Morgunblaðið - 19.10.2000, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 19.10.2000, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 2000 67.. FÓLK í FRÉTTUM XXX Rotweilerhundamir leika á Spotlight föstudagskvöld ásamt fleirum ítilefni Airwaves-tónlistarhátíðarinnai'. velkomnir. ■ Nl-BAR, Reykja- nesbæ: Hljómsveit- in Sóldögg leikur órafmagnað fimmtudagskvöld til kl. 1. ■ NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur fyr- ir matargesti kl. 22 til 3. Naustið er op- ið alla daga frá kl. 18. Stór og góður sérréttaseðill. Söngkonan og píanóleikarinn Liz Gammon frá Eng- landi leikur fyrir matargesti. ■ NAUTHÓLL, Nauthdlsvík: Pálmi Sigurhjartarson og Björgvin Ploder leika fyrir gesti föstudagskvöld kl. 22 til 24. 200.000 naglbítar leika á Airwaves-tónlist- arhátíðinni á fimmtudagskvöld. Frá A-O ■ ÁLFOSS FÖT BEZT: Tónleikar með hljómsveitinni Rússíbanar fimmtudagskvöld kl. 21. ■ ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dans- leikur með Caprí-tríó sunnudags- kvöld kl. 20 til 23:30. ■ BREIÐIN, Akranesi: Tónleikar með söngvaskáldinu Herði Torfa fimmtudagskvöld kl. 21. Á móti sól leikur á stórdansleik laugardags- kvöld í tengslum við keppnina Herra Vesturland. Þess má geta að hljómsveitin er að leggja loka- hönd á nýtt lag sem fer að heyrast í lok næstu viku. ■ CAFÉ AMSTERDAM: Trúba- dorinn Siggi Björn leikur fimmtudagskvöld til kl. 1. Siggi, sem er búsettur í Danmörku, stoppar bara stutt í þetta sinn. Tónleikarnir hefjast kl. 22.45. Hjómsveitin Sixties leikur langt fram á morgun föstudagskvöld. Rokksveitin Jötunuxar kemur saman á ný á laugardagskvöld. Hljómsveitin kemur aðeins saman í þetta eina skipti. ■ CATALINA, Hamraborg: Sven- sen og Hallfunkel halda uppi stuð- inu áföstudags- og laugardags- kvöld. ■ DUBLINER: Hljómsveitin Fiðr- ingurinn leikur á efri hæðinni á föstudags- og laugardagskvöld. ■ FÖRUKRÁIN FJARAN: Hljóm- sveitin Bingó leikur fyrir dansi á föstudags- og laugardagskvöld til kl. 3. ■ GAUKUR Á STÖNG: Airwaves tónlistarhátíðin fímmtudagskvöld til kl. 1. Admission, Stjörnukisi, Botnleðja, Maus, Ensími og Baba Nation. Ádmission, Brain Police, Dead Sea Apple, Suð, 200.000 naglbítar. Föstudagskvöld. Frá kl. 22-0.30. Airwaves tónlistarhátíðin - Rými #1 fostudagskvöld. Hér er á ferðinni dansviðburður ársins enda munu plötusnúðar úr öllum áttum troða upp á kvöldinu. Þeir sem leika eru: Quarashi, Thievery Corporation, Dj. Set, Dj. Nazir, Ursula 1000, Margeir, Dj. Skitz, MC Rodney P. Dj. Kahn, Robbi Rampage Sóldögg og Skítamórall leika á laugardagskvöld. Art 2000 raftónlistarhátíðin sunnudags- til þriðjudagskvölds. Hljómsveitin Sigur Rós með tónleika miðviku- dagskvöld. ■ GRANDHÓTEL REYKJAVÍK: Gunnar Páll leikur allar helgar kl. 19:15 til 23. Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll leikur og syngur öll fimmtudags-, föstudags- og laug- ardagskvöld. Gunnar leikur hug- ljúfa og rómantíska tónlist. Allir velkomnir. ■ GULLÖLDIN: Hljómsveitin Léttir sprettir leikur á föstudags- og laugardagskvöld. Tilboð á öli til kl. 23.30 alla daga. ■ HREYFILSHUSIÐ: SÁÁ stend- ur fyrir dansleik með Hjördísi Geirs og hljómsveit föstudag- skvöld kl. 22. Spiluð verður gömlu og nýju dansarnir og er dansleik- urinn opinn öllum. Þetta er fyrsta kvöldið af mörgum í vetur sem SÁÁ stendur fyrir. ■ KAFFI AKUREYRI: Hljóm- sveitin Sólon leikur föstudags- kvöld. ■ KÁNTRÝBÆR, Skagafírði: Söngtríóið Vox heldur tónleika fímmtudagskvöld kl. 21 til 1. Tríó- ið er skipað þeim Ruth Reginalds, Eyjólfí Kristjánssyni og Inga Gunnari Jóhannssyni. Tríóið flyt- ur þekkt lög bæði íslensk og er- lend þar sem lögð er áhersla á raddaðan söng. ■ KNUDSEN, Stykkishólmi: Lokadansleikur hljómsveitarinnar Stykk föstudagskvöld. ■ KRINGLUKRÁIN: Rúnar Júl og Siggi Dagbjarts í góðum gír fimmtudagskvöld til kl. 1. Hljóm- sveit Rúnars Júlíussonar leikur föstudagskvöld kl. 23 til 3. Stjörn- ukvöld með Borgardætrum laug- ardagskvöld til kl. 3. Rósa Ingólfs tekur á móti gestum og kynnir. Kristján Eldjárn leikur fyrir mat- argesti. Borgardætur skemmta frá kl. 22-23.30. Að því loknu tek- ur Hljómsveit Rúnars Júlíussonar við og leikur fyrir dansi. ■ KRISTJÁN IX, Grundarfirði: Hljómsveitin Buttercup leikur á laugardagskvöld. ■ KRISTJÁN X, Hellu: Diskórokktekið og plötusnúðurinn Skugga-Baldur sér um tónlistina laugardagskvöld. Reykur, þoka, ljósadýrð og skemmtilegasta tón- list síðustu 50 ára. Aðgangur er ókeypis. ■ LIONSSALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25: Áhugahópur um línudans verður með dansæfingu fimmtudagskvöld kl. 20:30 til 23:30. Esla sér um tónlistina. Allir ■ NJALLINN, Dalshrauni 13, Hf.: Hljómsveitin Bergmenn leikur á fóstudags- og laugardagskvöld. ■ NJÁLSSTOFA, Smiðjuvegi 6: Njáll spilar létta tónlist á föstu- dags- og laugardagskvöld kl. 24 til 6. ■ NÆSTI BAR: Andrea Gylfa- dóttir og Eðvarð Lárusson gítar- leikari, leika miðvikudagskvöld kl. 22 til 1. Aðgangur er ókeypis. ■ ORMURINN, Egilsstöðum: Bein útsending frá Orminum á þættin- um Hausverkur um helgar á fóstudagskvöld. Siggi Hlö verður í búrinu. Aðgangseyrir er 900 kr. ■ ROYAL, Sauðárkróki: Hljóm- sveitin Sólon leikur fyrir dansi á laugardagskvöld. ■ SKUGGABARINN: R&B helgi föstudagskvöld. Húsið opnað kl. 23.30 og til kl. 24.30 verða 2 fyrir 1 á barnum. Eftir Airwaves-hátíðina á laugardagskvöld steymir fólk á Skuggann. Nökkvi verður í búrinu og stelpurnar í Real Fravaz taka nokkur lög í Gyllta salnum og er þetta í fyrsta skipti síðan 1998 sem þær koma fram með glænýtt efni. Með þeim kemur fram Ant- ony rappari. Fravaz kemur fram milli kl. 0.30 og 1. ■ SPOTLIGHT: Spotlight tekur þátt í Icelandic Airways á fimmtu- dagskvöld kl. 22 til 1. Þeir sem koma fram eru Bang Gang, Jag- úar, Delphi og Ampop. Aðgangur er ókeypis. A fóstudagskvöld kl. 22-0.30 koma fram Mó, Bellatrix, XXXRottweiler og Páll Óskar. Á laugardagskvöld frá kl. 24.30 til u.