Morgunblaðið - 09.07.2000, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 09.07.2000, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 2000 4 K Mótmæla hækkunum trygginga VERKALÝÐSFÉLAGIÐ Báran-Þór samþykkti ályktun á félagsfundi 5. júlí sl. um iðgjaldahækkanir bifreiða- trygginga. Þar segir meðal annars: „Verkalýðsfélagið Báran-Þór mótr mælir harðlega þeim svívirðilegu hækkunum bifreiðatrygginga sem boðaðar hafa verið. Asamt grunn- hækkun bifreiðatrygginga er svæði Verkalýðsfélagsins Bárunnar-Þórs sett í hærri áhættuflokk en áður. Ljóst er því að hækkun skyldutryggingar bifreiðaeigenda sem verður á félags- svæði Bárunnar-Þórs verður um 67%. Með þessum hækkunum ásamt öðrum hækkunum undanfarið eru kjarabæt- ur þær sem nýgerðir kjarasamningar færðu launafólki með öllu uppumar. Verkalýðsfélagið Báran-Þór hvetur því stjómvöld og Samtök atvinnulífs- ins til að taka höndum saman til að snúa við þeirri ógæfuþróun í verðlags- málum sem verið hefur að undanfömu og bitnar harðlega á öllum almenningi í landinu og hefur að öllu leyti þumkað út þær kjarabætur sem náðust í ný- gerðum samningum. Yfirlýsing forsætisráðherra vegna viðbragða verkalýðshreyfingarinnar við verðhækkunum, sýnir skilnings- leysi stjómvalda á fómum þess fólks sem lagði sín þungu lóð á vogarskálar samfélagsins, til þess að halda niðri verðbólgu og viðhalda stöðugleika í þjóðfélaginu með því að semja um kauphækkanir sem vom langt neðan við þörf almennings." Hef opnað tanntæknastofu í Brautarholti 2, 3. hæð (Japis húsinu). Viðtalstímar kl. 13-17. Sími 552 5224, farsími 863 8746. Rúnar Lund, tannlæknir Nisscin Pcilrol SC + 2.8 diesel ÆnmatKmf Nýskr. 08.1999, 2800cc díselvél, TD V6 Turbo Intercooler, 5 dyra, 5 gíra, gylltur, ekinn 23 þ. l Breyttur fýrir 38“, er á 35“. Leóurinnrétting. ^^Topplúga. Loftlæstur. 3 tonna Spil. Loftdæla o.m.fl. Veró 5.290 þús. Grjóthálsi 1 Sími 575 1225/26 t í s k u v e r s 1 u Rauðarárstíg 1, sfmi 561 51 hefst á þriðjudag kl. 9.00 INNRA JAFNVÆGI MEÐ SJ ALFSD \LLÍDSI l Einkatímar/námskeið, sími 694 5494 Ný námskeið hefjast 11. og 19. júlí Með dáleiðslu getur þú sigrast á kvíða og ójafnvægi og aukið getu þína og jákvæða uppbyggingu á öllum sviðum. Hringdu núna Leiðbeinandi: Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur. Laugavegur 85 til leigu Eignin skiptist í verslunarhæð sem skiptist í tvær einingar og bjart lagerhúsnæði í kjallara. Tvær einingar á annarri hæð sem skiptast í tvö skrifstofuher- bergi. Eignin er til leigu sem ein heild eða í hlutum. Aðgengi er á milli allra hæða og sérinngang- ur fyrir efri hæð og kjallara. Nánari upplýsingar í símum 8969747 og 8999047. missa af þessu tækifæri Aðeins tvö verð í gangi 500 og 1.000 kr. metrinn textillme Laugavegi 101, sími 552 1260 //7 FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/ SUÐURLANDSBRAUT8 VERSLUNAR- OG SKRIFSTOFU- HÚSNÆÐI TIL LEIGU Til leigu góð 750 fm verslunarhæð auk 460 fm skrifstofu- húsnæðis á 3. hæð. Möguleiki að skipta húsnæðinu í smærri einingar. Húsnæðið, sem er laust til leigu þann 1. september nk., er mjög vel staðsett við fjölfarna um- ferðaræð. Ailar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Opið hús í dag HJARÐARHAGI 27 - KJALLARI Nýkomin í sölu á þessum eftir- sótta stað falleg björt og sjar- merandi 89 fm 3ja herb. íbúð í lítið niðurgröfnum kjallara í þríbýli. 2 stór svefnherb. og rúmgóð stofa. Flísalagt bað- herbergi og parket á gólfum. Hús viðgert og málað að utan. Nýtt járn á þaki. Áhv. 3,8 millj. Verð 9,7 millj. Hörður og Elísabet taka á móti ykkur í dag milli kl. 14.00 og 16.00. FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.