Morgunblaðið - 26.08.2000, Síða 7
I tilefni af heimsráðstefnjj okkar
Global Trends 2000, á Islandi,
bjóðum við þér á Ford-sjmingu um helgina.
Misstu ekki af glæsilegri sýningu og einstökum kjörum um helgina
í dag og á morgun gefst þér kostur á að skoða
glæsilega heimssýningu Ford Motor Company
í Brimborgarhúsinu að Bíldshöfða 6. Á sýning-
unni verður hægt að sjá helstu skrautfjaðrir
Ford í hönnun, nýja Escape-jeppann sem við
forsýnum fyrstir í Evrópu og stóra, sterka bróður
hans Excursion, stærsta jeppa í heimi sem við
frumsjinum um helgina. Sjáðu einnig lúxus-
jeppana Expedition og Explorer, fólksbíla, rafbíla
og hjól. Sýningin er haldin í tilefni Global
Trends 2000 ráðstefnunnar. Láttu sjá þig. Við
bjóðum þér einstök kjör alla helgina.
'rff/ltfJC umhverfisvæn framtíðarsýn
THiNK rafbfllinn hefur vakið heimsathygli. Sjáðu
líka hljóðlátu rafhjólin THiNK bike travelle
og THINK bike fun. THINK er það sem
koma skal í heimi vaxandi umhverfishyggju
Enginn sannur áhugamaður um góða bíla getur
látið þessa kraftmiklu sýningu framhjá sér fara.
í tilefni sýningarinnar bjóðum við einstök kjör
um helgina.
Verið velkomin í Brimborgarhúsið, Bíldshöfða 6.
Q?
brimborg
naturatly
GlobalTrends 2000
Ford Motor Company hefur valið ísland fyrir heimsráðstefnuna
Global Trends 2000, um framtfðarsyn f flutningum, umhverfismálum.
hönnun og notkun netsins, vegna hreinleika landsins. umhverfisvitundar
og hugmyndaauðgi sem einkennir (slendinga.
Með það að leiðarljósi hvernig hægt sé að gera heiminn að betri stað fyrir
komandi kynslóðir vinna hönnuðir Ford Motor Company stöðugt að þvf að
finna lausnir sem eru ábyrgar gagnvart umhverfinu.