þ.b. 6 koma fram Leo Young, Dj. Margeir, Ymir Bongó, Jack BIY Sound System. ■ STAUPASTEINN, igalarnesi: Kántrýkvöld með hljómsveitinni Heiðursmönnum laugardagskvöld. Með hljómsveitinni koma fram söngvararnir Kolbrún og Stefán P. Jóhann Örn Ólafsson verður á staðnum og stýrir kántrýdansi auk þess sem fram koma óvæntir gest- ir. ■ VEITINGAHÚSIÐ 22: Breski plötusnúðurinn J-Majik á Virknis- kvöldi fimmtudagskvöld til 1. Uppákoman er í samvinnu við breska útgáfufyrirtækið Infrared Record og Airwaves-tónlist- arhátíðina. Leikið verður á efrið hæðinni frá kl. 21. Aldurstakmark er 18 ár og aðgangseyrir 500 kr. J- Majik er með stærstu nöfnum í drum & bass og jungle tónlistar- innar. ■ ÞIN GHÚS-C AFÉ, Hveragerði: Hljómsveitin Papar leika á laugardagskvöld. eœisbbssse Morgunblaðið/Golli Sindri og Bergur: „Ég skal sýna þér mína mynd ef þú sýnir mér þína.“ Mánaspil á Gauknum NÝ og langþráð plata með Sálinni hans Jóns míns, sem ber heitið Annar máni, leit dagsins ljós undir lok síðustu viku og af því tilefni var haldið formlegt útgáfuteiti á Gauki á Stöng á föstudagskvöldið. Þar fögnuðu Sálarmenn áfanganum ásamt vinum og samstarfsmönnum með því að skála og syngja. Að sjálfsögðu stigu þeir drengir síðan á svið og báru á borð sýnishorn af hinni metnaðarfullu plötu sem nú þegar er farin að seljast eins og Morgunblaðið/Golli „Vonandi þið lifíð þetta af.“ Sálin syngur um Annan mána. Arshátíðarkjólar Glæsilegir árshátíðar- kjólar Laugavegi 54, sími 552 5201. heitar lummur. Tveir fyrir einn til Prag 30. október frá kr. 13.770 Nú býðst þér ótrúlegt tækifæri til þess- arar heillandi borgar á verði sem hefur aldrei fyrr sést. Þú bókar tvö sæti til Prag, en greiðir bara fyrir eitt, og kemst til fegurstu borgar Evrópu á frábærum kjörum. Hjá Heimsferðum getur þú valið um gott úrval 3ja og 4ra stjömu hótela og fararstjórar Heimsferða bjóða þér spennandi kynnisferðir meðan á dvölinni stendur. Verð hótela: Ariston - 3 stjðrnur kr. 2.800 þ.nótt í tveggjamanna herbergi. Quality - 3 stjðmur kr. 3.400 p.nótt í íveggjamanna herbergi Barceló - 4 stjörnur kr. 4.900 p.nótt í tveggjamanna herbergi Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is 13.770 Verð kr. flugsæti p. mann, m.v. 2 rýrir 1. 27.540 kr. /2 = 13.770 kr. Skattar kr. 2.780 ekki innifaldir. Ferðir til og ífá flugvelli kr. 1.600 Forfallagjald kr. 1.800 HEIMSFERÐIR Aðeins 40 sæti i boði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.