Morgunblaðið - 01.10.2000, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 01.10.2000, Qupperneq 26
26 SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 2000 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ líiiHÐ' HAND REPAIR Þýskar fSrðunarvörur Ekta augnahára- og augnabrúnalitur, er samanstendur af litakremi og geli sem blandast saman, allt í einum pakka. Mjög auðveldur í notkun, fæst í þremur litum og gefur frábæran árangur. Hver pakki dugir í 20 litanir. Útsölustaðir: Apótek og snyrtivöruverslanir ATH. nú! Frá Tana Maskara Stone (Köku-maskari), Þessi (svarti) gamli góði með stóra burstanum. Uppl. í smáblaði sem fylgir augnbrúnalitnum. Vatnsþynnanlegt vax- og hitatæki til háreyðingar. Vaxið má einnig hita í örbylgjuofni. Einnig háreyðingarkrem, „roll-on“ eða borið á með spaða frá Frábærar vörur á frábæru verði UL'Oiatoi io', tryiy. S.A. Útsöluslaðir: Snyrtivöruverslunin Nana, Rvík, Libía, Mjódd, Hringbrautar Apótek, Rima Apótek, Grafarvogs Apótek, Lyf & heilsa, Álfabakka, Lyf & heilsa, Háteigsvegi 1, Borgarapótek, Álftamýri, Fína Mosfellsbæ, Gallerí Föröun Keflavík, Sauðárkróks Apótek, Stykkishólms Apótek, Fínar Linur, Vestmannaeyjum, Árnesapótek, Selfossi. IRiíSD = lilElSD Með því að nota Thi.W naglanæringuna færðu þínar eigin neglur sterkar og heilbrigðar svo þær hvorki klofna né brotna. /«7»i\d handáburðurinn — teygjanlegri, þéttari húð. Á Sérstaklega græðandi. EINSTÖK GÆÐAVARA Fást i apótekum og snyrti- ÍÍjjk vöruverslunum um land allt. .. J_' : Ath. naglalökk frá 77?«.\D fást í tveimur stærðum Allar leiðbeiningar á íslensku Nýjung Dreifing: S. Gunnbjörnsson ehf. Sími 565 6317 100 þúsund bækur á markaði Bóka- vörðunnar ÁRLEGUR haustbókamarkaður hefst hjá Bókavörðunni, Vestur- götu 17 í Reykjavík, þriðjudaginn 3. október kl. 10. Bókavarðan keypti fyrir nokkru fornbókaverslunina Bókina hf. sem lengi hefur starfað í Reykjavík og eignaðist við þau kaup um 80 þús- und bóka lager, sem bættist við álika bókalager Bókavörðunnar. Á þessum bókamarkaði, sem stendur þessa viku aðeins, verða t.d. ljóðabækur, bæði þjóðskálda og leirskálda og annarra, seldar á 100 kr. stk., allar ævisögur íslenskar, bæði stjórnmálamanna, listamanna, grasalækna og alþýðumanna og -kvenna, seldar á 100 kr., þýddar skáldsögur á sama, allar erlendar vasabækur á 50 kr., en þær skipta þúsundum sem til eru. Auk þess verða allar bækur í öðrum flokkum; fágætar bækur, héraðasaga og ætt- fræði, erlendar frumútgáfur, leik- rit - erlend sem innlend, saga lands og heims og stjóramála, guðspcki, andatrú, almenn trúmál og dul- speki, ritgerðasögn um sögu Is- lands, náttúrufræðibækur, bland- aðar fagurbókmenntir, þ.