Morgunblaðið - 19.10.2000, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 2000 41
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aöallista ...................... 1.437,61 -1,07
FTSEIOO ....................................... 6.148,20 -0,89
DAX í Frankfurt ............................... 6.483,00 -0,75
CAC40íParís ................................... 5.937,35 -2,14
OMX í Stokkhólmi ...................................... — -
FTSE NOREX 30 samnorræn .............................. — —
Bandaríkin
DowJones ...................................... 9.975,02 -1,14
Nasdaq ........................................ 3.171,56 -1,32
S&P500 ........................................ 1.342,13 -0,58
Asía
Nikkei 225ÍTókýó ............................. 14.872,48 -3,05
Hang Seng í Hong Kong ........................ 14.458,52 -2,79
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq .................................. 17,625 -4,73
deCODE á Easdaq ...................................... — —
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. maí 2000
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
18.10.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar-
verð verð verð (kiió) verð (kr.)
FMSÁ ÍSAFIRÐI
Annarafli 105 105 105 425 44.625
Karfi 65 65 65 258 16.770
Undirmálsfiskur 80 80 80 250 20.000
242 155 211 958 202.282
Þorskur 176 146 153 8.500 1.297.100
Samtals 152 10.391 1.580.777
FAXAMARKAÐURINN
Langa 121 121 121 178 21.538
Langlúra 91 91 91 187 17.017
Lúða 610 395 523 118 61.765
Sólkoli 235 235 235 461 108.335
Ufsi 71 64 70 1.783 125.398
Undirmálsfiskur 216 211 213 227 48.249
Ýsa 208 156 174 3.138 545.886
Þorskur 239 144 192 821 157.222
Samtals 157 6.913 1.085.410
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Annar afli 105 105 105 20 2.100
Undirmálsfiskur 76 76 76 50 3.800
Ýsa 260 191 230 350 80.651
Þorskur 164 138 144 642 92.288
Samtals 168 1.062 178.838
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Steinbítur 111 111 111 220 24.420
Ufsi 53 53 53 247 13.091
Undirmálsfiskur 70 70 70 52 3.640
Ýsa 205 194 198 256 50.688
Þorskur 156 133 143 1.516 216.697
Samtals 135 2.291 308.536
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM)
Keila 30 27 29 117 3.368
Langa 121 91 111 98 10.838
Lúða 545 435 531 261 138.526
Skarkoli 209 200 202 3.616 730.757
Skötuselur 235 230 230 102 23.470
Steinbítur 91 91 91 177 16.107
Sólkoli 385 385 385 100 38.500
Ufsi 40 30 40 898 35.687
Undirmálsfiskur 189 189 189 171 32.319
Ýsa 283 130 219 3.819 837.469
Þorskur 241 107 157 28.750 4.527.263
Samtals 168 38.109 6.394.303
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Annar afli 105 105 105 325 34.125
Grálúöa 205 160 190 4.200 797.622
Hlýri 126 119 123 6.251 770.498
Karfi 79 70 74 2.058 153.300
Langa 96 96 96 164 15.744
Sandkoli 30 30 30 13 390
Skarkoli 170 162 166 395 65.566
Steinbítur 119 118 118 575 67.879
Ufsi 62 62 62 1.753 108.686
Undirmálsfiskur 115 102 111 6.255 697.120
Ýsa 164 163 163 2.895 472.725
Þorskur 186 130 159 967 153.647
ykkvalúra 146 146 146 52 7.592
Samtals 129 25.903 3.344.893
FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS
Hlýri 125 114 120 1.016 121.615
Karfi 90 90 90 117 10.530
Steinbítur 118 118 118 976 115.168
Ufsi 55 55 55 25 1.375
Undirmálsfiskur 123 115 119 4.522 539.655
Ýsa 220 193 210 996 208.991
Samtals 130 7.652 997.334
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Skarkoli 231 148 175 259 45.221
Ýsa 159 159 159 121 19.239
Þorskur 236 160 207 2.244 464.284
Samtals 202 2.624 528.744
FISKMARKAÐUR SUÐURL. PORLÁKSH.
Háfur 8 8 8 11 88
Karfi 60 60 60 80 4.800
Keila 59 59 59 20 1.180
Langa 116 116 116 20 2.320
Lýsa 67 67 67 18 1.206
Skötuselur 310 310 310 36 11.160
Ufsi 50 50 50 55 2.750
Ýsa 173 120 167 5.259 878.148
Þorskur 196 70 175 1.103 192.849
Samtals 166 6.602 1.094.500
% ÁVÖXTUN RlKISVÍXLA
J 11,3?
I
10,6- 10,4- P p c\T o
VD O o o C\j
cö NJ oS r-
Ágúst Sept. Okt.
