Morgunblaðið - 01.10.2000, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.10.2000, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 2000 19 LISTIR Eggert Kaaber og Katrín Þor- kelsdóttir í hlutverkum sínum. Stoppleikhópur- inn á Norðurlandi STOPPLEIKHÓPURINN verður með barna- og unglingasýningar dagana 1.-6. október á Norðurlandi: Akureyri, Dalvík, Grenivík, Sval- barðseyri, Húsavík, Ólafsfirði og Sauðárkróki. Unglingaverkið ,Á--kafi“ eftir Val- geir Skagfjörð verður sýnt dagana 2.-6. október í gunnskólunum: Brekkuskóla, Glerárskóla, Síðu- skóla, Lundaskóla, Oddeyrarskóla, Valsárskóla, Þelamerkurskóla, Grenivíkurskóla, Hafralækjarskóla, barna- og grunnskólanum á Ólafs- fírði, bama- og grunnskólanum á Dalvík, grunnskólanum á Húsavík og grunnskólanum á Sauðárkróki. Sýningar fara nú að nálgast 200 en þeim lýkur um áramót. Verkið fjallar á kaldhæðnislegan hátt um reykingar unglinga og full- orðinna. Leikarar eru: Eggert Kaab- er og Katrín Þorkelsdóttir. Tónlist og leikstjóm: Valgeir Skagfjörð. Barnaleikritið „Ósýnilegi vinur- inn“ eftir Kari Vinje í leikgerð Egg- erts Kaaber verður einnig sýnt dag- ana 1.-2. október í Akureyrarkirkju, Glerárkirkju og Húsavikurkirkju. Verkið fjallar um tvö börn, Pálu Pimpen og Jónatan Finkeltopp, sem kynnast einn daginn og verða vinir. Leikarar: Eggert Kaaber og Katrín Þorkelsdóttir. Blóðsykursmæling Kólesterólmæling BMI mæling Þyngdarmæling Blóðþrýstings/púlsmæling Vefjafkumæling Ráðgjöf um lyfjanotkun Smáratorgi Fjarðargötu löufélli Skeifunni Kringlunni Mosfellsbae Smiðjuvegi Spönginni Suðurströnd Furuvöllum Eftirtalda daga verður hugað að heilsunni kl. 14:00- 18:00 2. október Apótekið Smáratorgi 3. október Apótekið í N/kaup Kringlunni 4. október Apótekið Smiðjuvegi 5. október Hafnarfjarðar Apótek 6. október Apótekið Iðufelli 9. október Apótekið Suðurströnd 10. október Apótekið Spönginni I I. október Apótekið Mosfellsbæ 12. október Apótekið Skeifunni Hugaá aá heilsunni tr D 0 Næstu daga verður hugað að heilsunni í \ o Apótekinu. Þér býðst að koma og fá mælingar og ráðgjöf, þér að kostnaðarlausu. Líttu við og saman hugum við að heilsunni þinni. Qlæsilegur samkvtdemisfatnaður vErhllsHnii_ við Laugalæk, sími 553 3755. Ráðstefna verður haldin í Þjóðmenningarhúsinu í Reykjavík, dagana 13. og 14. okt. 2000 um Landgrunnið og auðlindir þess Ráðstefnan er öllum opin meðan húsrúm leyfír. Fyrirlestrar verða haldnir á íslensku, ensku eða einhverju Norðurlandamálanna. Dagskrá ráðstefnunnar verður sem hér segir: FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER KL. 13:00-17:00 13:00 Mæting. 13:30 Ráðstefnan sett, Gunnar G. Schram, prófessor, formaður stjómar Hafféttarstofnunar íslands 13:40 Ávarp Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra 13:50 Ávarp Valgerðar Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra 14.00 Ávarp Páls Skúlasonar, rektors Háskóla íslands 1. Landgrunn og alþjóðlegur hafréttur 14:10 Hinn nýi hafréttur. Guðmundur Eiriksson, dómari við Alþjóðlega hafréttardóminn í Hamborg 14:40 Réttarstaða landgrunnsins, réttur strandríkja til landgrunns og afmörkun íslenska landgmnnsins, Tómas H. Heiðar, þjóðréttarfræðingur í utanríkisráðuneytinu 15:10 15:30 16:00 16:30-17:00 Kaffihlé. Hlutverk Landgrunnsnefndar Sameinuðu þjóðanna við ákvörðun ytri marka landgrunnsins, Harald Brekke, Noregi, einn nefndarmanna Landgrunnsnefndar Sameinuðu þjóðanna. Afmörkun íslenska landgrunnsins: Tæknilegur grundvöllur og undirbúningsstarf Steinar Þór Guðlaugsson, jarðeðlisfræðingur á Orkustofnun. Umræður, stjóm: Gunnar G. Schram. LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER KL. 9K)0-13:00 2. Olíuleit og olíuvinnsla í Norður-Atlantshafi 9:00 Auðlindir á hafsbotni: Hlutverk Orkustofhunar, Þorkell Helgason, orkumálastjóri 9:10 Olíuleit og olíuvinnsla við meginlandsjaðra Norður-Atlantshafs: Staða og horfur, Anthony G. Doré, leitarstjóri, Statoil, Bretlandi 9:40 Olíuleit og olíuvinnsla við Noreg: Starfsemi og löggjöf. Harald Brekke, yfirjarðfræðingur OUustofnunar Noregs. 10:10 Olíuleit við Grænland: Starfsemi og löggjöf Hans Kristian Schanwandt, forstjóri Auðlindastofnunar Grænlands. 10:40 Olíuleit við Færeyjar: Starfsemi og löggjöf, Herálvur Joensen forstjóri Oh'ustofnunar Færeyja. 11:10 Kaffihlé. 11:30 Er olíu eða gas að finna á íslenskum hafsvæðum? Karl Gunnarsson, jarðeðlisfræðingur á Orkustofnun 12:00 Frumvarp til laga um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis Eyvindur G. Gunnarsson, deildarsérfræðingur í iðnaðar- og viðskiptaráðuneytunum. 12:30-13:00 Umræður, stjórn: Sveinbjörn Björnsson, yfirmaður auðlindadeildar Orkustofnunar, formaður samráðsnefndar um landgrunns- og oh'uleitarmál. Skráning þátttakenda fer fram hjá Hafréttarstofnun íslands, sími 560 9939, þar sem allar frekari upplýsingar um ráðstefnuna eru jafnframt veittar. Þátttökugjald er kr. 1.500. Hafréttarstofnun íslands Utanríkisráðuneytið Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.