Morgunblaðið - 26.08.2000, Page 67

Morgunblaðið - 26.08.2000, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 2000 67 VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: Y7 , í u'-í > **\ \ V j Y'ðtf^t' ,NSsr'' : i ' > \ v V; /'J' / // \ ,-//...í / * 'i3r w ' ^ ^JJ\ 25m/s rok ~~ % 20mls hvassviðri V\ 15 mls allhvass JOm/s kaldi ' \ 5m/s go/a Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað fy Skúrir v, » % ^ » Snjókoma y Él Rigning Slydda Ikúrir Slydduél : ' Él X1 Sunnan, 5 m/s. Vindðrinsýnirvind- stefnu og fjöðrin sss vindhraða, heil fjöður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. é 10° Hitastig = Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðlæg átt, 3-8 m/s. Skúrir um sunnan- og vestanvert landið. Skýjað með köflum og úrkomulaust norðaustantil. Hiti á bilinu 10 til 20 stig, hlýjast norðaustan- og austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag verður fremur hæg norðvestlæg átt. Skúrir á norðanverðu landinu en léttir til sunnanlands. Hiti 8-15 stig, hlýjast sunnantil. Á mánudag til fimmtudags, yfirleitt fremur hæg norðlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum eða léttskýjað og stöku skúrir. Hiti 8-15 stig að deginum, hlýjast inn til landsins. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: 300 km vestur af Bjargtöngum er nærri kyrrstæð lægð sem grynnist smám saman, en lægðardrag skammt suðvestur af Reykjanesi hreyfist til norðnorðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. f \ Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt Reykjavik Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. °C Veður 12 skýjað 11 rigning og súld 16 skýjað 18 12 skúr á síð. klst. tá 0 og síðan spásvæðistöluna. JanMayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki 9 skýjað 4 þokuruðningur 7 léttskýjað 14 skýjað 15 skýjað 19 skýjað 19 hálfskýjað 17 19 útkoma í grennd Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vin Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar °C Vfeður 18 skýjað 24 léttskýjað 18 skýjað 22 léttskýjað 25 léttskýjað 24 hálfskýjað 28 léttskýjað 26 léttskýjað 29 mistur 34 heiðskírt 30 heiðskírt 31 heiðskírt Dublin 18 þokumóða Glasgow 21 léttskýjað London 25 léttskýjað Paris 31 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Orlando 13 léttskýjað 18 heiðskírt 15 þokumóða 21 léttskýjað 14 léttskýjað 24 léttskýjað c 26. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.28 3,0 9.44 0,8 16.01 3,4 22.29 0,6 5.53 13.29 21.04 10.44 ÍSAFJÖRÐUR 5.34 1,7 11.47 0,5 18.00 2,1 5.48 13.34 21.18 10.49 SIGLUFJÖRÐUR 1.27 0,4 7.59 1,2 13.40 0,5 20.03 1,3 5.31 13.17 21.01 10.31 DJÚPIVOGUR 0.24 1,6 6.31 0,6 13.06 1,9 19.27 0,6 5.20 12.59 20.36 10.12 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT; 1 fat, 4 fress, 7 lengdar- eining, 8 undirokun, 9 nytjar, 11 umrót, 13 hitti, 14 fuglar, 15 maður, 17 vætlar, 20 stór geymir, 22 rekur í, 23 skvettum, 24 starfsvilji, 25 steinn. LÓÐRÉTT; 1 beiskur, 2 grafar, 3 svelgurinn, 4 haltran, 5 ansa, 6 að innanverðu, 10 selur dýrt, 12 eldiviður, 13 leyfi, 15 yfirhöfnin, 16 illa innrætt, 18 sjúk, 19 áflog, 20 þroska, 21 gá- leysi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárótt: 1 rembihnút, 8 undur, 9 lofar, 10 gil, 11 narta, 13 tuðar, 15 skálk, 18 gilda, 21 aur, 22 kjóll, 23 eimur, 24 risaeðlur. Lóðrétt: 2 eldur, 3 borga, 4 hollt, 5 úlfúð, 6 kunn, 7 frúr, 12 tel, 14 uni, 15 sekt, 16 ábóti, 17 kalda, 18 greið, 19 lömdu, 20 akra. í dag er laugardagur 26. ágúst, 239. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá sem varðveitír mitt orð, skal aldrei að eilífu deyja. (Jóh. 8,5°.