Morgunblaðið - 19.10.2000, Síða 66

Morgunblaðið - 19.10.2000, Síða 66
66 FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ 3T ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 ÞJÓÐLEIKHÚSKORTIÐ - STERKUR LEIKUR Stóra sviðið kl. 20.00: KIRSUBERJAGARÐURINN - Anton Tsjekhov 3. sýn. í kvöld fim. 19/10 örfá sæti laus, 4. sýn. lau. 21/10 örfá sæti laus, 5. sýn. miö. 25/10 örfá sæti laus, 6. sýn. 26/10 örfá sæti laus, 7. sýn. - 27/10 örfá sæti laus, 8 sýn. 1/11 örfá sæti laus. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ — Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 29/10 kl. 14 og kl. 17, sun. 5/11 kl. 13. Síðustu sýningar. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT - William Shakespeare Fös. 20/10, lau. 28/10 og lau. 4/11. Takmarkaður sýningafjöldi. SJÁLFSTÆTT FÓLK — Halldór Kiljan Laxness Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir BJARTUR - ÁSTA SÓLLILJA Langur leikhúsdagur — fyrri hluti kl. 15—17.45, síðari hluti kl. 20—23. Sun. 22/10, nokkur sæti laus, allra síðasta sýning. Litla sviðið kl. 20.00: HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne í kvöld fim. 19/10 uppselt, lau. 21/10 uppselt, mið. 25/10 uppselt, fim. 26/10 uppselt, fös. 27/10 uppselt, sun. 29/10 uppselt, mið. 1/11 uppselt, fös. 3/11 uppselt, sun. 5/11 uppselt, mið. 8/11 uppselt, fim. 9/11 upp- selt, fös. 10/11 uppselt, sun. 12/11 uppselt, þri. 14/11 örfá sæti laus, mið. 15/11 uppselt, lau. 18/11 uppselt, þri. 21/11 nokkursæti laus, mið. 22/11 nokkur sæti laus. www.leikhusid.is midasala@leikhusid.is Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Miðasalan eropin mán, — þri. kl. 13—18, mið,—sun. kl. 13—20. KaífiLeihliHsið Vestureötu 3 ■ÍiÍrímTMag.WlllffiB Bíbí og blakan — óperuþykkni Hugleiks aukasýning í kvöld fim. 19.10 kl. 21 J stuttu máli er hér um Irábæra skemmtun að ræða~.{ SAB.Mbl.) Háaloft geðveikur svartur gamaneinleikur fös. 20.10 kl. 21.00 örfá sæti laus fim. 26.10 kl. 21.00 uppselt lau. 28.10 kl. 21.00 þri. 31.10 kl. 21.00 „Áleitið efni, vel skrifaður texti, góður leikur og vönduð umgjörð. “ SAB.Mbl. iv ámorTkunum WMm .Qúffengur málsverður fyrir alla keöldmðburdi! Stormur og Ormur lau. 28.10 kl. 15.00 sun. 29.10 kl. 15.00 „Einstakur einleikur...heillandi...Halla Margrét fer é kostum." GUN.Dagur „Óskammfeilni ormurinn...húmorinn hitti beint í mark..." SH/Mbi. Hratt og bítandi Skemmtikvöld fyrir sælkera 4ra rétta máltíð með lystilegri listadagskrá 2. sýn. sun. 22.10 kl. 19.30 Ath. Takmarkaður sýningafjöldi. MIÐASALA I SIMA 551 9055 ART 2000^%w*—"Xst2000 Au>jó»uæ RAf- & TðlVtftÓttUSTARHAltÐ 19. október Salurinn í Kópavogi kl. 20 Biosphere, Plastic, Biogen Café 22 kl. 22 PS.Bjarnar OHM, Ruxbin, RAF, Octal ÍSLANDSBANKIFBA 12 Tónar i homi Barónsstigs og Gretösgciu Sími 511-5456 12tooar@islandia.is REYKJAVÍ K LADDI Svutngat «ru etttrtaranúh laugardaglnn laugardaglnn n ekiober kl /0 21. aktóber kl. 26 laogardaginn 4. noueinber kl. 28 Rontunafsimi: 551-1384 BlítlWdíS BORGARLEIKHÚSIÐ Leikfélag Reykjavíkur Næstu sýningar HAFNARFjARÐARLEIKHÚSIÐ Simonarson 3. sýn. fim. 19. okt. örfá sæti laus 4. sýn. fös. 20. okt. uppselt 5. sýn. lau. 21. okt. örfá sæti laus 6. sýn. fim. 26. okt. örfá sæti laus 7. sýn. fös. 27. okt. örfá sæti laus Sýníngar hefjast kl. 20 Vitleysinramír eru hlutí af dagsknS Á mórkunum. Lelklístarhitlðar