Morgunblaðið - 19.10.2000, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 19.10.2000, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 2000 59 Símstöðvar Símans búnar undir númera- flutning NÆSTU kvöld geta orðið smávægi- legar truflanir á símasambandi í ein- stökum landshlutum í stutta stund í einu vegna uppfærslu á hugbúnaði í sjálfvirkum símstöðvum Símans. Um er að ræða undirbúning fyrir uppsetningu nýs kerfishugbúnaðar (Local 7 frá Ericsson). Nýr kerfis- hugbúnaður er m.a. nauðsynlegur til að gera mögulegan númeraflutning á milli símafyrirtækja, símkerfa og símstöðvarsvæða, sem tekinn verður upp í áföngum á næstu misserum samkvæmt nýlegum reglum frá Póst- og fjai-skiptastofnun. Jafnframt gerir uppfærsla símstöðvakerfisins Síman- um kleift að bjóða upp á margvíslega nýja þjónustu í almenna símakerfinu um allt land og verður hún kynnt nánai- þegar þar að kemur. Svæðissímstöðvamar í Breiðholti og Múla hafa þegar verið uppfærðar og urðu truflanir vegna þess litlar. A miðvikudag var Miðbæjarstöðin upp- færð, en henni tengjast sjálfvirkar stöðvar Símans í vesturhluta Reykja- víkur og á Seltjarnamesi. I kvöld verður svæðissímstöð á Akureyri uppfærð, en henni tengjast stöðvar á Norðurlandi, allt frá Trékyllisvík til Þórshafnar. Stöð á Egilsstöðum verður upp- færð á föstudag, 20. október, en henni tengjast stöðvar á Austurlandi. 21. og 23. október verða skiptistöðvar í Múla og Miðbæ uppfærðar og eiga áhrif af þeirri uppfærslu að verða hverfandi. Stöð á ísafirði, sem allir Vestíirðir tengjast, verður jafnframt uppfærð þann 23. Svæðisstöðin í Kópavogi verður uppfærð 24. og hef- ur það áhrif á Kópavog, Hafnarfjörð, Garðabæ, Álftanes og Mosfellsbæ. Hinn 25. verður stöð á Varmá upp- færð, en henni tengist símakerfið á Vesturlandi og Suðurnesjum. Loks verður svæðissímstöðin á Selfossi uppfærð 26. október. Henni tengjast símstöðvar á öllu Suðurlandi. Hugsanlegar tmflanir vegna þess- ara aðgerða munu einungis vara í ör- fáar mínútur á hveiju svæði fyrir sig. Síminn biður viðskiptavini sína vel- virðingar á þeim óþægindum, sem þessi nauðsynlega breyting kann að valda en vonar jafnframt að þau verði sem allra minnst. hitakútar úr ryðfríu stáli 30 ára frábær reynsla á þúsundum íslenskra heimila • 30/50/100/120/200 eða 300 lítra • Blöndunar- og öryggisloki fylgir • 20% orkusparnaður • Hagstætt verð ffff Einar Farestveit&Co.hf Borgartúni 28, « 562 2901 www.ef.is Fossberg-Iselco hefur fyrst íslenskra fyrirtækja leigt sérhannaðan og innréttaðan bíl sem í senn er sýningar- og sölubíll, fullkomin verslun á hjólum. Verslun á hjólum á leið um Austurland ■ FOSSBERG-fselco hefur leigt sér- hannaðan og innréttaðan bíl sem í senn er sýningar- og sölubfll, og verslun á hjólum. Á næstu vikum mun bfllinn fara um landið allt, heimsækja hvert þorp og hvern bæ þar sem fólki gefst kostur á að kynna sér nýjung- ar og kaupa vélar, tæki og tól, oft á sérstöku kynningarverði, segir í fréttatilkynningu. Þótt bfllinn sé sölu- og sýningar- bfll, má segja að hann sé verkstæði á hjólum. Þegar komið er að verk- stæði fer áhöfn bflsins í vinnugall- ann, tekur fram vélar og verkfæri og sýnir væntanlegum kaupendum hvernig verkfærin virka, segir í til- kynningunni. Alls verða tveir starfsmenn Foss- berg-Iselco í áhöfn bflsins og ávallt fagmenn á sviði járniðnaðar. Þessa vikuna verður bfllinn á ferð um Austfirði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.