Morgunblaðið - 19.10.2000, Síða 51

Morgunblaðið - 19.10.2000, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 2000 5 FRETTIR Galdrakvöldvaka á Ströndum FYRSTA vetrardag, laugardaginn 21. október, kl. 20.30 stendur Strandagaldur fyrir Galdrakvöld- vöku á veitingaslaðnum Café Riis á Hólmavík. Ennfremur verður Galdrasýningin opin frá kl. 18 fyrir gesti kvöldvökunnar og fer forsala miða fram þar. Aðgangseyrir er 1.000 kr. Leiðsögn verður um sýn- inguna og sagt frá framtíðarplönum við uppbyggingu hennar. Á kvöldvökunni flytur dr. Ólína Þorvarðardóttir fyrirlesturinn: Galdrasveimur á Ströndum. Þar fjallar hún um galdrafárið í Trékyll- isvík í Ámeshreppi á Ströndum, galdrabrennur þar og galdramál. Ólína hefur nýlega lokið doktors- prófi í þjóðfræði og íslenskum bók- menntum. Ritgerð hennar var gefin út undir nafninu Brennuöldin og þar er fjallaðftarlega um þetta sérstæða tfmabil í Islandssögunni. Þá verður á kvöldvökunni skemmtidagskrá með sagnamönnunum Magnúsi Rafns- syni og Sigurði Atlasyni þar sem þeir segja sögur, sprella og leika. LEIÐRETT Rangt farið með nafn í grein um Vitundarvakningu vegna sjúkdóma í meltingarfærum sem birtist í gær, var farið rangt með nafn Asgeirs Theodórs, sérfræðings i meltingarsjúkdómum. Beðist er velvirðingar á þessu. Þing um þroskaþjálfun I fyrirsögn um málþing, sem Þroskaþjálfarafélag Islands heldurjíft dag og á morgun að Varmalandi í Borgarfirði, sagði að það fjallaði um þroskahjálp. Réttara hefði verið að segja að það fjallaði um þroskaþjálf- un. FUIMDIR/ MAIMNFAGIMASUR Reykjavíkurborg Gatnamót Hringvegar og Víkurvegar ásamt Reynisvatnsvegi Skv. 14. gr. reglugerðar um mat á umhverfis- áhrifum nr. 671/2000 boða Vegagerðin og Reykjavíkurborg til almenns kynningarfundar um tillögu að matsáætlun vegna mats á um- hverfisáhrifum mislægra gatnamóta Hringveg- ar og Víkurvegar ásamt Reynisvatnsvegi í Reykjavík. Fundurinn verður haldinn kl. 16.00 föstudaginn 20. október í Borgartúni 2, 5. hæð. Tillögu að matsáætlun er unnt að nálgast á veraldarvefnum og er slóðin www.almenna.is/vikurvegur Almenningi gefst kostur á að koma á framfæri athugasemdum við tillöguna til 3. nóvember nk. Athugasemdum skal skila til Vegagerðar- innar, Borgartúni 5 — 7, 105 Reykjavík. Reykjavíkurborg. Vegagerðin. TILKYNIMINGAR Tilkynning Byggðastofnun á hlutabréf í eftirtöldum fyrirtækjum, sem ætlunin er að selja, ef viðunandi verðtilboð fást að mati stjórn- ar stofnunarinnar. Fyrirtæki Nafnv. hlutaf. þús.kr. Alpan hf., Eyrarbakka (álsteypa) 1.137 Ásgarður hf., Egilsstöðum (hótel) 15.000 Bær hf., Kirkjubæjarklaustri (hótel) 7.112 Dalagisting ehf., Búðardal (hótel) 8.000 Eignarfélagið Hallormur ehf., Hallormsstað (hótel) 5.200 Fiskvinnslan Fjölnir hf., Þingeyri (fiskvinnsla) 100.000 Fiskvinnslan Drangur hf., Drangsnesi (fiskvinnsla) 1.553 Gabbró ehf., Höfn (steinsmíði) 2.400 Hexa Egilsstöðum ehf. (saumastofa) 8.000 Hitaveita Dalabyggðar ehf. (hitaveita) 20.000 Hótel ísafjörður hf. (hótel) 12.400 Herðir hf., Fellabæ (fiskþurrkun) 4.600 ísl. magnesíumfél. hf., Reykjanesbæ (magnesíumvinnsla) 11.000 Máki hf., Sauðárkróki (fiskeldisfyrirtæki) 4.545 Seljalax hf., Öxarfjarðarhreppi (eignarhaldsfélag) 1.600 Snorri Þorfinnsson ehf., Hofsósi (vesturfarasafn o.fl.) 5.000 Tröllasteinn ehf., Laugum (hótel) 7.000 Frekari upplýsingar gefur