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Laugarnes og Skeljungur og í dag eru væntanleg List- raum, Trinket og Wels. Hafnarfjarðarhöfn: I dag fer Merkike. Viðeyjarfeijan. Tíma- áætlun Viðeyjarferju: Mánudaga til fostu- daga: til Viðeyjar kl. 13, kl. 14 og kl. 15, frá Viðey kl. 15.30 og kl. 16.30. Laugardaga og sunnudaga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13 síðan á klukkustundar fresti til kl. 17, frá Viðey kl. 13.30 og síðan á klukkustundar fresti til kl. 17.30. Kvöldferðir flmmtud. til sunnud.: til Viðeyjar kl. 19, kl. 19.30 og kl. 20, frá Við- ey kl. 22, kl. 23 og kl. 24. Sérferðir fyrir hópa eftir samkomulagi. Við- eyjarferjan sími 892 0099. Lundeyjarferðir dag- lega, brottfór frá Við- eyjarferju kl. 16.45, með viðkomu í Viðey u.þ.b. 2 klst. Fréttir Stuðningsfundir fyrr- verandi reykingafólks. Fólk sem sótt hefur námskeið gegn reyk- ingum í Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði, fundur í Gerðubergi á þriðjudögum kl. 17.30. Sæheimar. Selaskoðun- ar- og sjðferðir kl. 10 árdegis alla daga frá Blönduósi. Upplýsingar og bókanir í símum 452-4678 og 864-4823 unnurkr@isholf.is. Áheit. Kaldrananes- kirkja á Ströndum á 150 ára afmæli á næsta ári og þarfnast kirkjan mikilla endurbóta. Þeir sem vildu styrkja þetta málefni geta lagt inn á reikn. 1105-05-400744. Mannamót Félagsstarf aldraðra, Garðabæ, Kirkjulundi. Rútuferð frá Kirkju- hvoli kl. 13.15 þriðju- daginn 29. ágúst. Farið í skoðunarferð og í kaffí í miðbæ Reykja- víkur á eftgir. Komið til baka síðdegis. Opið hús á þriðjudögum á vegum Vídalínskirkju frá kl. 13-16. Gönguhópar á miðvikudögum frá Kirkjuhvoli kl. 10. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofan opin alla virka daga kl. 10-13. Matur i hádeg- inu. Þeir sem eiga pantaða miða í ferð að Veiðivötnum 29. ágúst vinsamlegast greiði fyr- ir hádegi mánudag 28. ágúst. Göngu-Hrólfar ganga frá Ásgarði, Glæsibæ, í dag kl. 10. Breyting hefur orðið á viðtalstíma Silfurlín- unnar. Opið á mánu- dögum og miðvikudög- um kl. 10-12. Upp- lýsingar í síma 588- 2111 frá kl. 8-16. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli. Á mánudag verður spil- uð félagsvist kl. 13.30. Á þriðjudag brids og púttað á vellinum við Hrafnistu. FEBK. Púttað verður á Listatúni kl. 11 í dag. Mætum öll og reynum með okkur. Gerðuberg. Mánudag- inn 28. ágúst er pútt- mót á púttvellinum við Austurberg kl. 13.30. Vegleg verðlaun. Um- sjón Hermann Valsson íþróttakennari. Allir velkomnir. Miðvikudag- inn 30. ágúst ferðalag í Dalina. Skráning hafin. Dans hjá Sigvalda fell- ur niður nk. mánudag. Byrjar 4. september kl. 15.30. 4. september kl. 14. Fundur hjá Gerðu- bergskór. Umsjón Kárt Friðriksson kórstjórn* andi. 19. september hefst glerskurður. Um- sjón Helga Vilmundar- dóttir. 6. október hefst bókband. Umsjón Þröstur Jónsson. Um mánaðamót sept.-okt. hefst postulínsmálun. Miðvikudaginn 30. ágúst ferðalag í Dalina. Skráning hafin. Gulismári, Gullsmára 13. Opið virka daga kl. 9- 17. Matarþjónusta þriðjudögum og föstu- dögum. Panta þarf fyr- ir kl. 10 sömu daga. Fótaaðgerðastofan er opin alla virka daga kl. 10- 16. Heitt á könn- unni og heimabakað meðlæti. Vesturgata 7. Mánu- daginn 28. ágúst kl. 13: Skoðunarferð í Gvend- arbrunna. Keyrt um Heiðmörk og Hafnar- fjörð. Kaffíveitingar í Fjörukránni í Hafnar- firði. Helga Jörgensen leiðsögumaður. Uppl. og skráning í síma 562- 7077. m Félag einstæðra og fráskilinna. Fundur verður í Risinu í kvöld, laugardag, kl. 21. Nýir félagar velkomnir. Nefndin. Viðey. í dag verður gönguferð um norð- austureyna. Hún hefst við kirkjuna kl. 14.15. Gengið verður frá kirkjunni um norðuf^" ströndina austur á „Stöðina", rústir henn- ar skoðaðar, einnig „Tankurinn", félags- heimili Viðeyinga, og loks klaustursýningin í Viðeyjarskóla. Síðan verður gengið eftir veg- inum aftur heim á stað- inn. Sýningin Klaustur á íslandi verður opin síðdegis til ágústloka. Ókeypis tjaldstæði í samráði við ráðsmann. Hestaleigan er að starfi og hægt að fá reiðhjól að láni endurgjalds- laust. Veitingahúsið í Viðeyjarstofu er opið,^ Bátsferðir frá kl. 13. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innaníands. í lausasölu 150 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.