á m. matreiðslubækur og bækur um íþróttir og tómstundir, seldar með 50% afslætti dagana sem markað- urinn stendur. Þessi bókamarkaður er sá stærsti sem fyrirtækið hefur efnt til og aldrei hefur verið meira úrval á boðstólum og betra verð nánast óhugsandi, segir í fréttatilkynn- ingu. Mynda- sýning frá Færeyjum MYNDAKVÖLD eru fastur liður í félagsstarfí Utivistar og eru þau haldin einu sinni í mánuði yfir vetr- artímann. Fyrsta myndakvöldið er nk. mánudagskvöld, 2. október, og verður sú breyting gerð með þessu myndakvöldi að það hefst fyrr en áð- ur eða kl. 20 og jafnframt er ekki gefið kaffihlé. Myndakvöldin eru í Húnabúð, fé- lagsheimili Húnvetningafélagsins, Skeifunni 11. Er fyrsta myndakvöld- ið tileinkað Færeyjum en þangað var farin fyrsta sumarleyfisferð þessa árs um hvítasunnuna. Kristján M. Baldursson, fararstjóri í ferðinni, sýnir myndir frá þeim stöðum sem heimsóttir voru og fer auk þess vítt og breitt um eyjamar sem hafa upp á ótrúlega margt að bjóða ferða- og útivistarfólki. Allir eru velkomnir meðan húsrými leyfir, en aðgangseyrir er 600 kr. og eru kaffiveitingar inni- faldar. Auk myndasýningarinnar frá Færeyjum verða næstu Útivistar- ferðir kynntar, segir í fréttatilkynn- ingu. Samtök holl- vina Reykja- víkurflugvall- ar stofnuð HÓPUR fólks sem vill beita sér fyrir því að Reykjavíkurflugvöllur geti í framtíðinni áfram gegnt hlutverki sínu sem örugg og hagkvæm þjón- ustumiðstöð hyggst stofna með sér félagsskap, Hollvini Reykjavíkur- flugvallar, í næstu viku. Hörður Sverrisson, ritari Félags íslenskra einkaflugmanna, hefur haft forgöngu fyrir hópnum, en hann seg- ir að breiðfylking Reykvíkinga muni standa að stofnun samtakanna. „Hinn þögli meirihluti borgarbúa lætur sér annt um flugvöllinn og vill hafa hann áfram í Vatnsmýrinni. Það er kominn tími til að staðreyndir málsins verði dregnar fram í dags- ljósið, en ekki aðeins upphrópanir andstæðinga flugvallarins sem sumir hafa haft uppi fullyrðingar andstæð- ar raunveruleikanum," segir hann. Tilgangur samtakanna er að kynna almenningi flugvöllinn, mikilvægi hans sem aðalflugvallar íslensks inn- anlandsflugs, millilandaflugs til Fær- eyja og Grænlands og fleira. Mýrarhúsaskóli Hafði ekki gert úttekt HERDÍS Storgaard, framkvæmda- stjóri Arvekni, segir það rangt sem kom fram í máli Regínu Höskulds- dóttir, skólastjóra Mýrarhúsaskóla, í Morgunblaðinu í fyrradag að hún hafi fyrir skömmu gert úttekt á ástandi skóla og lóðar. Herdís segist aldrei hafa gert úttekt á Mýrarhúsa- skóla. Hún hafi hinsvegar komið í skólann fyrir um tveimur árum að beiðni Slysavarnadeildar kvenna á Seltjarnarnesi og bent á ýmislegt sem betur mætti fara. Það hafi þó ekki verið formleg úttekt enda ekki á hennar færi. Um atvikið í Mýrar- húsaskóla á miðvikudag segir Herdís að hún hafi verið kölluð til eftir slys- ið. Við athugun á handriðinu hafi hún talið að um tæringu væri að ræða. Hún hafi síðan bent á leiðir til úrbóta en ekki yfirfarið fyrri skýrslu um ör- yggismál í skólanum. Herdís segir að ljóst að viðhald handriðsins hafi ekki verið sem skyldi. Það sé á ábyrgð sveitarfélaga að hafa reglubundið eftirlit með ástandi skólahúsnæðis. Starfsfólk skólanna þurfi einnig að hafa augun opin fyrir slysagildrum. SPAR SP0RT r-ILA KlLMANOCÍ TOPPMERKI A LAGMARKSVERÐI NÓATÚN17\ Wf Káppa CaSðll LUHTA S. 511 4747 Pllllill >/ \l \ ! \ ^ JCTAÍ^ WflfW
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.