Morgunblaðið - 26.08.2000, Síða 57

Morgunblaðið - 26.08.2000, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 2000 5 7 ÍDAG Arnað heilla Í7A ÁRA afmæli. Á I U morgun, sunnudag- inn 27. ágúst, er sjötug Ingi- björg Bergþórsdóttir frá Fljótstungu, nú búsett á Birkivöllum 4, Selfossi. Hún tekur á móti vinum og vandamönnum í félagsheim- ilinu Hlégarði í Mosfellsbæ milli kl. 16 og 19 á afmælis- daginn. BRIDS IJmsjún Cuðmundur 1‘áll Arnarson SETJUM okkur sem snöggvast í spor austurs, sem á ÁD8 flmmta í spaða og ÁG í hjarta, svo það helsta sé nefnt: Norður * KG3 * KD8 * K43 * DG76 Vestur Austur 4>- AÁD842 v 107543 VÁG62 ♦ D9765 ♦GIO ♦542 +93 Suður +109765 »9 * Á82 +ÁK108 Það eru allir utan hættu og suður opnar í fyrstu hendi á einum spaða. Norð- ur krefur í geim með tveim- ur laufum og suður lyftir í þrjú, en þá stekkur norður í fjórða spaða! Hvað á austur að gera? Ertu maður eða mús? Spilið kom upp í æfinga- leik landsliðsins fyrir nokkru og Sverrir Armanns- son doblaði, en á hinu borð- inu passaði austur. Báðir vesturspilararnir komu með hjarta út og austur drap kóng blinds og sótti hjartað áfram. Þegar austur komst inn á spaða í næsta slag, gat hann hamrað út hjarta og stytt sagnhafa. Á síðari stig- um kom enn einn styttingur- inn, svo samningurinn fór tvo niður á báðum borðum. Var doblið þess virði? 200- kall er 5 IMPa virði í sveita- keppni og það munar um minna. En eftir á að hyggja kemur í ljós að vestur þarf að hitta á hjarta út til að bana geiminu - a.m.k. á opnu borði. Segjum að út komi tígull. Ef sagnhafi spil- ar strax trompi á gosann, getur austur ekki sótt að hjartanu. Hann verður að spila tígli, sem sagnhafí drepur einfaldlega og trompar aftur út! Austur á ekki þriðja tígulinn til, svo hann getur ekkert betra gert en spilað laufi. Sagnhafi tekur þá öll trompin (með svíningu fyrir áttuna) og spilar síðan - og þá fyrst - hjarta, og tryggir sér þar tíunda slaginn. Þetta er á opnu borði. í reynd er mun eðlilegri spila- mennska eftir tígul út að fara strax í hjartað til að byggja upp niðurkast fyrir þriðja tígulinn. Og þá fer samningurinn tvo niður. En eftir doblið er ekki fráleitt að finna vinningsleiðina, því austur hlýtur að eiga alla spaðana og hjartaásinn, ekki satt? Er þá doblið rétt eða rangt? Hver veit það svo sem. Hlutavelta Morgunblaðið/Ragnhildur Þessar duglegu stúlkur söfnuðu 7.000 kr. til styrktar Katta- vinafélagi Islands. Þeir heita Arna Harðardóttir, Elísabet Lúðvíksdóttir og Sonja Marý Halldórsdóttir. Morgunblaðið/Kristinn Þessir duglegu strákar héldu tombólu og söfnuðu 2.140 kr. til styrktar Rauða kross íslands. Þeir heita Ragnar Björns- son og Daði Björnsson. Þessir duglegu krakkar héldu tombólu og söfnuðu 1.760 kr. til styrktar Rauða kross íslands. Þau heita Bergþóra Gná Hannesdóttir og Eyjólfur Jón Jónsson. SKÁK Umsjón Helgi Áss Grctarsson Englendingar eru gjarnir á það að uppgötva með reglulegu millibili mikil undrabörn í skák. Ekki gengur þó jafn vel að gera þau að stórmeist- urum. Nýjasta stirnið þeirra er David Howell sem er einung- is 10 ára gamall en vakti mikla athygli fyr- ir ári síðan þegar hann bar sigurorð af stór- meistaranum John Nunn í hraðskák. Fyr- ir stuttu varð hann yngsti þátttakandinn í sögu efsta flokks breska meistara- mótsins. í stöðunni hafði hann svart gegn Melaine Buckley (2124) og tókst í framhaldinu að landa sínum fyrsta og eina vinningi í mót- inu. 21...Bxh3! 22.Rxa6 22.gxh3 Dg3+ og svartur vinnur. 22...Dg3! og hvitur gafst upp enda óverjandi mát. UOÐABROT ELSKAN Þú lifir í brjóstinu, logandi sál, þú lífgar upp veröldu dauða; þú ornar, þú vermir, þú blossar, sem bál, og brýzt fram í loganum rauða. Ef lifrauðu tinnuna lýstur þú á, ljósir spretta fram gneistarnir þá. Á bakkanum lækjar á vori eg var, þá vorblóma liðinn var galli. Sá margliti gróandi gladdi mig þar; mér geðjaðist hljómurinn snjalli. Eg teygaði mjöðinn hinn mjallhvíta þá móður náttúru brjóstunum á. Þá lifnaði í brjósti sú logandi sál, sem lífgaði veröldu kalda; hún glossar í hjarta, sem blossandi bál, og blikar, sem vesturhafs alda; það mann engan furði, því mjöður var sá móður náttúru brjóstunum frá. Sveinbjörn Egilsson. