Morgunblaðið - 09.07.2000, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 09.07.2000, Qupperneq 47
ÚTGÁFUTÚNLEIKAR KK og Magnús Eiríksson hafa verið að rekast hvor á annan á kross- götum gítarblusins síðastliðin fjögur ár. Á undanförnum árum hafa þeir verið að vinna saman á plötum og tónleikum og hafa viðtökurnar verið hreint út sagt frábærar. Út er komin hljómplatan Lifað og leikið - KK & Magnús Eiríksson í salnum. Upptökurnar voru gerðar í Salnum í Kópavogi fyrir fullu húsi og skilar stemmningin sér vel á þessari frábæru plötu þar sem tveir af helstu lagasmiðum þjóðarinnar leiða sanian hesta sína. Peim til aðstoðar eru þeir Pórir Baldursson á Hammond orgel og harmonikku og Ásgeir Óskarsson á trommur. í tilefni af útkomu plötunnar halda þeir félagar utgáfutónleika i íslensku Óperunni í kvöld kl 20.30. Miðasala í verslunum Skífunnar, Músík & Mynda og við innganginn. Miðaverð kr. 1500

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.