ÚTBOD RÍKISVERÐBRÉFA
Meðalávöxtun síöasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br.frá
Ríklsvíxlar 17. ágúst '00 í% síðasta útb.
3 mán. RV00-0817 11,30 0,66
5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31
11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf sept. 2000
RB03-1010/K0 Spariskírteinl áskrift 11,52 -0,21
5 ár 6,00
Áskrifendurgreiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega.
Kynning á Fjóhjdladrifnum Renault.
B&L kynna íjórhjóla-
drifinn fjölnotabfl
B&L hafa nýlega hafið sölu á Rena-
ult Scénic RX4-fjölnotabílnum hér á
landi og verður þessi fjórhjóladrifni
bíll kynntur sérstaklega föstudag-
inn 21. október og laugardaginn 22.
október.
„Fjórhjóladrifna Renault Scenic-
bifreiðin er fimm manna og sérlega
rúmgóð hvort heldur litið er til far-
þega- eða farangursrýmis. Aftur-
sætin í Rx4 eru ekki einn bekkur
eins og í flestum öðrum bifreiðum,
heldur þrjú stök sæti. Hver farþegi
getur því stillt t.a.m. fjarlægð frá
framsætum o.fl. Öll fimm sæti bif-
reiðarinnar eru með höfuðpúða og
þriggja punkta öryggisbelti. Vara-
hjól RX4-bílsins er á utanverðum
afturhlera en ekki á hleranum inn-
anverðum eins og á framhjóladrifnu
útgáfunni, sem ætti að auka rými
innan dyra. Farangursrými bílsins
er 410 lítrar og heildarlengd 4,39
metrar.
Renault Scenic Rx4 er hlaðinn
ýmsum staðalbúnaði. Af nýjungum
má nefna aksturstölvu sem sýnir
heildarakstur, akstur á ákveðnu
tímaskeiði, meðaleyðslu miðað við
síðustu 100 km, eyðslu miðað við
akstur og svo mætti lengi telja.
Hjá B&L er Renault Scenic RX4 í
boði í einni útfærslu með tveggja
lítra og 140 hestafla vél, með sí-
tengdu aldrifi og jafnframt hægt að
sérpanta hann með dísilvél. Þótt al-
drifs- og framdrifs- Scenic-bifreið-
irnar séu mjög áþekkar að innan
sem utan, þ.e.a.s. voldugt mælaborð
og þægileg sæti, er RX4 á stærri
hjólbörðum og liggur því hærra,“
segir í fréttatilkynningu.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kiló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 113 103 111 1.062 118.041
Blálanga 89 76 85 512 43.607
Hlýri 85 85 85 15 1.275
Karfi 70 59 67 5.150 346.595
Keila 76 50 67 93 6.236
Langa 127 100 109 664 72.336
Langlúra 100 90 95 483 45.759
Lúða 825 400 789 47 37.075
Lýsa 35 35 35 10 350
Sandkoli 62 50 60 104 6.268
Skarkoli 206 206 206 29 5.974
Skrápflúra 30 30 30 47 1.410
Skötuselur 301 301 301 37 11.137
Steinbítur 127 106 119 702 83.355
Stórkjafta 30 30 30 21 630
Ufsi 62 45 61 3.799 231.663
Undirmálsfiskur 120 100 119 1.100 130.680
Ýsa 220 106 199 1.246 247.829
Þorskur 230 154 212 1.911 404.310
Þykkvalúra 176 176 176 231 40.656
Samtals 106 17.263 1.835.188
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Undirmálsfiskur 219 219 219 2.557 559.983
Samtals 219 2.557 559.983
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 87 87 87 132 11.484
Karfi 75 75 75 660 49.500
Keila 77 77 77 125 9.625
Langa 125 125 125 760 95.000
Skata 205 205 205 110 22.550
Skötuselur 300 300 300 62 18.600
Ýsa 176 170 171 8.968 1.532.272
Samtals 161 10.817 1.739.031
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Hlýri 118 118 118 28 3.304
Skarkoli 215 150 164 2.671 436.869
Skrápflúra 68 60 64 2.149 137.214
Steinbítur 114 95 112 2.178 244.176
Ýsa 240 228 233 1.120 261.442
Þorskur 172 126 155 961 149.147
Þykkvalúra 146 146 146 38 5.548
Samtals 135 9.145 1.237.699
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 103 103 103 150 15.450
Lúöa 790 790 790 8 6.320
Lýsa 75 65 70 200 14.000
Skarkoli 228 228 228 30 6.840
Skötuselur 225 225 225 10 2.250
Steinbítur 114 80 113 2.071 233.112
Ýsa 244 134 209 2.472 516.920
Þorskur 227 173 202 1.850 374.255
Samtals 172 6.791 1.169.147
FISKMARKAÐURINN i GRINDAVÍK
Hlýri 124 111 118 9.695 1.145.658
Steinbítur 112 112 112 399 44.688
Undirmálsfiskur 112 112 112 1.607 179.984
Samtals 117 11.701 1.370.330
SKAGAMARKAÐURINN
Langa 112 112 112 492 55.104
Steinbítur 120 116 118 1.112 131.216
Sólkoli 235 235 235 156 36.660
Undirmálsfiskur 104 104 104 311 32.344
Ýsa 156 156 156 995 155.220
Samtals 134 3.066 410.544
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 360 360 360 26 9.360
Samtals 360 26 9.360
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
18.10.2000
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegiö Vegið sölu- Slöasta
magn(kg) verð(kf) tllboð(kr) tílboö(kr) eftir(kg) eftir(kg) kaup- verð(kr) meóalv.
