Morgunblaðið - 19.10.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 19.10.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 2000 63 Safnaðarstarf Hj ónanám- skeið í Akra- neskirkju NK. LAUGARDAG, 21. október, verður haldið hjónanámskeið í safn- aðarheimilinu Vinaminni. Fjallað verður um samskipti kynjanna, tjáskipti og tilfinningar - og ýmsa ! þá grundvallarþætti sem ástarsamb- and hvílir á. Fyrirspurnii’ verða leyfðar en engin persónuleg mál krufin. Leiðbeinandi verður Stefán Jó- hannsson fjölskylduráðgjafi en hann er þekktur fyrir áhugaverð og skemmtileg námskeið. Námskeið þetta stendur einnig pörum til boða. Skráning og nánari upplýsingar í síma 431-1690 alla virka daga frá kl. 10-16. Sóknarprestur. Safnaðarfundur í Langholts- kirkju í KVÖLD kl. 20 heldur Safnaðarfé- lag Langholtskirkju fund í Lang- holtskirkju. Par mun Gunnlaugur V. Snævarr segja frá ferð er hann fór til landsins helga í vor og sýna myndir. Á fundinum verður einnig rætt um þann möguleika að efna til safnaðarferðar til Landsins helga. Kaffíveitingar á vægu verði. AJlir eru velkomnir á fundinn. Áskirkja Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20. Háteigskirkja. Jesúsbæn kl. 20. Taize-messa kl. 21. Fyrirbæn með handaryfirlagningu og smurning. Langholtskirkja. Kirkjan er opin til bænagjörðar í hádeginu. For- eldra- og bamamorgnar kl. 10-12. Akraneskirkja. Svala djákni les fyrir eldri börnin. Söngstund með Jóni Stefánssyni. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.06. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12.00. Gunnar Gunnarsson leikur á orgel fyrstu 10 mínúturnar. Að lokinni samveru er léttur málsverð- ur í boði í safnaðarheimili. Samvera eldri borgara kl. 14. Sr. Bjarni Karlsson sýnir myndir og segir frá nýafstaðinni ferð sinni til Egypta- lands og landsins helga. Neskirkja. Unglingaklúbbur Nes- og Dómkirkju kl. 20 í kjallara Nes- kirkju. Félagsstarf eldri borgara nk. laugardag 21. október. Heimsókn í Þjóðmenningarhúsið við Hverfís- götu. Leiðsögumaður um húsið verður Málfríður Finnbogadóttir. Veitingar á staðnum. Lagt af stað frá Neskirkju kl. 14. Munið kirkju- bflinn. Þátttaka tilkynnist í síma 511-1560. Allir velkomnir. Árbæjarkirkja. TTT-starf 10-12 ára í Ártúnsskóla kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Mömmumorg- unn föstudag kl. 10-12. Digraneskirkja. Leikfimi ÍAK kl. 11. Foreldramorgnar kl. 10-12. Helgistund kl. 11. Kvöldbænir kl. 18. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11-12 ára drengi kl. 17-18. Grafarvogskirkja. Foreldra- morgnar kl. 10-12. Fræðandi og Auglýsinga tœkni Ken nd er gerö og uppseti íii íg auglýsö íga, blaöa ogbæklinga. Vinnuferliö er rakiö,allt fra liugniwidaö fullunnu verki. Námlð er 104 klst. eöa 156 kennslustundir. ► Myndviitiisla í Pliotosliop ► Teikning og hönnnn í Freeltond ► Umljrot í Qnol'kXpi ess ► Heintosíöngerð í Frontpoge ► Snmskipti \áö prentsmiðjnr og fjöbniðlo ► Meðferð letni gerðo ► Meðltöndlnn lito Ígl ► Lokoverkefni Öifá sæti laus a kvóldndinskeidi sem byrjdv 23. október n.k. Upplýsingctr og iimritim 1 súmun 544 4500 og 555 4980 Nýi tölvu- & viðskiptaskólinn $>—......................................... Hóishrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Slmi: 556 4980 - Fax: 555 4981 Hlíðasmára 9- 200 Kópavogl - Slml: 544 4500 - Fax: 544 4501 Tölvupóstfeng: skoll@ntv.Í8 - Heimasíða: www.ntv.ls skemmtilegar samverustundir, heyrum guðs orð og syngjum með bömunum. Kaffisopi og spjall, alltaf brauð og djús fyrir börnin. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar. Starf fyrir 7-9 ára kl. 16.30. Kópavogskirkja. Samvera eldri borgai-a í dag kl. 14.30-17 í safnað- arheimilinu Borgum. Kyn-ðar- og bænastund í dag kl. 17. Fyrirbæna- efnum má koma til sóknarprests eða kirkjuvarðar. Seljakirkja. Fundir fyrir 9-12 ára stráka kl. 17 í umsjá KFUM. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung börn og foreldra þeirra kl. 10-12 í Vonarhöfn, Strandbergi. Op- ið hús fyrir 8-9 ára börn í Vonar- höfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 10-12 ára kl. 17-18.30. Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir 9- 12 ára krakka kl. 17-18.30. Vídalínskirkja. Bænastund kl. 22. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 10-11.30 foreldramorgnar. Fræðsla um sjálfstyrkingu. Sr. Bára Friðriksdóttir. Kl. 17.30 TTT-starf 10-12 ára krakka. Keflavíkurkirkja. Fermingar- undirbúningur kl. 14.50-17 í Kirkju- lundi. Ytri-Njarðvíkurkirkja. TTT-starf (10-12 ára) í dag kl. 17 í umsjá Ást- ríðar Helgu Sigurðardóttur. Biblíu- lestrar kl. 20. Fyrirbænasamvera kl. 18.30. Fyrirbænaefnum er hægt að koma áleiðis fyrir hádegi virka daga kl. 10-12 í síma 421-5013. Úrval af glæsilegum drögtum AUGLÝSINGADEILD ^mbl.is Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is ALL7>\/= e/TTH\SA€? /S/ÝTl 1P NAMSKEIÐ I KORTAGERÐ AÐEINS KR. 3.200 - OG EFNI INNIFALIÐ Óðinsgötu 7 immmm Sími 562 8448 Kringlunni 8-12 • sími 568 6211 Skóhöllin • Bæjarhrauni 16 • Hf. • sími 555 4420
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.