Morgunblaðið - 19.10.2000, Síða 50

Morgunblaðið - 19.10.2000, Síða 50
50 FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 2000 -------------------------- MORGUNBLAÐIÐ INNUAUG Störf hjá Leikskólum Reykjavíkur Leikskólakennarar, starfsmenn með aðra menntun og/eða reynslu óskast til starfa við eftirtalda leikskóla: Leikskólinn Drafnarborg við Drafnarstig Upplýsingar veitir Sigurhanna V. Siguijónsdóttir, leikskólastjóri í síma 552-3727 Leikskólinn Kvarnarborg við Árkvörn Upplýsingar veitirSigrún Baldursdóttir, leikskólastjóri í síma 567-3199 Leikskólinn Sólhlíð við Engihlíð ■Upplýsingar veitir Elísabet Auðunsdóttir, leikskólastjóri í sima 551-4870 | ■ Leikskólinn Vesturborg við Hagamel Upplýsingar veitir Ólina Elin Árnadóttir, leikskólastjóri í sima 552-2438 Umsóknareyðublöð má nálgast á ofangreindum leikskóíum, á skrifstofu Leíkskóla Reykjavíkur og á vefsvæði, www.leikskolar.is. | fLei Leikskólar Reykjavíkur r c n Landsvírkjun Vefstjóri Starfssvið • Hafa umsjón með heimasíðu fyrirtækisins • Vera leiðandi í notkun veftækni við upplýsingamiðlun innan fyrirtækisins Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun á háskólastigi • Góð íslensku- og enskukunnátta • Góð almenn tölvukunnátta • Reynsla og þekking á veflausnum og heimasíðugerð • Lipurð, þjónustulund og góðir samskipta- og stjórnunarhæfileikar Við hvetjum konur jafnt sem karia að sækja um ofangreint starf. Nánari upplýsingar: Borgar Ævar Axelsson (borgar@mannafl.is) Magnús Haraldsson (magnus@mannafl.is) hjá Mannafli. Vinsamlegast sendið umsóknir til Mannafls fyrir 26. október n.k. merktar: „Landsvirkjun-vefstjóri" Furugei Inm Maimaíl rAðningar og rádgjóf Ráðningastofur Galiup og Ráðgarðs saraeinast í Mannafli Furugerði 5 • 108 Reykjavík • Sími: 533 1800 • mannafl.is • mannafl@mannafl.i GALLUP RÁÐGARÐUR I annafi.is ■■■Ji Bakaranemar Getum bætt við bakaranemum í eitt best búna bakarí landsins. Vinnuaðstaða eins og hún gerist best. Uppýsingar í síma 864 1509. Blaðbera WSBBmgnftlMHW’WWWWttfflTfflBWgffWWB vantar í Skeifuna og Ásland, Hafnarfirði Uppiýsingar fást f síma 569 1122 Hjá Morgunblaðinu starfa um 600 blaöberar á höfuðborgarsvæðinu Öðruvísi blómabúð Óskum eftir starfsfólki. Reynsla æskileg. Upplýsingar á staðnum eða í síma 551 9090. blómaverkstæði INNA Smiðir/verkamenn óskast til starfa nú þegar. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í símum 897 3643 og 895 8888. Byggingafélag Garðars & Erlendar ehf. Starfskraftur óskast í mötuneyti Hjálpvið undirbúning og afgreiðslu á mat. Góður vinnutími. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. okt. merktar: „Mötuneyti — 10235". Skipstjóri óskast Skipstjóra vantar á 12 tonna bát, sem gerður er út frá Suðurnesjum. Góð kjör í boði. Áhugasamir sendi nafn og símanúmertil aug- lýsingadeildar Mbl., merkt: „Áh — 14". UPPBDÐ Uppboð á óskilahrossum Uppboð á óskilahrossum fer fram fimmtudag- inn 26. október nk. kl. 10.00 við bæinn Torfastaði í Biskupstungnahreppi. Um er að ræða þrjár u.þ.b. 6 til 10 vetra hryss- ur, þar af tvær með folaldi, eina rauðstjörnótta og tvær jarpar. Sýslumaðurinn á Selfossi. Uppboð á óskilahrossum Uppboð á óskilahrossum fer fram fimmtudag- inn 26. október nk. kl. 14.00 við bæinn Gerðar í Gaulverjabæjarhreppi. Um er að ræða svartan, fullorðinn hest, ómarkaðan. Sýslumaðurinn á Selfossi. Prentvél tiL sölu 2 lita Roland 200 prentvél. Pappírsstærð 52x74. Nanari uppl. gefur Þórhallur í síma 563 6008 JltargtmblaMb ftj it Cr r* Forstöðumaður Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla íslands Staða forstöðumanns Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla íslands er laus til umsóknar. Hlutverk Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla íslands er að efla og annast rannsóknir og aðra nýsköpun þekkingarvið Kennaraháskóla íslands með það að markmiði að efla þekkingu á uppeldi, menntun, umönnun og þjálfun, á störfum þeirra stétta sem Kennaraháskóli íslands menntarog fræðasviðum sem þeim tengjast. Forstöðumaður er ráðinn tímabundið til fjögurrs ára í senn og er hann jafnframt ráðinn tíma- bundið sem dósent eða prófessor við Kennara- háskóla íslands. Um kennslu og rannsóknirer samið sérstaklega. Forstöðumaður veitir stofn- uninni faglega forystu, sér um áætlunargerð og fjármál og ber ábyrgð á daglegum rekstri stofnunarinnar. Umsækjendur skulu hafa lokið doktorsprófi eða hafa jafngilda þekkingu og reynslu. Nauð- synlegt er að umsækjendur hafi reynsiu af rannsóknum og kynni af starfsvettvangi kenn- ara og/eða þroskaþjálfa. Starfið krefst frum- kvæðis, sjálfstæðis og samstarfs við aðra. Umsóknum skulu fylgja greinargóðar skýrslur um námsferil, fræðistörf og starfsferil ásamt námsvottorðum. Þá skulu umsækjendur leggja fram þau rit, birt eða óbirt, sem þeir óska eftir að verði tekin til mats dómnefndar á fræðilegri hæfni. Umsóknarfrestur ertil 13. nóvemberog ergert ráð fyrir að ráðið verði í stöðuna frá 1. janúar 2001. Laun og kjöreru samkvæmt kjarasamningi Kennarafélags Kennaraháskóla íslands við fjár- málaráðuneytið eða samkvæmt ákvörðun Kjara- nefndar ef um prófessorsstöðu verður að ræða. Ekki er um sérstök umsóknareyðublöð að ræða en umsóknum og umsóknargögnum skal skila á skrifstofu Kennaraháskóla Islands, Stakka- hlíð, 105 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um stöðuna veitir Sigurður Konráðsson prófessorog formaður stjórnar Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla íslands í síma 563 3800. AP FÉLAGSSTARF Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi verður haldinn í dag, fimmtudaginn 19. október, kl. 18.00 í félags- heimili sjálfstæðismanna, Álfabakka 14. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Félags sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi. ATVINNU IAÐAUGLÝSINGAR__________ [ upplýsingar er að finna á mbl.is/upplýsingar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.