verö (kr) (kr)
Þorskur 70.000 104,26 105,00 106,95 59.173 47.000 104,11 107,65 103,59
Ýsa 30.000 85,02 0 0 85,24
Ufsi 30,00 33,00 5.000 67.157 30,00 34,85 34,02
Karfi 100 41,00 40,10 0 7.841 40,10 40,11
Grálúöa 96,00 27.344 0 96,00 87,50
Skarkoli 5.000 105,36 104,50 0 3.100 104,50 105,32 1
Þykkvalúra 60,00 10.000 0 60,00 79,85 1
Langlúra 40,00 0 15 40,00 37,90 1
Sandkoli 21,20 0 10.000 21,20 21,00
Úthafsrækja 25,00 40,00104.000 27.750 17,79 43,20 16,50
Ekki voru tllboó í aðrar tegundir
Slysalaus dag-
ur í umferðinni
ÁTAKSDAGUR í umferðinni verður
föstudaginn 20. október á Vestfjörð-
um. Allir lögreglumenn verði sýni-
legir þennan dag.
Lögreglustjórarnir á Patreksfirði,
í Bolungarvík, á Isafirði og Hólma-
vík munu standa fyrir því að tryggja
að umferð gangi vel fyrir sig, að allir
virði umferðarlögin og hver annan í
umferðinni þennan dag. Stefnt er að
hegðun sem kemur í veg fyrir slys.
Lögreglumenn verði úti á götum
og mjög sýnilegir, áhersla verður
lögð á grunnskóla og leikskóla að
morgni dags við upphaf skóla. Fylgzt
verður með bömum sem hleypt er út
úr bifreiðum, aðbúnaði þeirra í bif-
reiðum forráðamanna sinna og bíl-
beltanotkun almennt. Átakið standi
allan daginn á þéttbýlisstöðunum
Patreksfirði, Tálknafirði, Bíldudal,
Þingeyri, Flateyri, Suðureyri, Hnífs-
dal, Bolungarvík, Súðavík, Hólmavík
og Drangsnesi. Leitað verður sam-
starfs við leikskóla og grunnskóla.
---------------------
Félag eldri borgara
í Kópavogi
Gönguferð um
Kópavogsland
FÉLAG eldri borgara í Kópavogi
stendur fyrir söguferð um Kópa-
vogsland í dag, fimmtudag, í fylgd
með Birni Þorsteinssyni sagnfræð-
ingi.
Farið verður í rútu frá félagsmið-
stöð aldraðra, Gullsmára, kl. 13.30,
frá Sunnuhlíð kl. 13.45 og Gjábakka
kl. 14. Á leiðinni verður stoppað á
nokkrum áhugaverðum stöðum.
Kaffiveitingar verða í boði við lok
ferðarinnar.
Kristófer Dignus með 16 punda
birtinginn.
Tröllbirt-
ingur úr
Tungufljóti
ANNAR tveggja stærstu sjóbirtinga
sem frést hefur af á þessari vertíð
veiddist fyrir fáum dögum í Tungu-
fljóti. Var það 16 punda hængur sem
Kristófer Dignus veiddi á maðk í
Breiðufor. Áður hafði jafnstór fiskur
veiðst í Brúará í Fljótshverfi.
Birtinginn veiddi Kristófer á
fimmtudag og voru skilyrði erfið að
sögn veiðifélaga hans Kristins Hall-
dórssonar, skarir með bökkum fram
eftir degi og íshrafl í ánni fram undir
kvöld. Það var um kvöldið sem sá
stóri tók. Næsta dag var síst skárra
veður, þreifandi bylur fram eftir
degi. Engu að síður veiddi veiðihóp-
urinn fjóra fiska, auk 16 pundarans
voru tveir 13 og 10 punda, en sá
fjórði 5 pund. Ágætis reytingur hef-
ur verið í Tungufljóti í haust og þó
nokkrir stórir, 10 til 12 pund. Veiði
lýkur á morgun, 20. október.