLARI Nýkomin í sölu á þessum eftir- sótta stað falleg björt og sjar- merandi 89 fm 3ja herb. íbúð í lítið niðurgröfnum kjallara í þríbýli. 2 stór svefnherb. og rúmgóð stofa. Flísalagt bað- herbergi og parket á gólfum. Hús viðgert og málað að utan. Nýtt járn á þaki. Áhv. 3,8 millj. Verð 9,7 millj. Hörður og Elísabet taka á móti ykkur í dag milli kl. 14.00 og 16.00. FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.