Morgunblaðið - 19.10.2000, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 2000 67..
FÓLK í FRÉTTUM
XXX Rotweilerhundamir leika á Spotlight föstudagskvöld ásamt
fleirum ítilefni Airwaves-tónlistarhátíðarinnai'.
velkomnir.
■ Nl-BAR, Reykja-
nesbæ: Hljómsveit-
in Sóldögg leikur
órafmagnað
fimmtudagskvöld til
kl. 1.
■ NAUSTIÐ: Liz
Gammon leikur fyr-
ir matargesti kl. 22
til 3. Naustið er op-
ið alla daga frá kl.
18. Stór og góður
sérréttaseðill.
Söngkonan og
píanóleikarinn Liz
Gammon frá Eng-
landi leikur fyrir
matargesti.
■ NAUTHÓLL,
Nauthdlsvík: Pálmi
Sigurhjartarson og
Björgvin Ploder
leika fyrir gesti
föstudagskvöld kl. 22
til 24.
200.000 naglbítar leika á Airwaves-tónlist-
arhátíðinni á fimmtudagskvöld.
Frá A-O
■ ÁLFOSS FÖT BEZT: Tónleikar
með hljómsveitinni Rússíbanar
fimmtudagskvöld kl. 21.
■ ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dans-
leikur með Caprí-tríó sunnudags-
kvöld kl. 20 til 23:30.
■ BREIÐIN, Akranesi: Tónleikar
með söngvaskáldinu Herði Torfa
fimmtudagskvöld kl. 21. Á móti sól
leikur á stórdansleik laugardags-
kvöld í tengslum við keppnina
Herra Vesturland. Þess má geta
að hljómsveitin er að leggja loka-
hönd á nýtt lag sem fer að heyrast
í lok næstu viku.
■ CAFÉ AMSTERDAM: Trúba-
dorinn Siggi Björn leikur
fimmtudagskvöld til kl. 1. Siggi,
sem er búsettur í Danmörku,
stoppar bara stutt í þetta sinn.
Tónleikarnir hefjast kl. 22.45.
Hjómsveitin Sixties leikur langt
fram á morgun föstudagskvöld.
Rokksveitin Jötunuxar kemur
saman á ný á laugardagskvöld.
Hljómsveitin kemur aðeins saman
í þetta eina skipti.
■ CATALINA, Hamraborg: Sven-
sen og Hallfunkel halda uppi stuð-
inu áföstudags- og laugardags-
kvöld.
■ DUBLINER: Hljómsveitin Fiðr-
ingurinn leikur á efri hæðinni á
föstudags- og laugardagskvöld.
■ FÖRUKRÁIN FJARAN: Hljóm-
sveitin Bingó leikur fyrir dansi á
föstudags- og laugardagskvöld til
kl. 3.
■ GAUKUR Á STÖNG: Airwaves
tónlistarhátíðin fímmtudagskvöld
til kl. 1. Admission, Stjörnukisi,
Botnleðja, Maus, Ensími og Baba
Nation. Ádmission, Brain Police,
Dead Sea Apple, Suð, 200.000
naglbítar. Föstudagskvöld. Frá kl.
22-0.30. Airwaves tónlistarhátíðin
- Rými #1 fostudagskvöld. Hér er
á ferðinni dansviðburður ársins
enda munu plötusnúðar úr öllum
áttum troða upp á kvöldinu. Þeir
sem leika eru: Quarashi, Thievery
Corporation, Dj. Set, Dj. Nazir,
Ursula 1000, Margeir, Dj. Skitz,
MC Rodney P. Dj. Kahn, Robbi
Rampage Sóldögg og Skítamórall
leika á laugardagskvöld. Art 2000
raftónlistarhátíðin sunnudags- til
þriðjudagskvölds. Hljómsveitin
Sigur Rós með tónleika miðviku-
dagskvöld.
■ GRANDHÓTEL REYKJAVÍK:
Gunnar Páll leikur allar helgar kl.
19:15 til 23. Tónlistarmaðurinn
Gunnar Páll leikur og syngur öll
fimmtudags-, föstudags- og laug-
ardagskvöld. Gunnar leikur hug-
ljúfa og rómantíska tónlist. Allir
velkomnir.
