Morgunblaðið - 19.10.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.10.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 2000 9 FRÉTTIR Dæmdur fyrir bíl- stuld, eign á hassi, maríjúana o.fl. Hlaut sex mánaða fangelsi á skilorði TVÍTUGUR maður var dæmdur í 6 mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Norðurlands eystra á mánudag fyrir að hafa undir höndum hass og maríjúana, bílstuld og eigna- spjöll en hann skemmdi þijár óskráð- ar bifreiðar á Daivík með því að hoppa uppi á vélarhlífum og þökum þeirra og sparka í rúður. Pilturinn játaði brot sín, m.a. að hafa keypt og notað 3 grömm af hassi, sem hann fékk hjá ónafngreindum að- ila á Akureyri og að hafa keypt og notað 5 tO 6 grömm af maríjúana, sem hann fékk hjá sama aðila á Akureyri. Loks viðurkenndi hann að hafa keypt og fengið sent til Ólafsfjarðar 34,96 gi’ömm af maiíjúana me_ð það fyrir augum að selja efnið. í dóminum kemur fram að pilturinn hefur áður fengið skilorðsbundna dóma íyrir fíkniefnamisferli, þjófnað og skjala- fals og var á skilorði þegar hann framdi áðurgreind brot. Héraðsdómi þótti þó enn fært að skilorðsbinda refsinguna nú með hliðsjón af ungum aldri ákærða, hreinskilnislegri játn- ingu hans og atvikum máls. TIMALAUS FATNAÐUR Hönnunfrá Eistlandi LIIVIALEá KIN TALLINN COLLECTION SKOI.AVOKÐUSTIG 22 - SIMI 511 1611 Fréttir á Netinu yÁómbl.is -ALLTA/= e!TTH\SA& /VÝTT %ó7d versV^ Lítið útlitsgölluð húsgögn með afslætti næstu þrjú daga. Rýmingarsala ó Tiffany's lömpum 1928, á horni Laugavegs og Klapparstígs, sími 552 2515. Súrefnisvönir Karin Herzog Silhouette Peysur, buxur, skokkar Ríta TÍSKUVERSLU N Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 5S7 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. NÝ SENDING af gullfallegum minnkapelsum stuttir og síðir Vinsælu (CJ/ ^ minkahárböndin komin \-SÆ / JAKOgVPELSAR Garðatorgi 7 - sími 544 8880 Opið þriðjud.-föstud. frá kl. 14.00-18.00. Lau.frá kl. 10.30-14.00 Glæsilegt úrval af léttum jökkum og buxum hj&QýGnfnhiMi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. &ijtíkn}e88aij í Pcrluijpi 20. -22. október Eftirtalin fyrirtæki hafa tekið höndum saman um að kynna antik á ístandi: ^Qtíbbúsið, Skölayörðnatíg, S: 698 7278 filapparstíg, S: 898 8177 Autikbúsgögi}, Gili, fijalarqesi, S: 892 3041 •• Onjrpu'ðLqíík, Hverfiíjjölu, S: 695 7933 Guðujiiqdiir Henqaititssoq, ÚT8iq.,Bæjarliqd, S: 554 7770 Sýningin er opin frá kl. 11-18.30 flestir gripir á sýnirtguimi eru til sölu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.