Morgunblaðið - 01.10.2000, Page 19

Morgunblaðið - 01.10.2000, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 2000 19 LISTIR Eggert Kaaber og Katrín Þor- kelsdóttir í hlutverkum sínum. Stoppleikhópur- inn á Norðurlandi STOPPLEIKHÓPURINN verður með barna- og unglingasýningar dagana 1.-6. október á Norðurlandi: Akureyri, Dalvík, Grenivík, Sval- barðseyri, Húsavík, Ólafsfirði og Sauðárkróki. Unglingaverkið ,Á--kafi“ eftir Val- geir Skagfjörð verður sýnt dagana 2.-6. október í gunnskólunum: Brekkuskóla, Glerárskóla, Síðu- skóla, Lundaskóla, Oddeyrarskóla, Valsárskóla, Þelamerkurskóla, Grenivíkurskóla, Hafralækjarskóla, barna- og grunnskólanum á Ólafs- fírði, bama- og grunnskólanum á Dalvík, grunnskólanum á Húsavík og grunnskólanum á Sauðárkróki. Sýningar fara nú að nálgast 200 en þeim lýkur um áramót. Verkið fjallar á kaldhæðnislegan hátt um reykingar unglinga og full- orðinna. Leikarar eru: Eggert Kaab- er og Katrín Þorkelsdóttir. Tónlist og leikstjóm: Valgeir Skagfjörð. Barnaleikritið „Ósýnilegi vinur- inn“ eftir Kari Vinje í leikgerð Egg- erts Kaaber verður einnig sýnt dag- ana 1.-2. október í Akureyrarkirkju, Glerárkirkju og Húsavikurkirkju. Verkið fjallar um tvö börn, Pálu Pimpen og Jónatan Finkeltopp, sem kynnast einn daginn og verða vinir. Leikarar: Eggert Kaaber og Katrín Þorkelsdóttir. Blóðsykursmæling Kólesterólmæling BMI mæling Þyngdarmæling Blóðþrýstings/púlsmæling Vefjafkumæling Ráðgjöf um lyfjanotkun Smáratorgi Fjarðargötu löufélli Skeifunni Kringlunni Mosfellsbae Smiðjuvegi Spönginni Suðurströnd Furuvöllum Eftirtalda daga verður hugað að heilsunni kl. 14:00- 18:00 2. október Apótekið Smáratorgi 3. október Apótekið í N/kaup Kringlunni 4. október Apótekið Smiðjuvegi 5. október Hafnarfjarðar Apótek 6. október Apótekið Iðufelli 9. október Apótekið Suðurströnd 10. október Apótekið Spönginni I I. október Apótekið Mosfellsbæ 12. október Apótekið Skeifunni Hugaá aá heilsunni tr D 0 Næstu daga verður hugað að heilsunni í \ o Apótekinu. Þér býðst að koma og fá mælingar og ráðgjöf, þér að kostnaðarlausu. Líttu við og saman hugum við að heilsunni þinni. Qlæsilegur samkvtdemisfatnaður vErhllsHnii_ við Laugalæk, sími 553 3755. Ráðstefna verður haldin í Þjóðmenningarhúsinu í Reykjavík, dagana 13. og 14. okt. 2000 um Landgrunnið og auðlindir þess Ráðstefnan er öllum opin meðan húsrúm leyfír. Fyrirlestrar verða haldnir á íslensku, ensku eða einhverju Norðurlandamálanna. Dagskrá ráðstefnunnar verður sem hér segir: FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER KL. 13:00-17:00 13:00 Mæting. 13:30 Ráðstefnan sett, Gunnar G. Schram, prófessor, formaður stjómar Hafféttarstofnunar íslands 13:40 Ávarp Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra 13:50 Ávarp Valgerðar Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra 14.00 Ávarp Páls Skúlasonar, rektors Háskóla íslands 1. Landgrunn og alþjóðlegur hafréttur 14:10 Hinn nýi hafréttur. Guðmundur Eiriksson, dómari við Alþjóðlega hafréttardóminn í Hamborg 14:40 Réttarstaða landgrunnsins, réttur strandríkja til landgrunns og afmörkun íslenska landgmnnsins, Tómas H. Heiðar, þjóðréttarfræðingur í utanríkisráðuneytinu 15:10 15:30 16:00 16:30-17:00 Kaffihlé. Hlutverk Landgrunnsnefndar Sameinuðu þjóðanna við ákvörðun ytri marka landgrunnsins, Harald Brekke, Noregi, einn nefndarmanna Landgrunnsnefndar Sameinuðu þjóðanna. Afmörkun íslenska landgrunnsins: Tæknilegur grundvöllur og undirbúningsstarf Steinar Þór Guðlaugsson, jarðeðlisfræðingur á Orkustofnun. Umræður, stjóm: Gunnar G. Schram. LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER KL. 9K)0-13:00 2. Olíuleit og olíuvinnsla í Norður-Atlantshafi 9:00 Auðlindir á hafsbotni: Hlutverk Orkustofhunar, Þorkell Helgason, orkumálastjóri 9:10 Olíuleit og olíuvinnsla við meginlandsjaðra Norður-Atlantshafs: Staða og horfur, Anthony G. Doré, leitarstjóri, Statoil, Bretlandi 9:40 Olíuleit og olíuvinnsla við Noreg: Starfsemi og löggjöf. Harald Brekke, yfirjarðfræðingur OUustofnunar Noregs. 10:10 Olíuleit við Grænland: Starfsemi og löggjöf Hans Kristian Schanwandt, forstjóri Auðlindastofnunar Grænlands. 10:40 Olíuleit við Færeyjar: Starfsemi og löggjöf, Herálvur Joensen forstjóri Oh'ustofnunar Færeyja. 11:10 Kaffihlé. 11:30 Er olíu eða gas að finna á íslenskum hafsvæðum? Karl Gunnarsson, jarðeðlisfræðingur á Orkustofnun 12:00 Frumvarp til laga um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis Eyvindur G. Gunnarsson, deildarsérfræðingur í iðnaðar- og viðskiptaráðuneytunum. 12:30-13:00 Umræður, stjórn: Sveinbjörn Björnsson, yfirmaður auðlindadeildar Orkustofnunar, formaður samráðsnefndar um landgrunns- og oh'uleitarmál. Skráning þátttakenda fer fram hjá Hafréttarstofnun íslands, sími 560 9939, þar sem allar frekari upplýsingar um ráðstefnuna eru jafnframt veittar. Þátttökugjald er kr. 1.500. Hafréttarstofnun íslands Utanríkisráðuneytið Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.