Morgunblaðið - 09.07.2000, Page 47

Morgunblaðið - 09.07.2000, Page 47
ÚTGÁFUTÚNLEIKAR KK og Magnús Eiríksson hafa verið að rekast hvor á annan á kross- götum gítarblusins síðastliðin fjögur ár. Á undanförnum árum hafa þeir verið að vinna saman á plötum og tónleikum og hafa viðtökurnar verið hreint út sagt frábærar. Út er komin hljómplatan Lifað og leikið - KK & Magnús Eiríksson í salnum. Upptökurnar voru gerðar í Salnum í Kópavogi fyrir fullu húsi og skilar stemmningin sér vel á þessari frábæru plötu þar sem tveir af helstu lagasmiðum þjóðarinnar leiða sanian hesta sína. Peim til aðstoðar eru þeir Pórir Baldursson á Hammond orgel og harmonikku og Ásgeir Óskarsson á trommur. í tilefni af útkomu plötunnar halda þeir félagar utgáfutónleika i íslensku Óperunni í kvöld kl 20.30. Miðasala í verslunum Skífunnar, Músík & Mynda og við innganginn. Miðaverð kr. 1500

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.