Morgunblaðið - 19.10.2000, Side 3

Morgunblaðið - 19.10.2000, Side 3
Það er ekki á hverjum degi sem Netið opnast fyrir Frelsi. Af því tilefni býður Síminn GSM nú Motorola t2288 og Motorola v2288 WAP síma á sérstöku Frelsistilboði í takmarkaðan tíma. Þú færð símann á sérstöku tilboðsverði, greiðir ekkert stofngjald og færð allt að 1.500 kr. inneign á Frelsiskortinu. Notaðu tækifærið. Og Frelsið. Viðskiptavinir Frelsis vita hvað i því felst: Engir símreikningar, engin mánaðargjöld, engar skuldbindingar og auðvitað öflugasta dreifikerfið. Og nýlega bættust Frelsisáskrifendur í hóp þeirra sem geta notfært sér umfangsmikla VIT-þjónustu Símans GSM. TAKMÖRK SETT? ERU FRELSINU VIRKILEGA ENGIN '**** - : INN-GSM ALLAR UPPLYSINGAR UM WAP OG VIT ÞJÓNUSTU SÍMANS GSM Á WWW.VIT.IS VEFIR Á WAP GÁTT SÍMANS GSM: Símaskrá Mbl.is Textavarp Vesturland.is Aftenposten fslandsbanki Kaupþing Sjóvá-Almennar Lífeyrissjóður VR VfS Flugleiðir Eimskip Gula línan Ráðningarþjónustan CitiWiz Sænska dagblaðið Formula 1 Dotmusic Aktuelt Arsenal Lotukerfið Hangman PhoneFact M P3 fréttir WapMap leitarvél Gelon íþróttir Fótbolti Eins og það sé ekki nóg. Með nýjustu WAP-tækni Símans GSM býðst viðskiptavinum Frelsis nú Ifka aðgangur að Netinu I gegnum sfmann sinn. Þetta þýðir óheftan aðgang að alls konar upplýsingum og afþreyingu á vefsíðum um allan heim. Þannig á Frelsi að vera. Ótakmarkað. M0T0R0LA V2288 VIT og WAP sfmi Innbyggt FM steríó útvarp MIMh 700 mAh rafhlaða. Endist allt að 210 klst. í bið og 3,5 í notkun Harðar og mjúkar framhliðar Handfrjáls búnaður fyrir samtöl og útvarpshlustun Þyngd: 140g FRELSISTILBOÐ 14.980 kr. með allt að 1.500 kr. Frelsisinneign \/ v/atí WAP! Hiií® m radio M0T0R0LA T2288 VIT og WAP sími MIMh 700 mAh rafhlaða. Endist allt að 210 klst. f bið og 3,5 í notkun Dual Band og fjögurra línu grafískur skjár Þyngd: 140 g FRELSISTILBOÐ 9.980 kr. með allt að 1.500 kr. Frelsisinneign vrt WAP!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.