Morgunblaðið - 19.10.2000, Side 9

Morgunblaðið - 19.10.2000, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 2000 9 FRÉTTIR Dæmdur fyrir bíl- stuld, eign á hassi, maríjúana o.fl. Hlaut sex mánaða fangelsi á skilorði TVÍTUGUR maður var dæmdur í 6 mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Norðurlands eystra á mánudag fyrir að hafa undir höndum hass og maríjúana, bílstuld og eigna- spjöll en hann skemmdi þijár óskráð- ar bifreiðar á Daivík með því að hoppa uppi á vélarhlífum og þökum þeirra og sparka í rúður. Pilturinn játaði brot sín, m.a. að hafa keypt og notað 3 grömm af hassi, sem hann fékk hjá ónafngreindum að- ila á Akureyri og að hafa keypt og notað 5 tO 6 grömm af maríjúana, sem hann fékk hjá sama aðila á Akureyri. Loks viðurkenndi hann að hafa keypt og fengið sent til Ólafsfjarðar 34,96 gi’ömm af maiíjúana me_ð það fyrir augum að selja efnið. í dóminum kemur fram að pilturinn hefur áður fengið skilorðsbundna dóma íyrir fíkniefnamisferli, þjófnað og skjala- fals og var á skilorði þegar hann framdi áðurgreind brot. Héraðsdómi þótti þó enn fært að skilorðsbinda refsinguna nú með hliðsjón af ungum aldri ákærða, hreinskilnislegri játn- ingu hans og atvikum máls. TIMALAUS FATNAÐUR Hönnunfrá Eistlandi LIIVIALEá KIN TALLINN COLLECTION SKOI.AVOKÐUSTIG 22 - SIMI 511 1611 Fréttir á Netinu yÁómbl.is -ALLTA/= e!TTH\SA& /VÝTT %ó7d versV^ Lítið útlitsgölluð húsgögn með afslætti næstu þrjú daga. Rýmingarsala ó Tiffany's lömpum 1928, á horni Laugavegs og Klapparstígs, sími 552 2515. Súrefnisvönir Karin Herzog Silhouette Peysur, buxur, skokkar Ríta TÍSKUVERSLU N Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 5S7 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. NÝ SENDING af gullfallegum minnkapelsum stuttir og síðir Vinsælu (CJ/ ^ minkahárböndin komin \-SÆ / JAKOgVPELSAR Garðatorgi 7 - sími 544 8880 Opið þriðjud.-föstud. frá kl. 14.00-18.00. Lau.frá kl. 10.30-14.00 Glæsilegt úrval af léttum jökkum og buxum hj&QýGnfnhiMi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. &ijtíkn}e88aij í Pcrluijpi 20. -22. október Eftirtalin fyrirtæki hafa tekið höndum saman um að kynna antik á ístandi: ^Qtíbbúsið, Skölayörðnatíg, S: 698 7278 filapparstíg, S: 898 8177 Autikbúsgögi}, Gili, fijalarqesi, S: 892 3041 •• Onjrpu'ðLqíík, Hverfiíjjölu, S: 695 7933 Guðujiiqdiir Henqaititssoq, ÚT8iq.,Bæjarliqd, S: 554 7770 Sýningin er opin frá kl. 11-18.30 flestir gripir á sýnirtguimi eru til sölu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.