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Urake MEYJA Afmælisbarn dagsins: Pú ert heiðarleikinn upp- málaður oglendir oft í vand- ræðum þegar aðrir vilja fara rangt með hlutina. Hrútur (21. mars -19, apríl) ^ Þú þarft ekki að gleypa allan heiminn fyrir hádegi. Slíkur hamagangur kallar á óvönduð vinnubrögð. Temdu þér ró- legri og skilvísari hætti. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú verður að setjast yfír fjár- málin, hversu leiðinlegt sem þér nú þykir það. Gefðu smáútgjöldunum sérstakan gaum. Þar má oft draga sam- Tvíburar (21.maí-20.júní) Pn Þú skalt stinga við fótum, ef þér finnast samstarfsmenn þínir vilja draga þig til rangr- ar áttar. Gerðu upp hug þinn og stattu svo á þínu. Krabbi (21. júní-22. júlí) Þótt gott sé að hafa reglurnar á hreinu, verður þú líka að geta gripið til sérstakra ráð- stafana, þegar óvæntir at- burðir verða. Veretu sveigj- anlegur. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) M Láttu ekki misskining um stöðu þína verða til þess að þú gerir eitthvað sem þér er þvert um geð. Þegar allt kem- ur til alls berð þú ábyrgðina. Meyja ** (23. ágúst - 22. sept.) (D$L Láttu ekki skapið hlaupa með þig í gönur, því þegar mold- viðrinu slotar, stendur þú uppi sem sigurvegari. Þolin- mæði þrautir vinnur allar. (23.sept.-22.okt.) Einhverjir ókunnugir aðilar munu grípa inn í daginn hjá þér með eftirminnilegum hætti. Leyfðu hlutunum að renna en gættu þess að ekk- ert fari úr böndunum. Sporðdreki (23. okt. -21.nóv.) Þú þarft ekki að halda svona fast um stjórntaumana. Slak- aðu á og hlutirnir ganga vel fyrir sig, þótt þú sért ekki með puttana í öllu. Bogmaður # ^ (22. nóv.-21.des.) ífcC? Þú þarft að taka meira tillit til annarra og þarft að varast að ganga yfír fólk, þótt boðskap- ur þinn sé góður. Leyfðu öðr- um að njóta sín. Steingeit ^ (22. des. -19. j anúar) 4mf Mundu að þú berð ábyrgð á öllum þínum verkum, stórum sem smáum. Það þýðir að þú mátt ekki henda hlutum ókör- uðum frá þér, það bitnar á öðrum. Vatnsberi (20. jan. -18. febr.) vísft Stundum verður dagurinn allt að þvi óbærilegur eins- leiki í tilverunni. Þá skaltu finna þér einhverja tilbreyt- ingu sem brýtur upp vanann. Fiskar imt (19. feb. - 20. mars) Þú þarft á öllum þeim skiln- ingi að halda, sem þú getur náð í. Þess vegna skaltu temja þér örugga framsetn- ingu máls þíns svo allir skilji þig- Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Kvartbuxurnar eru komnar kr. 1900 Nýbýlavegi 12, Kóp., s. 554 4433. www.litla.is áí/aAo/asv Funahöfða 1 - Simi S87 7777 777 sölu M. Benz E 320 Elegance 1997 Sjálfsk, leöurinnr., álfelgur, hraðastillir, og fl„ d.blár, ek. 31 þ. km, v: 3.980 þús kr„ sk. ód. innfluttur nýr af umboði. (einnig E-230 árg 1997 v 2.790 þús kr.). Reiki-, heilunar- og sjdlfityrkingamdmskeið .Hvaðfájámakendurút^ slíkum námsketSum. ^jfyLæra að nýta sér orku til að lækna sig (meðfæddur eiginleiki hjá öllum) og/eða koma sér í orkulegt og tilfinningalegt jafnvægi. ^Læra að beita hugarorkunni á jákvæðan og uppbyggilegan hátt í staðinn fyrir að beita henni til niðurrifs. ^Læ ra að hjálpa öðrum til þess sama. Nárnskeið i Reykjavík 2.-3. sept. ..... I. stig helgarnámskeið. 4.-6. sept, ..... I. stig kvöldnámskeið. 9.-10. sept. II. stig helgamámskeið. Lausir einkatímar í heilun og ráðgjöf Skráning á námskeið í sima 553 3934 kl. 10-12 virka daga. Guðrún Óladóttir, reikimeistari. JBfángo Nevis - göngujakkar 6000 protex öndunarfilma 8,499 .. ' 4 ð u r 17.40 0 omm. ONTARIO gönguskór Frábœrlr I kuSanum 6.912 Ak topptlr-úUVi'UtUíit SKEIFUNNI t ♦ $lml 11) 441» Gerum Eignaskiptayfirlýsingar fyrir íbúða- og atvinnuhúsnæði Ath.: Fresturinn rennur út um áramótin! GjAnnarM Rcikningsskil & Rekstrartækniráðgjöf Reikningsskil & Rekstrartækniráðgjöf I Sími : 568 10 20 Suðurlandsbraut 46 • bmu hú.mnum I Fax : 568 20 30

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.