Sjáltstasðu leikhúsanna, Miðasala í síma 555 2222 og á www.visir.is L~ 7t\n w m o íBEBTvíBöl LtlKFÉLAG AKURI.YRAR C leðigjafarnir eftir Neil Simon Leikstjóri Saga Jónsdótb'r Frumsýning fös. 20/10 kl. 20 örfá sæti laus 2. sýn. lau. 21/10 örfá sæti laus Miðasala opin alla virka daga kl. 13—17 og fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is FÓLK í FRÉTTUM Filmundur sýnir spænsku myndina Entre Las Piernas Suðrænn og seiðandi spennutryllir NÚ ÞEGAR kólna fer í lofti þykir Filmundi fátt sjálfsagðra en að ylja fylgjendum sínum um hjarta- ræturnar með því að bjóða upp á suðrænan og seiðandi spennu- trylli frá Spáni. Entre Las Piern- as, eða Milli fóta. þinna eins og heimfæra má á ástkæra ylhýra, skartar Islandsvinkonunni Victor- iu Abril í aðalhlutverki Miröndu, kynþokkafullrar konu sem vinnur á útvarpsstöð. Hún er gift lögg- Leikfélag Islands Leikhúskortið: Sala í fullum gangi bff, 'hM\k 552. 3000 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI fös 20/10 ki 20 E. F&H kort UPPSELT sun 22/10 kl. 20 Aukasýn. örfá sæti iau 28/10 kl. 20 Aukasýn. I kort gilda Aðeins þessar sýningar Kvikleikhúsið sýnir: BANGSIMON Frumsýn. lau 21/10 UPPSELT sun 22/10 kl. 14 nokkur sæti laus PAN0DÍL fim 26/10 kl. 20 Aukasýning SJEIKSPÍR EINS OG HANN LEGGUR SIG fim 19/10 kl. 20 nokkur sæti laus lau 21/10 kl. 20 örfá sæti I kort gilda fös 27/10 kl. 20 KVIKMYNDAVERIÐ 552 3000 EGG-Leikhúsiö og LÍ. sýna: SH0PPING & FUCKING fim 19/10 kl. 20.30 örfá sæti I kort gilda lau 21/10 kl. 20.30 Takmarkaður sýníngarfjöldí 530 3030 TILVIST - Dansleikhús með ekka: fim 19/10 kl. 20 Síðustu sýningar ÍTv*!a trúðleikur \m Frumsýning sun 21/10 kl. 20 Miðasalan er opin í Iðnó frá 12-18 virka daga, frá kl. 14 laugard. og frá kl. 16. sunnud. Uppl. um opnunar- tíma í Loftkastalanum fást í síma 530 3030. Miðar óskast sóttir í Iðnó en fyrir sýningu í viðkomandi leik- hús. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. ATH. Ekki er hleypt ínn í salinn eftir að sýn. hefst. möguleikhúsið löáral við Hlemm s. 562 5060 eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur Sun. 22. okt. kl. 14 Sun. 29. okt. kl. 14 uppselt Fim. 2. nóv. kl. 10 uppselt Sun. 5. nóv. kl. 14 Fös. 10. nóv. kl. 9.30 og 14 uppselt Lau. 11. nóv. kl. 14 uppselt Sun. 12. nóv. kl. 14 vOLuspA eftir Þórarin Eldjárn 23. okt.—3. nóv. Leikferð Sun. 5. nóv. kl. 18 » Fim. 16. nóv. kl. 10 uppselt ,petta var...a!veg æðislegt" SA DV ,Svona á að segja sögu í leikhúsi" HS. Mbl. eftir Sigrúnu Eldjárn Sun. 22. okt. kl. 16 Mán. 23. okt. kl. 10 og 14 uppselt Þri. 24. okt. kl. 10.30 og 13.30 uppselt Þri. 24. okt. kl. 17 í Stykkishólmi Míð. 25. okt. kl. 10 uppselt Mið. 1. nóv. kl. 10.30 uppselt Sun. 5. nóv. kl. 16 Snuðra og Tuðra eftir Iðunni Steinsdóttur Sun. 29. okt. kl. 16 Sun. 12. nóv. kl. 16 Þri. 14. nóv. kl. 14 uppselt /— VINAKORT: \ 10 miða kort á 8.000 kr. V Frjáls notkun. www.islandia.is/ml Miranda og Javier eru ólæknandi holdsins ffldar. unni Felix og eiga þau eina dótt- ur. En það uppfyllir ekki þarfír Miröndu. Daglega fer hún út í því skyni að viðra hundinn en á í raun eldheita ástarfundi með mönnum sem hún lætur síðan róa af miklu tilfinningarleysi. Til þess að vinna bug á þessari óstjórnlegu kynlífs- þörf fer hún að mæta á með- ferðarfundi. Þar kynnist hún Jav- ier, vinsælum handritshöfundi og framleiðanda sem er