■ GULLÖLDIN: Hljómsveitin
Léttir sprettir leikur á föstudags-
og laugardagskvöld. Tilboð á öli til
kl. 23.30 alla daga.
■ HREYFILSHUSIÐ: SÁÁ stend-
ur fyrir dansleik með Hjördísi
Geirs og hljómsveit föstudag-
skvöld kl. 22. Spiluð verður gömlu
og nýju dansarnir og er dansleik-
urinn opinn öllum. Þetta er fyrsta
kvöldið af mörgum í vetur sem
SÁÁ stendur fyrir.
■ KAFFI AKUREYRI: Hljóm-
sveitin Sólon leikur föstudags-
kvöld.
■ KÁNTRÝBÆR, Skagafírði:
Söngtríóið Vox heldur tónleika
fímmtudagskvöld kl. 21 til 1. Tríó-
ið er skipað þeim Ruth Reginalds,
Eyjólfí Kristjánssyni og Inga
Gunnari Jóhannssyni. Tríóið flyt-
ur þekkt lög bæði íslensk og er-
lend þar sem lögð er áhersla á
raddaðan söng.
■ KNUDSEN, Stykkishólmi:
Lokadansleikur hljómsveitarinnar
Stykk föstudagskvöld.
■ KRINGLUKRÁIN: Rúnar Júl og
Siggi Dagbjarts í góðum gír
fimmtudagskvöld til kl. 1. Hljóm-
sveit Rúnars Júlíussonar leikur
föstudagskvöld kl. 23 til 3. Stjörn-
ukvöld með Borgardætrum laug-
ardagskvöld til kl. 3. Rósa Ingólfs
tekur á móti gestum og kynnir.
Kristján Eldjárn leikur fyrir mat-
argesti. Borgardætur skemmta
frá kl. 22-23.30. Að því loknu tek-
ur Hljómsveit Rúnars Júlíussonar
við og leikur fyrir dansi.
■ KRISTJÁN IX, Grundarfirði:
Hljómsveitin Buttercup leikur á
laugardagskvöld.
■ KRISTJÁN X, Hellu:
Diskórokktekið og plötusnúðurinn
Skugga-Baldur sér um tónlistina
laugardagskvöld. Reykur, þoka,
ljósadýrð og skemmtilegasta tón-
list síðustu 50 ára. Aðgangur er
ókeypis.
■ LIONSSALURINN, Kópavogi,
Auðbrekku 25: Áhugahópur um
línudans verður með dansæfingu
fimmtudagskvöld kl. 20:30 til
23:30. Esla sér um tónlistina. Allir
■ NJALLINN, Dalshrauni 13, Hf.:
Hljómsveitin Bergmenn leikur á
fóstudags- og laugardagskvöld.
■ NJÁLSSTOFA, Smiðjuvegi 6:
Njáll spilar létta tónlist á föstu-
dags- og laugardagskvöld kl. 24 til
6.
■ NÆSTI BAR: Andrea Gylfa-
dóttir og Eðvarð Lárusson gítar-
leikari, leika miðvikudagskvöld kl.
22 til 1. Aðgangur er ókeypis.
■ ORMURINN, Egilsstöðum: Bein
útsending frá Orminum á þættin-
um Hausverkur um helgar á
fóstudagskvöld. Siggi Hlö verður í
búrinu. Aðgangseyrir er 900 kr.
■ ROYAL, Sauðárkróki: Hljóm-
sveitin Sólon leikur fyrir dansi á
laugardagskvöld.
■ SKUGGABARINN: R&B helgi
föstudagskvöld. Húsið opnað kl.
23.30 og til kl. 24.30 verða 2 fyrir 1
á barnum. Eftir Airwaves-hátíðina
á laugardagskvöld steymir fólk á
Skuggann. Nökkvi verður í búrinu
og stelpurnar í Real Fravaz taka
nokkur lög í Gyllta salnum og er
þetta í fyrsta skipti síðan 1998
sem þær koma fram með glænýtt
efni. Með þeim kemur fram Ant-
ony rappari. Fravaz kemur fram
milli kl. 0.30 og 1.
