Morgunblaðið - 19.10.2000, Side 63

Morgunblaðið - 19.10.2000, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 2000 63 Safnaðarstarf Hj ónanám- skeið í Akra- neskirkju NK. LAUGARDAG, 21. október, verður haldið hjónanámskeið í safn- aðarheimilinu Vinaminni. Fjallað verður um samskipti kynjanna, tjáskipti og tilfinningar - og ýmsa ! þá grundvallarþætti sem ástarsamb- and hvílir á. Fyrirspurnii’ verða leyfðar en engin persónuleg mál krufin. Leiðbeinandi verður Stefán Jó- hannsson fjölskylduráðgjafi en hann er þekktur fyrir áhugaverð og skemmtileg námskeið. Námskeið þetta stendur einnig pörum til boða. Skráning og nánari upplýsingar í síma 431-1690 alla virka daga frá kl. 10-16. Sóknarprestur. Safnaðarfundur í Langholts- kirkju í KVÖLD kl. 20 heldur Safnaðarfé- lag Langholtskirkju fund í Lang- holtskirkju. Par mun Gunnlaugur V. Snævarr segja frá ferð er hann fór til landsins helga í vor og sýna myndir. Á fundinum verður einnig rætt um þann möguleika að efna til safnaðarferðar til Landsins helga. Kaffíveitingar á vægu verði. AJlir eru velkomnir á fundinn. Áskirkja Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20. Háteigskirkja. Jesúsbæn kl. 20. Taize-messa kl. 21. Fyrirbæn með handaryfirlagningu og smurning. Langholtskirkja. Kirkjan er opin til bænagjörðar í hádeginu. For- eldra- og bamamorgnar kl. 10-12. Akraneskirkja. Svala djákni les fyrir eldri börnin. Söngstund með Jóni Stefánssyni. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.06. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12.00. Gunnar Gunnarsson leikur á orgel fyrstu 10 mínúturnar. Að lokinni samveru er léttur málsverð- ur í boði í safnaðarheimili. Samvera eldri borgara kl. 14. Sr. Bjarni Karlsson sýnir myndir og segir frá nýafstaðinni ferð sinni til Egypta- lands og landsins helga. Neskirkja. Unglingaklúbbur Nes- og Dómkirkju kl. 20 í kjallara Nes- kirkju. Félagsstarf eldri borgara nk. laugardag 21. október. Heimsókn í Þjóðmenningarhúsið við Hverfís- götu. Leiðsögumaður um húsið verður Málfríður Finnbogadóttir. Veitingar á staðnum. Lagt af stað frá Neskirkju kl. 14. Munið kirkju- bflinn. Þátttaka tilkynnist í síma 511-1560. Allir velkomnir. Árbæjarkirkja. TTT-starf 10-12 ára í Ártúnsskóla kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Mömmumorg- unn föstudag kl. 10-12. Digraneskirkja. Leikfimi ÍAK kl. 11. Foreldramorgnar kl. 10-12. Helgistund kl. 11. Kvöldbænir kl. 18. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11-12 ára drengi kl. 17-18. Grafarvogskirkja. Foreldra- morgnar kl. 10-12. Fræðandi og Auglýsinga tœkni Ken nd er gerö og uppseti íii íg auglýsö íga, blaöa ogbæklinga. Vinnuferliö er rakiö,allt fra liugniwidaö fullunnu verki. Námlð er 104 klst. eöa 156 kennslustundir. ► Myndviitiisla í Pliotosliop ► Teikning og hönnnn í Freeltond ► Umljrot í Qnol'kXpi ess ► Heintosíöngerð í Frontpoge ► Snmskipti \áö prentsmiðjnr og fjöbniðlo ► Meðferð letni gerðo ► Meðltöndlnn lito Ígl ► Lokoverkefni Öifá sæti laus a kvóldndinskeidi sem byrjdv 23. október n.k. Upplýsingctr og iimritim 1 súmun 544 4500 og 555 4980 Nýi tölvu- & viðskiptaskólinn $>—......................................... Hóishrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Slmi: 556 4980 - Fax: 555 4981 Hlíðasmára 9- 200 Kópavogl - Slml: 544 4500 - Fax: 544 4501 Tölvupóstfeng: skoll@ntv.Í8 - Heimasíða: www.ntv.ls skemmtilegar samverustundir, heyrum guðs orð og syngjum með bömunum. Kaffisopi og spjall, alltaf brauð og djús fyrir börnin. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar. Starf fyrir 7-9 ára kl. 16.30. Kópavogskirkja. Samvera eldri borgai-a í dag kl. 14.30-17 í safnað- arheimilinu Borgum. Kyn-ðar- og bænastund í dag kl. 17. Fyrirbæna- efnum má koma til sóknarprests eða kirkjuvarðar. Seljakirkja. Fundir fyrir 9-12 ára stráka kl. 17 í umsjá KFUM. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung börn og foreldra þeirra kl. 10-12 í Vonarhöfn, Strandbergi. Op- ið hús fyrir 8-9 ára börn í Vonar- höfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 10-12 ára kl. 17-18.30. Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir 9- 12 ára krakka kl. 17-18.30. Vídalínskirkja. Bænastund kl. 22. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 10-11.30 foreldramorgnar. Fræðsla um sjálfstyrkingu. Sr. Bára Friðriksdóttir. Kl. 17.30 TTT-starf 10-12 ára krakka. Keflavíkurkirkja. Fermingar- undirbúningur kl. 14.50-17 í Kirkju- lundi. Ytri-Njarðvíkurkirkja. TTT-starf (10-12 ára) í dag kl. 17 í umsjá Ást- ríðar Helgu Sigurðardóttur. Biblíu- lestrar kl. 20. Fyrirbænasamvera kl. 18.30. Fyrirbænaefnum er hægt að koma áleiðis fyrir hádegi virka daga kl. 10-12 í síma 421-5013. Úrval af glæsilegum drögtum AUGLÝSINGADEILD ^mbl.is Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is ALL7>\/= e/TTH\SA€? /S/ÝTl 1P NAMSKEIÐ I KORTAGERÐ AÐEINS KR. 3.200 - OG EFNI INNIFALIÐ Óðinsgötu 7 immmm Sími 562 8448 Kringlunni 8-12 • sími 568 6211 Skóhöllin • Bæjarhrauni 16 • Hf. • sími 555 4420

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.