háður símavændi. Brátt tekur að neista milli þeirra sem síðar verður að eldheitu ást- arsambandi. Allt fer hinsvegar í hnút þegar Felix, maður Miröndu, kemst að framhjáhaldinu við rannsókn á morðmáli og Javier kemst að því að samtöl hans við símavændiskonur hafa verið hljóð- rituð og ganga manna á milli um alla Madrid. Það er Spánverjinn Manuel Gomez Pereira sem held- ur um stjórntaum- ana, leikstýrir og skrifaði handritið í félagi við Yolondu Garciu Serrano. Myndin var mjög vinsæl í heima- landinu enda hefur hún hvarvetna fengið fína dóma, þykir allt í senn spennandi, djörf og haglega úr hendi gerð. Hið dökka útlit. og sérstæðar áherslur við notkun ljóss og skugga í því skyni að skapa ákveðna spennu hefur að eðlilegum ástæðum orðið til þess að myndin hefur oftar en einu sinni verið bendluð við film-noir stfl- brigðið sigilda og þykja efnistökin minna um margt á myndir meistara Hitchcocks. Sem fyrr mun Fil- mundur bjóða upp á mynd sína tvisvar sinnum. Fyrst núna í kvöid og svo aftur á mánu- daginn kemur og eins og flestir ætti nú að vera kunnugt; þá er bíófríkið Filmundur fæddur og uppalinn í Háskólabiói, þar sem hann ennþá elur manninn. Sýnt f Tjarnarbíói Sýningar hefjast kl. 20.30 fös. 20/10, aukasýning lau. 28/10 lau. 4/11 Miðapantanir í síma 561 0280. Miðasölusími er opinn alla daga kl. 12-19. Miðinn gildir 2 fyrir 1 í Argentína steikhús. | isu ask v ori:i{\\ =J|UI Sími5H 4200 Stúlkan í vitanum eftir Þorkel Sigurbjörnsson við texta Böðvars Guðmundssonar Opera fyrir börn 9 ára og eldri Hljómsveitarstjóri: Þorkell Sigurbjörnsson Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir 2. sýning sun 22. okt. kl. 14.00 Miðasala opin frá kl. 12 sýningardaga. Sími 511 4200 í húsi íslensku óperunnar Gamanleikrit t leikstjórn Slgurflar Sigurjónssonar fös 20/10 kl. 20 örfá sæti iaus lau 21/10 kl. 19 næst söasta sýning örfá sætí laus lau 28/10 kl. 19 siðasta sýning örfá sæti laus Miðasölusími 551 1475 Miðasala Óperunnar er opin kl. 15—19 mán—lau. og fram að sýningu sýning- ardaga. Símapantanir frá kl. 10. mbl.is MYNPBOND Blóðugt leiðarljós Öskur 3 (Scream 3) flrollvekja ★ Leikstjóri: Wes Craven. Handrit: Ehren Kruger. Aðalhlutverk: Courtney Cox, David Arquette, Parker Posey, Neve Campell, Scott Foley. (97 mín.) Bandarikin. Skífan, 1999. Myndin er öllum leyfð. SEM betur fer er þetta búið núna er eina sem maður hugsar sér þeg- ar þetta annað framhald Öskursins er liðið. Öskrið var mjög lunkin hroll- vekja sem var meðvituð um allar klisjur unglinga- hrollvekjunnar og notaði þær gegn áhorfendum. Síðan kom númer tvö og hélt ágætlega dampi með því að nálgast framhaldið á sama máta og fyrsta myndin fór með upphafs- myndirnar. Að horfa á þriðju mynd- ina er eins og að setjast niður og glápa á 15 tíma í röð af Leiðarljósi með góðum skammti af blóði. Upp- runalegar persónur myndanna eru fáránlegar og ber handritshöfund- urinn Ehren Kruger enga virðingu fyrir sköpunarverkum Kevins Willi- amsons. Craven hefur sýnt það að hann er einn besti hrollvekjuleik- stjórinn í dag og það eina sem getur réttlætt þessa mynd er blind pen- ingagræðgi og ekkert annað. Ef fólk vill endilega sjá þessa mynd þá verður það endilega að bíða eftir at- riðinu með Carrie Fisher, en það er það langbesta við þessa mynd. Ottó Geir Borg

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.