■ SPOTLIGHT: Spotlight tekur
þátt í Icelandic Airways á fimmtu-
dagskvöld kl. 22 til 1. Þeir sem
koma fram eru Bang Gang, Jag-
úar, Delphi og Ampop. Aðgangur
er ókeypis. A fóstudagskvöld kl.
22-0.30 koma fram Mó, Bellatrix,
XXXRottweiler og Páll Óskar. Á
laugardagskvöld frá kl. 24.30 til
u.þ.b. 6 koma fram Leo Young, Dj.
Margeir, Ymir Bongó, Jack BIY
Sound System.
■ STAUPASTEINN, igalarnesi:
Kántrýkvöld með hljómsveitinni
Heiðursmönnum laugardagskvöld.
Með hljómsveitinni koma fram
söngvararnir Kolbrún og Stefán
P. Jóhann Örn Ólafsson verður á
staðnum og stýrir kántrýdansi auk
þess sem fram koma óvæntir gest-
ir.
■ VEITINGAHÚSIÐ 22: Breski
plötusnúðurinn J-Majik á Virknis-
kvöldi fimmtudagskvöld til 1.
Uppákoman er í samvinnu við
breska útgáfufyrirtækið Infrared
Record og Airwaves-tónlist-
arhátíðina. Leikið verður á efrið
hæðinni frá kl. 21. Aldurstakmark
er 18 ár og aðgangseyrir 500 kr. J-
Majik er með stærstu nöfnum í
drum & bass og jungle tónlistar-
innar.
■ ÞIN GHÚS-C AFÉ, Hveragerði:
Hljómsveitin Papar leika á
laugardagskvöld.
eœisbbssse
Morgunblaðið/Golli
Sindri og Bergur: „Ég skal
sýna þér mína mynd ef
þú sýnir mér þína.“
Mánaspil á
Gauknum
NÝ og langþráð plata með Sálinni
hans Jóns míns, sem ber heitið
Annar máni, leit dagsins ljós undir
lok síðustu viku og af því tilefni var
haldið formlegt útgáfuteiti á Gauki
á Stöng á föstudagskvöldið. Þar
fögnuðu Sálarmenn áfanganum
ásamt vinum og samstarfsmönnum
með því að skála og syngja. Að
sjálfsögðu stigu þeir drengir síðan
á svið og báru á borð sýnishorn af
hinni metnaðarfullu plötu sem nú
þegar er farin að seljast eins og
Morgunblaðið/Golli
„Vonandi þið lifíð þetta af.“ Sálin syngur um Annan mána.
Arshátíðarkjólar
Glæsilegir
árshátíðar-
kjólar
Laugavegi 54,
sími 552 5201.
heitar lummur.
Tveir fyrir einn til
Prag
30. október
frá kr. 13.770
Nú býðst þér ótrúlegt tækifæri til þess-
arar heillandi borgar á verði sem hefur
aldrei fyrr sést. Þú bókar tvö sæti til
Prag, en greiðir bara fyrir eitt, og kemst til
fegurstu borgar Evrópu á frábærum kjörum. Hjá Heimsferðum
getur þú valið um gott úrval 3ja og 4ra stjömu hótela og
fararstjórar Heimsferða bjóða þér spennandi kynnisferðir
meðan á dvölinni stendur.
Verð hótela:
Ariston - 3 stjðrnur
kr. 2.800 þ.nótt
í tveggjamanna herbergi.
Quality - 3 stjðmur
kr. 3.400 p.nótt
í íveggjamanna herbergi
Barceló - 4 stjörnur
kr. 4.900 p.nótt
í tveggjamanna herbergi
Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is
13.770
Verð kr.
flugsæti p. mann, m.v. 2 rýrir 1.
27.540 kr. /2 = 13.770 kr.
Skattar kr. 2.780 ekki innifaldir.
Ferðir til og ífá flugvelli
kr. 1.600
Forfallagjald kr. 1.800
HEIMSFERÐIR
Aðeins
40 sæti i boði