Byggðastofnun, Reykjavík. NÁMSKEIÐ 5j a J.X3 Q‘cl LLS'C og öamöMpti Tengsl sjálfsmyndar við væga depurð og kvíða Fjallaö veröur um efniö: • Mótun sjálfsmyndar. • Að draga úr depurð og kvíða. • Að styrkja sjálfsmynd. • Að auka færni í samskiptum. Byggt á kenningum um hugræna atferlismeðferö. Leiðbeinendur: Margrét Bárðardóttir og Agnes Agnarsdóttir sálfræðingar. Tími: Föstudagur 20. október kl. 13.00-17.00 og laugardag 21. október kl. 9.00-13.00. Staður: Hótel Loftleiðir. Skráning og upplýsingar í síma 863 0666 og 861 6752. Fyrirtæki og einstaklingar, sem fást við inn- og útflutning, athugið Tollskýrslugerð Ríkistollstjóraembættið gengst fyrir grunn- námskeiði í tollskýrslugerd. 1. Tollskýrslugerð v/innflutnings (6. nóv. —10. nóv. nk. frá kl. 8—11.50 eða 13-16.50) Þátttakendur verða færir um að gera tollskýrslur og hafa grunnskilning á helstu reglum ervarða innflutning. Farið verður yfir helstu fylgiskjöl og út- reikninga, uppbyggingu tollakerfis, upp- runavottorð og regiur o.fl. 2. Tollskýrslugerð vegna útflutnings (13. —15. nóvember frá kl. 8—12). Þátttakendur verða færir um að gera tollskýrslur og hafa grunnskilning á helstu reglum ervarða útflutning. Farið verður yfir útfyllingu og útreikninga útflutningsskýrslunnar, uppbyggingu tolla- kerfis, upprunavottorð og regluro.fi. Þátttaka (hámark 18 þátttakendur á hverju námskeiði) tilkynnist fyrir 31. okt. nk. til ritara Ríkistollstjóraembættisins í síma 560 0500, sem veitir einnig nánari upplýsingar. Tollskýrslugerd, innflutningur, verð kr. 16.000. Tollskýrslugerð, útflutningur, verð kr. 11.000. Reykjavík, 15. október 2000. Ríkistollstjóri. Innritun á vorönn 2001 Innritun lýkur 1. nóvember nk. Við Fjölbrautaskólann í Breiðholti erfjölbreytt námsframboð: • Frá 1975 hafa 486 sjúkraliðar útskrifast frá skólanum. • Frá 1975 hafa 327 nemendur útskrifast af ^ rafvirkjabraut. • Frá 1975 hafa 363 nemendur útskrifast af húsasmíðabraut. • Frá 1975 hafa 1118 nemendur útskrifast með verslunarpróf. • Frá 1975 hafa 3695 stúdentar útskrifast frá skólanum. Bendum sérstaklega á að þeir, sem vilja kom- ast í verklega snyrtifræði, verða að endur- nýja umsóknir sínar. Bendum sérstaklega á nám á nýrri upplýs- inga- og fjölmiðlabraut skv. nýrri námskrá. Umsóknum skal skilað á skrifstofu skólans við Austurberg 5 í Reykjavík. Sími 570 5600 - Fax 567 0389 Allar upplýsingar um Fjölbrautaskólann í Breið- holti eru á heimasíðu skólans www.fb.is. VINNUVÉLAR Til sölu Kalmar lyftari með 12 tonna lyftigetu til sölu. Ný yfirfarinn og í mjög góðu lagi. Verð 3,4 millj. Upplýsingar í síma 897 7100. FÉLAGSLÍF ^Sf fomhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.00. Vitnisburðir. Ræðumaður: Þórir Haraldsson. Fjölbreyttur söngur. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. www.samhjalp.is. —7/ KFUM V Aðaldeild KFUM, Holtavegi Skógarmannafundur. Upphafsorð: Salvar Guðgeirs- son. Myndasýning: Ársæll Aðal- bergsson. Hugleiðing: Páll Skaftason. Allir karlmenn velkomnir. I.O.O.F. 11 G.H. 18110198’/2 = Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Í kvöld kl. 20.30: Lofgjörðar- samkoma í umsjón gistiheimil- istjórans Aslaugar Langgard og starfsfólks. Allir hjartanlega velkomnir. Landsst. 6000101919 VII I.O.O.F. 5 = 18110198 = 9.0* I.O.O.F. 12 = 18110208’/. = M.Á"

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.